Morgunblaðið - 16.02.2001, Page 60

Morgunblaðið - 16.02.2001, Page 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ Stærri/Stinnari brjóst ? Uppl‡singar um Erdic® í síma: 5640062 (virka daga 13-17) e›a á heimasí›u: www.erdic.is ÍHLJÓMSVEITINNI S Club 7eru þau Brad, Paul, Jo, Tina,Jon, Rachel og Hannah. S Club 7 var stofnuð í Bretlandi árið 1998. Þau voru núna nýlega að gefa út plötuna 7, sem mér finnst hafa tekist ágætlega hjá þeim en þess verður að geta að krakkarnir semja tónlistina ekki sjálfir. Hljómsveitin hefur gert sjón- varpsþætti sem voru sýndir á Stöð 2. Þættirnir eru um unglinga sem stofna hljómsveit og fara í tónleika- ferðalag til Miami og mörg ævintýri gerast í ferðinni en þau standa samt alltaf saman hvað sem gerist. Þættirnir voru sýndir í sumar en ég veit ekki hvort það er verið að sýna þá ennþá. Ég sá aldrei þessa þætti þannig að ég get nú ekkert sagt um þá. Það getur líka alveg verið að þeir sem hafa fylgst mikið með þáttunum „fíli“ tónlistina betur. Myndin utan á hulstrinu er af þeim öllum þar sem þau sitja á strönd einhversstaðar síðdegis. Mér finnst það mjög flott og líka passa vel við tónlistina á plötunni (og kannski líka við það sem var að gerast í sjónvarpsþáttunum?) Skemmtilegustu lögin finnst mér vera „Reach“, „Natural“, „All In Love Is Fair“, „Cross My Heart“ og „I’ll Be There“. „Reach“ er mjög fjörugt og hressandi, svona týpiskt danslag, samt er viðlagið lang- skemmtilegast. „Natural“ er svona frekar rólegt, með rosa skemmtilegu undirspili sem líkist samt undirspilinu í fleiri lögum á disknum. Þetta lag hefur verið mikið spilað í útvarpinu að undanförnu, sem sagt mjög vinsælt. „All In Love Is Fair“ er rólegt lag sem lætur manni líða vel og gott er að slappa af við. „Cross My He- art“ er frekar fjörugt og mjög líkt laginu „Natural“, allavega undir- spilið og takturinn. „I’ll Be There“ er með sérstaklega skemmtilegu undirspili og flottum bakröddum. Leiðinlegustu lögin finnst mér vera „I’ll Keep Waiting“ og „Love Train“. „I’ll Keep Waiting“ er frek- ar rólegt með mjög leiðinlegu und- irspili og söngurinn og raddirnar eru eitthvað svo asnalegar í þessu lagi. „Love Train“ er fjörugt lag með leiðinlegum texta og bakrödd- um. Það er mjög skemmtilegt að hlusta á þessa plötu því lögin eru mjög hressileg þó að það komi líka róleg lög inn á milli, það er líka bara skemmtilegra. Mér finnst samt eins og ég hafi heyrt sum lögin oft áður og ég rugla soldið lögunum á diskn- um saman og undirspilið og takt- urinn er oft frekar líkt. Þau eru semsagt ekki mjög frumleg, gera ekki neitt nýtt sem maður hefur ekki heyrt áður. Það verður gaman að sjá hvort S Club 7 haldi áfram að syngja og gera þessa þætti í sjón- varpinu en þeir voru víst mjög vin- sælir. ERLENDAR P L Ö T U R Oddný Þóra Logadóttir 14 ára fjallar um plötuna 7 með unglingasveitinni S Club 7.  Sjö úr sjón- varpsþætti S Club 7 er, eins og nafnið gefur að hluta til kynna, flokkur skipaður sjö fríðleikskrökkum frá Englandi. „Þeir eru ... ekki mjög frumlegir.