Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 44
MESSUR UM PÁSKANA 44 D FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ Verslunar- og þjónustuhúsnæði í miðbæ Selfoss - Nýir rekstrarmöguleikar 2002 - Auglýst er laust til umsóknar nýtt atvinnuhúsnæði í Ársölum, Eyravegi 2 á Selfossi fyrir verslun og þjónustu. Leitað er að traustum aðilum sem tilbúnir eru að standa að metnaðarfullum og lifandi rekstri í góðu samstarfi við aðra rekstraraðila í húsinu. 330 sæta alhliða menningarsalur og 120 sæta kvikmyndasalur ásamt sælgætis- og veitingasölusvæði í anddyri. Varðandi rekstur menningarsalar og kvikmyndasalar er leitað að aðila sem tilbúinn er að standa að metnaðarfullum og lifandi rekstri í góðum tengslum við menningaraðila á Suðurlandi og víðar. Húsnæði, 184 fermetrar, fyrir heilsurækt, nudd o.fl. Heilsuræktarsvæðið verður leigt til aðila sem hefur þekkingu og reynslu til að veita þjónustu er fellur vel að þörfum hótelgesta og nær til annarra viðskiptavina. Verslunar- og þjónusturými af mismunandi stærð á jarðhæð. Við útleigu verður litið til þátta sem falla vel að umferð hótel- gesta og almennri umferð um húsið. Áhersla er lögð á litlar sjálfstæðar einingar sem hafa aðdráttarafl og geta skapað líf- lega umgjörð. Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun og stækkun á Ársölum, húsnæði Hótel Selfoss, Eyravegi 2 í miðbæ Selfoss. Gert er ráð fyrir að allt húsið verði tilbúið fyrir rekstur 1. júní 2002. Nú þegar er ákveðið að hótel- og veitingaaðstaðan verður rekin undir metn- aðarfullum merkjum Icelandair-hótela frá 1. júní 2002. Framkvæmdirnar ná til nýbyggingar fyrir hótel- og veitingarekstur ásamt um 120 sæta kvikmyndasalar. Núverandi hús verður endurnýjað og lokið við 330 sæta samkomusal fyrir tónlistarflutning, leikhús, kvikmyndir og ráðstefnuhald. 1. hæð hússins verður endurnýjuð fyrir verslun og þjónustu. Þá verður gengið frá rými í húsinu fyrir heilsurækt. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Jónsson hjá Eignarhaldsfélaginu Brú hf., Austurvegi 6, 2. hæð, sími 482 2555 eða gsm 897 3365. FÉLAG FASTEIGNASALA Alltaf rífandi sala! Skúlagötu 17 Sími 595 9000 - Fax 595 9001 - holl@holl.is www.holl.is Franz Jezorski, lögfr. og löggiltur fasteignasali Um er að ræða ca 530 fm glæsilega innréttað skrifstofurými í nýlegri byggingu. Fallegt útsýni. Myndir á netinu. Áhvílandi 25 ára lán með lágum vöxtum. Verð 49 millj. kr. Ekki hika, sláðu á þráðinn eða sendu okkur tölvupóst og við gefum þér nánari upplýsingar. agust@holl.is eða franz@holl.is (782) Skrifstofuhæð við Krókháls til sölu ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Ás- kirkja: Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 20:00. Árni Bergur Sigur- björnsson. Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 13:30. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Föstud. langi: Áskirkja: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Margrét Árna- dóttir syngur einsöng. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Þjónustuíbúðir aldr. v/Dalbraut: Guðsþjónusta kl. 15:30. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Páskadagur: Áskirkja: Hátíðarguð- sþjónusta kl. 8 árdegis. Jóhann Frið- geir Valdimarsson syngur einsöng. Boðið upp á morgunverð eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigur- björnsson. Kleppspítali: Hátíðarguð- sþjónusta kl. 10. Árni Bergur Sigur- björnsson. Annar páskad.: Áskirkja: Ferming og altarisganga kl. 11:00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Hjúkrun- arheimilið SKJÓL: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14:00. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKA: Skírdagur: Kvöld- messa með altarisgöngu kl. 20:00. Einsöngur Margrét Árnadóttir. Föstud. langi:Guðsþjónusta kl. 14:00. Lesið úr píslarsögunni. Ein- söngur Anna Sigríður Helgadóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 árdegis. Einsöngur Ólöf Ásbjörnsdóttir. Trompetleikur Ásgeir H. Steingrímsson. Páskamessa í Bláfjöllum kl. 12:00. Skírnarmessa kl. 14:00. Organisti í öllum athöfn- unum Sigrún Steingrímsdóttir. Pálmi Matthíasson. Annar páskad.: Ferm- ingarmessa kl. 10:30. Organistar Sigrún Þorsteinsdóttir og Gígja Er- lingsdóttir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Skírdagur: Prests- vígsla kl. 11:00. Herra Karl Sigur- björnsson, biskup Íslands, vígir cand. theol. Auði Ingu Einarsdóttur til þjónustu sem sóknarprestur í Bíldu- dalsprestakalli í Barðastrandarpró- fastsdæmi. Sr. Bragi Benediktsson, prófastur lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans dr. Arnfríður Guðmunds- dóttir, sr. Jóhanna Sigmarsdóttir og sr. Jakob Ág. Hjálmarsson, sem þjón- ar fyrir altari ásamt biskupi. