Morgunblaðið - 27.02.2001, Side 35

Morgunblaðið - 27.02.2001, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2001 35 HEIMURINN Í ÞINNI DEILD Vinsamlegast skoðið heimasíðu okkar og fáið nánari upplýsingar: www.rsm.nl Til að skrá sig á fundinn, hafið vinsamlegast samband: Netfang: info@rsm.nl Sími 0031-10- 408-2222 Fax 0031-10-452-9509 eða skrifið til: Rotterdam School of Management P.O. Box 1738, 3000 DR Rotterdam The Netherlands. The Rotterdam School of Management er hinn virti viðskiptaskóli Erasmus háskólans í Hollandi, og er talinn einn af þeim bestu í Evrópu. Í könnun tíma- ritsins The Economist „Hvaða MBA nám?“ er honum lýst sem nútímalegum, áhugaverðum og vinalegum skóla. ALÞJÓÐLEGT NÁM Á MBA STIGI The Rotterdam School of Management býður upp á Alþjóðlegt MBA nám (Almenn stjórnun) og MBA/MBI nám (auk upplýsingatækni). Nemendur frá 50 löndum sækja 18 mánaða krefjandi fullt nám í stjórnun, þar sem áhersla er lögð á verklega kennslu. Öll kennsla fer fram á ensku. Starfsreynsla nauðsynleg. Fyrir fólk sem hefur a.m.k. fjögurra ára starfsreynslu, býður RSM upp á tveggja ára Al- þjóðlegt kvöld- og helgarnám á MBA og MBA/MBI stigi. Námskeiðin eru kennd á föstudagskvöldum og laugardögum aðra hverja viku. Námið felur í sér námsferðir til útlanda. STJÓRNENDANÁM The Rotterdam School of Management býður einnig upp á opin námskeið fyrir stjórnend- ur og sérsniðin námskeið fyrir fyrirtæki. KYNNINGARFUNDUR RSM heldur kynningarfund þar sem alþjóðlegar námsleiðir skólans á MBA stigi verða kynntar, fimmtudaginn 8. mars 2001: REYKJAVÍK Hótel Saga, Hagatorgi, 107 Reykjavík. Fundurinn stendur frá kl. 19.30-21.00. Styrkt af vegar auðveldlega mátt gera innan gamla stigs- prófakerfisins með því að láta sömu prófdóm- arana dæma á öllu land- inu í þriðja, fimmta og sjöunda stigsprófi og gera þau að einhvers konar aðalprófum í stað þess að leggja helminginn af prófunum nið- ur. Þessar breytingar á prófakerf- inu koma sérstaklega á óvart, þar sem nýja námskráin setur að öðru leyti víðsýnan og skynsamlegan ramma utan um tónlistarnám í landinu, út- listar tilgang og markmið tónlistar- náms á heildrænan hátt og er greinilega samin af fólki sem hefur mikla innsýn í menntamál. Hvað er unnið með breytingunni? Það er eðlilegt að lesandi velti því nú fyrir sér hvort ekki sé eitt- hvað unnið með þessari breytingu prófafyrirkomulags tónlistarskól- anna. Undirritaður hefur sjálfur ekki enn fundið neitt sem bendir til þess og á hann þó að baki fimm ára háskólanám í tónlist. Vonandi getur þó einhver upplýst hann um kosti hins nýja fyrirkomulags. Að lokum skal þess getið að gömlu stigsprófin eru byggð upp á mjög svipaðan hátt og inntökupróf tónlistarháskóla erlendis og telur undirritaður að sú þjálfun sem nemendur hafa fengið með því að taka þau eigi ekki síst þátt í því að íslenskir tónlistarnemar hafa und- anfarna áratugi náð að komast inn í nánast alla fremstu tónlistarhá- skóla heims. Nauðsynlegt er að um þetta mikilvæga mál skapist málefnaleg umræða og er það undirrituðum raunar hulin ráðgáta hversu hljótt hefur verið um þessar viðamiklu breytingar. Hver er kost- urinn við áfangapróf?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.