Morgunblaðið - 27.02.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.02.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 9 EINN var með allar fimm réttar töl- ur, 1, 3, 17, 25 og 29, í lottóinu um helgina og hreppir hann því 2.022.700 krónur. Tveir voru með fjórar tölur réttar auk bónustölunnar 11 og fær hvor um sig 85.470 krónur. Alls voru 60 manns með fjórar tölur réttar og fær því hver og einn 6.260 krónur. Einn fékk lottópottinn BILUN varð í sæstrengnum Cant- at3 snemma á sunnudagsmorgun í þeim hluta strengsins sem liggur á milli Danmerkur og Bretlands. Í fréttatilkynningu frá Landssíman- um segir að viðskiptavinir fyrirtæk- isins hafi ekki orðið varir við bilunina því að sambönd sem venjulega fara þessa leið voru strax flutt yfir á vara- leið um gervihnött. Bilunin hefur því ekki áhrif á símasamband Símans til útlanda. Ekki er vitað hvað olli bil- uninni en unnið er að viðgerð. Bilun í Cant- at3 truflar ekki samband VATNSLEKI varð í prentsmiðju Morgunblaðsins í fyrrinótt. Tenging við blásarasamstæðu gaf sig og heitt vatn lak inn vegna þessa. Einn bíll frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins kom á staðinn og voru notaðar vatns- sugur til þess að hreinsa vatnið. Verkið tók um klukkustund. Ekkert tjón varð á tækjabúnaði. Orsök bil- unarinnar má rekja til frosts. Vatnsleki í prentsmiðju Morgunblaðsins JARÐSKJÁLFTI, sem var 3 á Richt- er, mældist í Bárðarbungu í Vatna- jökli kl. 4:18 aðfaranótt sunnudags. Samkvæmt upplýsingum frá Veður- stofu hafa ekki verið eftirskjálftar. Nokkur skjálftavirkni var á sunnudag við Hestvatn en stærsti skjálftinn á þeim slóðum var 1,8 á Richter. Jarðskjálfti í Bárðarbungu ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ BJÖRGUNARSVEITIN Tintron í Grímsneshreppi var kölluð út á sunnudagskvöld til að aðstoða tvo vélsleðamenn sem höfðu lent í vonskuveðri nærri Stóra-Dímon. Lögreglunni á Selfossi barst tilkynn- ing um að mennirnir þörfnuðust að- stoðar rétt fyrir hálfníu. Vélsleðamennirnir voru með GPS- staðsetningartæki og gátu því gefið upp nákvæma staðsetningu og héldu þeir kyrru fyrir þangað til björgun- arsveitin kom á staðinn. Klukkan hálfellefu var björgunarsveitin búin að finna mennina en ekkert amaði að þeim. Þrjár aðrar björgunarsveitir voru í viðbragðsstöðu ef nauðsynlegt reyndist að leita að mönnunum, að sögn lögreglu. Vélsleðamenn leituðu aðstoðar björgunarsveita ♦ ♦ ♦                 ! ""# $#%& ! ""' #&%&!        Tölvunámskeið á næstunni Horfðu til framtíðar Borgartúni 28 · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is Ath! Skrá ning sten dur yfir Hagnýtt grunnnám 60 stundir - 5. - 30. mars. Kennt mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 810-1210 Nám fyrir byrjendur. Kennd er undirstaða tölvuvinnslu s.s. Windows, Word og Excel. Internetið kynnt. Hagnýtt framhald 40 stundir - 19. mars - 20. apríl. Kennt mánudaga - miðvikudaga frá kl. 1730-2030 Námsbraut fyrir þá sem hafa lokið grunnnámi og vilja auka við þekkingu sína. Almenn námskeið, 15 stundir Word 2 1. - 8. mars Outlook 6. - 13. mars Excel 3 7. - 14. mars Internetið 7. - 12. mars Word 3 13. - 20. mars PowerPoint 14. - 21. mars ...matardiskar kr.29,- Full búð af nýjum vörum Lífstykkjabúðin Laugavegi 4, sími 551 4473. Póstsendum Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Ný vorsending Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Smáskór sérverslun með barnaskó Suðurlandsbraut 52 – í bláu húsi við Fákafen – Sími 568 3919 Skriðskór Teg. 400 Stærðir 18-20 Bláir – rauðir – hvítir Verð kr. 3.590 Kvartbuxur, peysur, bolir og dress í miklu úrvali Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Glæsilegur vorfatnaður Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Sérhönnun. St. 42-56 Ný vorfatasending Prjóna-, hör- og viskos-fatnaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.