Morgunblaðið - 16.02.2001, Síða 63

Morgunblaðið - 16.02.2001, Síða 63
64 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Sýnd kl. 4. Vit nr. 178 Sýnd kl. 10.05. B.i.16. Vit nr. 185. B R I N G I T O O N HENGIFLUG Geiðveik grínmynd í anda American Pie. Bíllinn er týndur eftir mikið partí... Nú verður grínið sett í botn! G L E N N C L O S E Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 196. „Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!“ Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl tal. Vit nr. 194 Sýnd kl. 3.50, 5.55 og 8. Enskt tal. Vit nr. 195 Sý nd m eð Ís le ns ku og e ns ku ta li. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 12. Vit nr. 192. Sýnd kl. 8. Vit nr. 177 www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV 1/2 ÓFE hausverk.is Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 191 Sýnd kl. 3.50 og 6. Ísl tal. Vit nr. 183. Sýnd kl. 10.15. Vit nr. 167 FRUMSÝNING FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 197. OSRAM perubúðir * Gegn framvísun kassakvittunar vegna sparpera sem keyptar eru til heimilisnotkunar eftir 15/2 2001. Frekari upplýsingar hjá söluaðilum. Tilb oð 1.4 90 k r Dæmi 15W sparpera gefur sama ljósmagn og 75 W glópera Orkusparnaður 5.706 kr* Árvirkinn Austurv.9/Eyrarvegi 29 Selfossi Geisli Flötum 29 Vestmannaeyjum GH Heildverslun Garðatorgi 7 Garðabæ Ljósgjafinn Glerárgötu 34 Akureyri Ljós & Orka Skeifunni 19 Reykjavík Glitnir Brákarbraut 7 Borgarnesi Lónið Vesturbraut 4 Höfn Rafþj. Sigurdórs Skagabraut 6 Akranesi Rafbúð R.Ó. Hafnargötu 52 Keflavík Straumur Silfurtorgi 5 Ísafirði S.G. Raftækjav. Kaupvangi 12 Egilsstöðum 5 ára ábyrgð DULUX EL Longlife* *Miðað við 15.000 klst. notkun og að verð á KWst sé 6,34 kr. á notkunartímabil. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir INGVAR E. SIGURÐSSON BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON EGGERT ÞORLEIFSSON NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR  SV Mbl  DAGUR ÓFE Sýn  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Golden Globe verðlaun fyrir besta leik Sýnd kl. 6.  DV Rás 2 Frá Coen bræðrum, höfundum Fargo & Big Lebowski 1/2 ÓFE.Sýn 1/2 Kvikmyndir.is Bylgjan  HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6. Ísl tal.  Rás 2 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com i i .i i i . Sýnd kl. 8 og 10. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna: Besta handrit byggt á áður útkomnu efni og besta kvikmyndataka. Tilnefnd til 2 óskarsverðlauna : Besti karl- leikari í aðalhlutverki og besta hljóðsetning. Var á toppnum í Bandaríkjunum í 3 vikur Billy Elliot er tilnefnd til 16 BAFTA verðlauna og einna Óskarsverðlauna FRUMSÝNING Stelpurnar hans Gregorys (Gregory’s 2 Girls) G a m a n m y n d  Leikstjórn og handrit Bill Forsyth. Aðalhlutverk John Gordon Sinclair, Daugray Scott. (112 mín.) Bretland 2000. Háskólabíó. Öllum leyfð. GAMANMYNDIN Gregory’s Girl er jafnan talin með betur heppnaðri myndum sem framleiddar voru í Bretlandi á 9. ára- tugnum, áratug þar sem annars var æði fátt um fína drætti í breskri kvikmyndagerð. Síðan þá hefur höf- undur myndarinn- ar Bill Forsyth ein- ungis gert fimm myndir sem seint verða taldar upp á margar fiska. Ég veit ekki hvað fékk hann til þess að taka upp á því að gera framhalds- mynd tveimur áratugum síðar, vonin um að endurtendra einhvern neista sem löngu er slokknaður eða einhver innri þörf um að gera upp við per- sónuna Gregory. Alltént reyndist þetta slæm hugmynd og mun síður en svo bæta vafasamt orðspor hans. Það sem gerði fyrri myndina svo sæta og sérstaka eru einlægar lýs- ingar á raunum táningsins Gregorys þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í að gera hosur sínar grænar fyrir hinu kyninu. En það er ekkert sætt við það að horfa upp á hálffer- tugan enskukennara í nákvæmlega sömu sporum, óöruggan og með hitt kynið á heilanum, meira að segja 15 ára gamla nemendur sína. Það er akkúrat ekkert sætt og fyndið við það. Svo þegar ofan á bætist þessi líka fáránlega Bond-flétta inn í skoskan hversdagsleikann um spillt- an athafnamann sem makar krókinn á því að selja pyntingartæki til þriðja heimsins þá keyrir um þverbak. Skarphéðinn Guðmundsson MYNDBÖND Greyið hann Gregory

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.