Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 13
Ljósmynd/HF Til að friður komist á telja nemendur City Montessori School að þörf sé á heimsþingi sem sé þjóðþingunum æðra. snemma, en ætla má að börnin stæðu sterkari að vígi til að taka sjálfstæðar ákvarðanir ef þau nytu þessarar skólastefnu, þeim liði vel í skólanum og þau væru laus við félagslegan þrýsting af völdum stríðni, eineltis eða tískustrauma.“ Mannrækt og fræðsla Til að hnykkja á grundvallarhug- myndafræði skólastefnunnar, þá er meginhlutverkið tvíþætt, mannrækt og fræðsla. Mannrækt er grund- völlur einstaklingsþroska og siðvits en þekking án góðs hjartalags getur beinlínis verið þjóðfélagslega hættuleg. Þjóðfélagið þarfnast þegna, sem láta sér annt hverjir um aðra og deila bæði réttindum og ábyrgð, einstaklinga sem forðast óæskilega hegðun og standast þrýsting neikvæðra afla. Lögð er áhersla á að nemendum sé kenndur skýr greinarmunur á réttu og röngu og að miða hegðun sína við sam- mannleg gildi. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2001 D 13                                                      !" #$$#%$$ &'(#%$$             Njálsgötu 86, s. 552 0978 Bómullar-satín og silki-damask rúmfatnaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.