“ STRÁKUNUM í Coldplay fannst eitt- hvað bogið við það að sjá aðra sveit sitja í topp- sæti Tónlist- ans í síðustu viku þannig að þeir ákv- áðu að setj- ast þar aftur. Frumraun þeirra, Parachutes, hefur setið þar meira og minna frá áramótum en platan náði nýlega gull- plötusölu á Íslandi en hún miðast við 5.000 eintök seld. Coldplay hafa boðað komu sína á Tónlistarhátíð Reykjavíkur þetta árið, ef hún verður haldin. Nú er bara að bíða og vona. Bolt- inn liggur hjá Reykjavíkurborg. Á leiðinni? GAMLI Pink Floyd-refurinn Roger Waters skreið nýlega út úr fylgsni sínu og skrapp í stutta tónleika- ferð. Upp- haflega ætlaði hann sér ein- ungis að spila á litlum stöðum en áttaði sig fljótlega á því að hann hafði misreiknað vin- sældir sínar allverulega og í enda tónleikaferð- arinnar var hann farinn að leika fyrir framan margar þúsundir æstra aðdáenda. Á plötunni í tuttugasta og þriðja sæti Tónlistans má finna upptökur af þessari tónleikaferð kappans, bæði lög af sólóferlinum jafnt sem gömul og góð Pink Floyd-lög. Lifandi Waters! DIDO hefur vakið athygli heims- pressunar síðustu mánuði vegna vinsælda Eminem- lagsins „Stan“. Þar styðst hann við bút úr lagi henn- ar „Thank you“, en það lag er einmitt að finna á plötu hennar No Angel sem situr nú í tuttugasta og fimmta sæti Tónlistans. Hún kom því eiginlega bak- dyramegin inn í Tónlist- ann. Hún var áður með- limur í Faithless-hópnum sem gerði lagið „In- somnia“ vinsælt árið ’97. Kom bakdyra- megin inn! PÁLL ÓSKAR „fílar“ nýstirnið Anastaciu og er greinilega ekki einn um það. Og það er ekki að spyrja að því, stuttu eftir að tveggja-uppréttra- þumla-dómur hans birtist hér á síðum Morg- unblaðsins rís platan hátt á Tónlistanum. Svip- að og gerðist þegar hann skaut söngkonunni Jennifer Lopez gullhamra fyrir plötu sína. Poppfræðingar eru þegar byrjaðir að spá næstu smáskífu Anasta- ciu, „Cowboys and kisses“, mik- illar velgengni. Kúrekar og kossar! ATOMIC Kitten á topplagið breska smáskífulistans „Whole Again“, aðra vikuna í röð og náði breska sykur- poppið því að standast aðför banda- ríska framleiðslurokksins hjá Wheatus sem fer beint í annað sætið með lagið „Teenage Dirtbag“. Dido getur aldeilis verið þakklát Eminem fyrir að hafa leyft sér að raula með í einu lagi hans. Platan hennar No An- gel situr sem fastast á toppi breiðskí- fulistans þótt segja megi að nokkuð sé farið að slá í þann gripinn. Vestanhafs er rastarapparinn Shaggy mál málanna. Breiðskífa hans „Hot Shot“ er á toppnum aðra vikuna í röð en stórsmellurinn „It Wasńt Me“ hefur hinsvegar látið undan síga og vikið fyrir söngnum um „Ms. Jackson“ OutKast-piltanna. Kettlingar og fröken Jackson Erlendir vinsældalistar Í dag syngja menn ekki lengur um Frú Robinson.                !"# $    # % &  '  (   )* &  #   +&  "   ' ,  - .! !    /!  0 !  $, 0+1 23 /!  4  ,   /! /!  , $ !5   6 ,  /!                      ! "    # $ %  &  '  (   $ )   * + ,!- .   /    0  %% $        1 ! 2 !  3  )45 4  .   1  6 # $ &  & 78 99 :    ! ; &  %.      %  9< /= 9= >= ?= @= A= <= B= C= /D= //= /9= />= /?= /@= /A= /<= /B= /C= 9D= 9/= 99= 9>= 9?= 9@= 9A= 9<= 9B= 9C= >D= *7 8 9: 9: 97 ; < < <* 9< 9= >; < 9; 8 ;> 9= = 97 98 <9 98 9 ? 9 9* > 98 89 9 .2@  (  )     "20   )    .2@ !  A   .2@ .2@ )    .  4   .2@ 6 +!+ 2 5  .2@ "20  BC   (  4      D  ! E       5 + !F  +G        ( H ,    !3 , !E  ! +   2  3 ++5 !   +      I" ' J" J6  J$ 5"  , J$ 5&  J$ 5  J215  2 '  K J215 2 2 J !   &  J5 &  J5   *= /= 9= >= ?= @= A= <= B= C= /D= //= /9= />= /?= /@= /A= /<= /B= /C= 9D= 9/= 99= 9>= 9?= 9@= 9A= 9<= 9B= 9C= >D= < '< = 3 2> ?       ; = < * 9 8 *: *; 9: 7 9; 9> > ? 9? 99 97 *9 *< 98 9< *7 - ** - 9= ;> ;9 79 -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.