Morgunblaðið - 21.02.2001, Síða 36
MINNINGAR
36 MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
✝ Sólveig Pálsdótt-ir Wrigley fædd-
ist á Ásólfsstöðum í
Þjórsárdal 24. ágúst
1916. Hún lést 9.
febrúar síðastliðinn.
Foreldrar hennar
voru Páll Stefáns-
son, bóndi á Ásólfs-
stöðum, f. 16. des-
ember 1876, d. 6.
ágúst 1947, sonur
Stefáns Höskulds-
sonar og Helgu
Jónsdóttur, og kona
hans Guðný Svein-
björg Jónsdóttir frá
Núpi í Berufirði, f. 15. nóvember
1878, d. 15. janúar 1933, dóttir
Jóns Einarssonar og Þuríðar
Sveinsdóttur. Alsystkini Sól-
veigar voru Gunnar Páll, f. 15.
maí 1911. d. 19. aríl 1933, Guð-
rún Helga, f. 29. október 1913, d.
20. janúar 1941, Ásólfur, f. 10.
júní 1915, d. 2. september 1996,
Katrín, f. 1. október 1918, d. 15.
júní 1966, Stefán, f. 13. febrúar
1920, d. 30. janúar 1989. Hálf-
systkini Sólveigar, börn Páls og
konu hans, Þuríðar
Sigurðardóttur, eru
Þórunn, f. 30. ágúst
1935, og Gunnar
Helgi, f. 18. mars
1941.
Sólveig lauk námi
í hjúkrun í maí 1940
og stundaði fram-
haldsnám í geð-
hjúkrun á Klepps-
spítala. Hún stund-
aði einnig fram-
haldsnám og hjúkr-
unarstörf í Kanada
og Bandaríkjunum.
Í desember 1946
giftist Sólveig eftirlifandi manni
sínum, Charles Raymond Wrigl-
ey, sendifulltrúa í bresku utan-
ríkisþjónustunni. Þau eignuðust
þrjár dætur, Katrínu, lækni, f.
17.maí 1947, Christine, lækni, f.
4. ágúst 1951, og Jacqueline,
lífefnafræðing og endurskoð-
anda, f. 14. ágúst 1957. Þær eru
allar búsettar í Englandi og gift-
ar þar.
Útför Sólveigar verður gerð
frá Fivehead 21. febrúar.
Kær vinkona, sönn öðlingskona,
er látin. Hún andaðist á sjúkrahúsi
í borginni Taunton í Somerset í
Englandi eftir erfið veikindi í
meira en ár.
Sólveig fæddist á Ásólfsstöðum í
Þjórsárdal, dóttir Páls Stefánsson-
ar stórbónda þar, og fyrri konu
hans Guðnýjar Sveinbjargar Jóns-
dóttur. Æskuheimili Sólveigar var
ekki einungis mannmargt vegna
fjölskyldustærðar og búrekstrar,
þar var einnig gestamóttaka árum
saman.
Sólveig nam í Hjúkrunarskóla
Íslands og lauk þar námi 1940, en
bætti við sig sérnámi í geðhjúkrun
bæði hérlendis og í Kanada, m.a. í
háskólanum í Toronto. Að því námi
loknu sneri Sólveig heim aftur til
starfa, en árið 1946 giftist hún
Charles R. Wrigley, sendifulltrúa í
bresku utanríkisþjónustunni. Því
embætti fylgdu tíð bústaðaskipti
víða um heim svo sem í Afríku,
Brasilíu og víðar. Síðasti dvalar-
staður þeirra utan Bretlands var í
Portúgal. En þegar Charles komst
á eftirlaunaaldur fluttu þau til
Englands og völdu sér dvalarstað í
Somerset, þar sem þau höfðu stór-
an garð og ræktuðu grænmeti og
ávexti, m.a. vínber sem entust til
víngerðar.
Þau hjón voru samhent og
mynduðu kærleiksríkt heimili þar
sem gestir jafnt og fjölskyldur
voru umvafin alúð og ljúfmennsku.
Þau eignuðust þrjár dætur, Katr-
ínu, Christine og Jacqueline.
Vegna hinna tíðu bústaðaskipta
urðu þau að vista dæturnar í
heimavistarskólum á námsárum
þeirra. Allar eru þær gáfaðar og
vel menntaðar, tvær þær elstu eru
læknar og sú yngsta er endurskoð-
andi. Allar eru þær giftar breskum
menntamönnum. Barnabörnin eru
fjögur. Þeirra elst er dóttir Katr-
ínar sem nýlega lauk læknanámi í
Cambridge og starfar nú um sinn
á Landspítala – háskólasjúkrahúsi
í Fossvogi. Ber hún með sér
mannkosti ættar sinnar, gáfur og
ljúfmennsku.