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Messa kl. 21. Kvöldmál- tíð. Sr. Hjálmar Jónsson. Föstud. langi:Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Dómkór- inn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Tignun krossins kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Krist- ján Þ. Stephensen leikur einleik á óbó. Dómkórinn syngur Ave verum corpus e. Mozart og litaníu sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Laugardagur: Páska- vaka kl. 22:30. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Páskaljósið tendrað og ungmenni skírð. Söngflokkur úr Dómkórnum. Organisti Guðný Einars- dóttir. Páskadagur: Hátíðarmessa með altarisgöngu kl. 8 árdegis. Bisk- up Íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar og dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Margrét Bóasdóttir, sópran, Sesselja Kristjánsdóttir, alt og Bergþór Pálsson, bassi, flytja Páskadagsmorgun eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson við báðar guðsþjón- ustur dagsins ásamt Dómkórnum og Marteini H. Friðrikssyni, dómorgan- ista. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr.Hjálmar Jónsson. Annar páskad.: Fermingarmessa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngur. Organ- isti Marteinn H. Friðriksson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. Föstud. langi:Guðsþjón- usta kl. 11:00. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8:00 árdegis. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Morgunkaffi í safnaðar- heimili að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. Annar páskad.: Fermingarmessa kl. 13:30. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Föstud. langi: Guðsþjónusta kl. 10:15. Org- anisti Kjartan Ólafsson. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Kvöldmessa kl. 20:00. Getseman- astund. Sr. Sigurður Pálsson. Föstud. langi: Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja. Organisti Hörður Ás- kelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Lestur Passíusálma Hallgríms Pét- urssonar kl. 13:30–18:30. Sr. Krist- ján Valur Ingólfsson og Anna Sigríður Þórðardóttir hafa umsjón með lestr- inum. Alþingismenn lesa. Milli lestr- anna flytur prófessor Hans-Dieter Möller orgeltónlist og Schola cantor- um syngur tónlist e. Gesualdo. Kór- tónleikar Schola cantorum kl. 21:00 undir yfirskriftinni „Miserere“. Kór- tónlist eftir Gesualdo ofl. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngjur, stjórnandi og organisti Hörður Ás- kelsson. Hátíðarmessa kl. 11:00 á vegum kristnihátíðarnefndar. Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni og sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Ás- kelssonar, organista. Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Páls- son leika á trompeta og Lára Bryndís Eggertsdóttir á orgel. Í lok messunn- ar flytur forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson ávarp. Annar páskad.: Hátíðarmessa kl. 11. Ferm- ing. Sr. Sigurður Pálsson og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Félagar úr Mót- ettukór syngja. Ensk messa kl. 17:00. HÁTEIGSKIRKJA: Skírdagur: Taizé- messa kl. 21:00. Sr. Carlos A. Fer- rer. Föstud. langi: Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Tómas Sveinsson Laug- ardagur: Páskavaka kl. 22:30. Sr. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 8:00 árdegis. Sr. Tómas Sveinsson. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Morgun- hressing í safnaðarheimilinu að lok- inni messu. Annar páskad.: Ferming- armessa kl. 13:30. Sr. Tómas Sveinsson og sr. Carlos A. Ferrer. Organisti og kórstjóri í öllum athöfn- um dr. Douglas A. Brotchie. Landspítali háskólasjúkrahús: Skír- dagur: Messa kl. 10:30 á Hring- braut. Altarisganga. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Rósa Kristjáns- dóttir, djákni aðstoðar. Messa kl. 20:00 á Grensásdeild. Altarisganga. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. Org- anisti Helgi Bragason. Einsöngur Ei- ríkur Hreinn Helgason. Föstud. langi: Guðsþjónusta kl. 12:30 í Arn- arholti. Sr. Gunnar Kristjánsson. Org- anisti Páll Helgason. Kór Brautar- holtskirkju syngur. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10:30 á Hring- braut. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirs- dóttir. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Guðsþjónusta kl. 10:00 í Fossvogi. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. Org- anisti Helgi Bragason. Söngkvartett- inn „Eyvi og vinir“ leiðir söng. Guðs- þjónusta kl. 11:30 á Landakoti. sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. Organ- isti Helgi Bragason. Söngkvartettinn „Eyvi og vinir“ leiðir söng. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Skírdagur: Messa kl. 20:00. Heilög kvöldmáltíð. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Föstud. langi: Guðs- þjónusta – kyrrðarstund við krossinn kl. 11:00. Lesið úr píslarsögunni og passíusálmunum. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar sungin. Kór Lang- holtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Sigríður Svala Thomsen. Organisti Jón Stef- ánsson. Jóhannesarpassían eftir J.S. Bach kl. 16 og kl. 20, flutt í kirkj- unni af Kór Langholtskirkju, ein- söngvurum og hljómsveit undir stjórn Jóns Stefánssonar. Laugardagur: Páskanæturmessa kl. 23:30. Skírn- arminning. Páskakertið borið inn og ljósi dreift um kirkjuna. Sr. Kristján Valur Ingólfsson leiðir messuna. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Org- anisti Jón Stefánsson. Páskadagur: Hátímarmessa kl. 8 árdegis. Sr. Ing- þór Indriðason prédikar. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Sigríð- ur Svala Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju syngur. Annar páskad.: Fermingar- messa kl. 11:00. Kór Langholts- kirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Djákni Svala S. Thomsen. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Morgunbænir kl. 6:45–7:05 Kvöld- messa kl. 20:30. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Að lokinni altarisgöngu mun sóknar- nefnd afskrýða altari kirkjunnar undir lestri 22. Davíðssálms. Föstud. langi: Messa kl. 11. Hafliði Kristins- son, fjölskylduráðgjafi, prédikar. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson þjónar fyrir altari ásamt Eygló Bjarnadóttur, meðhjálp- ara. Messa kl. 13:00 í dagvistarsaln- um Hátúni 12. Hafliði Kristinsson prédikar. Kór Laugarneskirkju syng- ur. Gunnar Gunnarsson leikur á flygil Margrét Scheving, sálgæsluþjónn, Guðrún K. Þórsdóttir, djákni og sr. Bjarni Karlsson þjóna ásamt hópi sjálfboðaliða. Páskadagur: Hátíðar- messa kl. 8 árdegis. Kór Laugarnes- kirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karls- son, meðhjálpari Eygló Bjarnadóttir. Að messu lokinni býður sóknarnefnd upp á heit rúnstykki, kaffi og ávaxta- safa í safnaðarheimilinu. Annar páskad.: Sunnudagaskóli kl. 11:00 með hátíðarbrag. Kirkjutrúðurinn Tóta kemur í heimsókn, páskasagan sögð með myndum, litlir loðnir gestir heilsa upp á börnin og svo verður mikið sungið. Hrund Þórarinsdóttir, djákni leiða stundina ásamt hópi sunnudagaskólakennara. NESKIRKJA: Skírdagur: Messa kl. 20:00. Veitingar í safnaðarheimilinu og sagt frá lífi og starfi Katrínar frá Bóra, eiginkonu Lúther, í máli og myndum. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstud. langi: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Sunnudagaskól- inn og 8–9 ára starfið taka virkan þátt í guðsþjónustunni. Eggjaleit að lokinni guðsþjónustu. Safnaðarheim- ilið opið frá kl. 10:00. Kirkjubíllinn ekur um hverfið á undan og eftir guðsþjónustu. Annar páskad.: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 11:00. Leifur Sig- urðsson, kristniboði, prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Fermingarmessa kl. 13:30. Sr. Frank M. Halldórsson og sr. Halldór Reynisson. Organisti Reynir Jónasson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Föstud. langi: Kvöldvaka kl. 20:30. Ljóða- lestur Sigurbjörn Þorkelsson. Píslar- sagan lesin af Karli Guðmundssyni, leikara. Kór safnaðarins syngur undir stjórn Péturs Máté. Sellóleikur Gunn- ar Kvaran. Páskadagur: Páskadags- morgunn kl. 8:00 árdegis. Ballet- tjáning. Heitt súkkulaði og brauðboll- Upprisa Krists. (Mark. 16.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.