Morgunblaðið - 16.02.2001, Síða 64

Morgunblaðið - 16.02.2001, Síða 64
VANDRÆÐAGEMLINGURINN Puff Daddy hefur víst ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Nú í kjölfar þess að hann berst fyrir því að halda sér fyrir utan fang- elsisveggi í harðri lagabaráttu í réttarsölum New York-borgar hefur söngkonan Jennifer Lopez einnig látið hann róa. Fréttatilkynningin þess efnis var gefin út í gær, á valentínus- ardag, af Natalie Moar talsmanni Puff Daddy eða Sean Combs eins og hann heitir réttu nafni. „Aðskilnaðurinn átti sér stað á síðustu dögum. Þau munu halda vinskapnum og stuðningi við hvort annað en ástarsambandinu er lokið,“ sagði Natalie. „Herra Combs er að staðfesta orðróminn því honum langaði að binda enda á hann. Á þessum erfiðu tímum biðjum við um að hann fái næði.“ Lopez er þessa dagana í tón- leikaferð um Ástralíu til þess að fylgja nýútkominni breiðskífu sinni J.Lo eftir. Orðrómurinn um sambands- slitin hefur víst verið á kreiki í nokkrar vikur og er söngkonan orðuð við einn dansaranna sem dillaði sér við hlið hennar í mynd- bandinu „Love don’t cost a thing“. Jennifer Lopez og Puff Daddy slíta sambandinu Úti er ævintýri Reuters „Stand by your man“ er líkleg- ast ekki lag sem Jennifer Lopez getur sungið með góðri sam- visku á næstunni. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2001 65 Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Pottar í Gullnámunni dagana 1. til 14. febrúar 2001. Gullpottar: Dags. Staður Upphæð 4. feb. Þórskaffi Brautarholti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9.278.662 kr. Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð 1. feb. Ölver Glæsibæ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 293.996 kr. 1. feb. Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 140.312 kr. 1. feb. Ölver Glæsibæ . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 74.544 kr. 3. feb. Kaffi Catalína Hamraborg . . . . . . . . . . . . . . . . . . 247.750 kr. 6. feb. Mónakó Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 318.194 kr. 6. feb. Háspenna Skólavörðustíg . . . . . . . . . . . . . . . . . 78.161 kr. 7. feb. Háspenna Hafnarstræti . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 120.912 kr. 7. feb. Háspenna Skólavörðustíg . . . . . . . . . . . . . . . . . 70.068 kr. 9. feb. Kringlukráin . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 167.989 kr. 9. feb. Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 88.199 kr. 10. feb. Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 109.383 kr. 11. feb. Videomarkaðurinn Bæjarlind . . . . . . . . . . . . . . . 102.225 kr. 11. feb. Players Sportcafe Bæjarlind . . . . . . . . . . . . . . . . 69.347 kr. 13. feb. Gullöldin Hverafold . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 132.211 kr. 13. feb. Háspenna Laugavegi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 62.596 kr. 13. feb. Hótel Bjarg Fáskrúðsfirði . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 51.585 kr. Staða Gullpottsins 15. febrúar kl. 10.00 var 2.772.662 kr. YDD A / S ÍA Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ 1/2 ÓFE hausverk.is www.sambioin.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HL.MBL ÓHT Rás 2 Stöð 2 GSE DV Sýnd kl. 10.05. B.i. 14 ára. Vit nr. 182 Sýnd kl. 5.45 og 8. Vit nr.188. Óskarsverðlauna- tilnefningar3 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 14. Vit nr. 191. Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit nr. 187. TVÖFÖLD FORSÝNING KL. 8 Ósóttir miðar seldir kl. 18 www.sambioin.is Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 1/2 HL.MBL  ÓHT Rás 2  Stöð 2  GSE DV G L E N N C L O S E "Grimmhildur er mætt aftur hættulegri og grimmari en nokkru sinni fyrr!" Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14. Vit nr. 191. 1/2 Kvikmyndir.com Óskarsverðlaunatilnefningar3 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL  Rás 2 Sýnd kl 8 og 10.45. Vit nr. 190. Sýnd kl. 3.50 og 5.55 með íslensku tali. Vit nr. 194. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. Vit nr. 197. FRUMSÝNING FRÁ HÖFUNDI BAD BOYS EDDIE GRIFFIN ORLANDO JONES Dúndur stuð frá höfundum Bad Boys með Orlando Jones (Bedazzled) og Eddie Griffin (Deuce Bigalow, Armageddon) í aðalhlutverki. Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2 Mel Gibson Helen Hunt Frumsýning Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti. Skríðandi tígur, dreki í leynum Sjötti dagurinn Geðveik grínmynd í anda American Pie Sýnd kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 What Women Want Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Óskarsverðlauna- tilnefningar10  EMPIRE NORLISK Síberíu, 15. febrúar 2001. Það er margt skrítið í henni veröld. Ég kom í morgun til Norlisk í Síberíu með flugi frá Moskvu með flugfélagi sem heitir því skrítna nafni KRASAIR. Nafngift sem er ekki beinlínis til þess að draga að enskumælandi ferðamenn! Við komuna til Norlisk var mér sagt að ég væri ótrúlega heppin með veður, hægur vindur og AÐEINS 25 gráðu frost! Það er best að ég átti mig á þeirri staðreynd strax að hér á slóðum telst slíkt vera hitabylgja. Dagbók ljósmyndara Morgunblaðið/Þorkell Vafasöm nafngift

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.