Þau urðu fyrstu kynni okkar
hjónanna af Sólveigu og Charles
að þau tóku á leigu íbúð í ný-
byggðu húsi okkar við Bólstaðar-
hlíð í Reykjavík. Þá var Katrín um
það bil ársgömul. Af þeim kynnum
spratt vinátta, sem aldrei hefur
rofnað, hvar sem leiðir hafa legið.
Bréfaskipti voru tíð og heimsóknir
þegar tækifæri gáfust. Alltaf var
auðfundið að þau kynntu sér
menningu og náttúru hvers staðar
sem þau dvöldu á, m.a. tileinkaði
Sólveig sér matargerðarlist hinna
ýmsu þjóða.
Heimili þeirra stóð jafnan opið
Íslendingum og áttu þau bæði þar
jafnan hlut að máli. Charles er
mikill tungumálamaður og kann
vel íslensku og fylgist með íslensk-
um málefnum.
Útför Sólveigar fer fram frá
sóknarkirkju hennar í Fivehead,
en bálför í Taunton. Síðar verður
aska hennar flutt til jarðsetningar
að Stóranúpi í æskuhéraði hennar.
„Í vöggunnar landi skal varðinn
standa,“ segir Einar Benediktsson.
Á kveðjustund kemur líka í hug-
ann erindi hans úr eftirmælum:
En ástin er björt sem barnsins trú,
hún blikar í ljóssins geimi,
og fjarlægð og nálægð fyrr og nú,
oss finnst þar í eining streymi.
Frá heli til lífs hún byggir brú
og bindur oss öðrum heimi.
Sigríður Thorlacius.
Látin er í Englandi föðursystir
okkar Sólveig Pálsdóttir Wrigley.
Sólveig fæddist á Ásólfsstöðum í
Þjórsárdal 24. ágúst 1916, dóttir
hjónanna Guðnýjar Jónsdóttur og
Páls Stefánssonar, sem þar
bjuggu. Heimilið var mannmargt
að þeirra tíma sið og ólst Sólveig
þar upp í systkinahópi og undir
verndarvæng föðurömmu sinnar,
Helgu Jónsdóttur.
Tvítug að aldri lá leið hennar til
Skotlands, til náms í ensku, en hún
SÓLVEIG
PÁLSDÓTTIR
Sérfræðingar
í blómaskreytingum
við öll tækifæri
Skólavörðustíg 12,
á horni Bergstaðastrætis,
sími 551 9090.
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Sími 581 3300
Allan sólarhringinn — www.utforin.is
Suðurhlíð 35, Fossvogi
Sverrir
Olsen
útfararstjóri
Sverrir
Einarsson
útfararstjóri
Sjáum einnig um
útfararþjónustu á
allri landsbyggðinni.
Áratuga reynsla.
! "
#$
%"
&' ( ("))*+
%"
()()+ ,
-./. , 01231
45 + #$
! "# $ %#
&' !((
( & ( +
"+ %( ) "( 0 )
6 )
,
)
)
17 , -238
)
("(
9:
*
0
! 6+ (%(
+ , 0
! 6)
"+ +" 0
! 6)
( 0
! 6%( !(( 1 ( )
1 ( ;!, !%
(%(
;!, !%
(%(
( 3 %" 0
! 6+ ,
$ )
0 1-1
<
(" + =>
+
%
, "# $ %
&& '((
-
. /0 &! '((
& *+ !
( ( %" *()
(
,
)
)
4171 ?
38 ) !
6
(+ !
<
==
< ) , < ) %(
" &, < ) )
' "( 4, 8 %(
" + , < ) )
4
((%"
<, 1 5() %(
( , < ) %( ? +(( <, +)
(' ( %" ( (' (,
)
1-7. 121
+" #
-
()
* 1#
! "# 2 % &! !((
.) 3
3
% 4
1 %)
4
5!
+ %)
2
" ( * )
1 (" 6+ * 1 (" 6%(
"(!
+
( 1 (" 6)
7
+
1 (" 6%(
"(!
+
( 1 (" 6)
"( 8 8 %(
1
"( %( " < 6(()
"( !, 1 %(
.((+ @ 1 )
1
%
(( 1 %(
-
"(%(
*
"+ %(
" + ( -+ ()
,
8 - -
< (
+ < (
*
) 3
%
&( -+(A !(( <(()
( ()
B!
<(( (%(
" (
()
< )+ <, (%( -+ ( (" )
-+ (%( <+ )
()
<+" ( ()
" + &' " ()
-+6+()+ & -+6+()%(
-+6+()+ (%( 2
8 )
(' ( %" ( (' (,
6
-.1 ?
3
, 4
7 -
#
47 %#
& ''(
1 (
-+(( )
?% )+ 8
+%(
"+ ' "
( )
@ ?%
(%(
(' ( %" ( (' (,