Morgunblaðið - 14.06.2001, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.06.2001, Qupperneq 25
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001 25 Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tækifæri á síðustu sætunum til Costa del Sol, 5. júlí í viku. Þú bókar núna og 4 dögum fyrir brottför segjum við þér hvar þú gistir og að sjálfsögðu nýtur þú traustrar þjónustu fararstjóra okkar allan tímann. Stökktu til Costa del Sol 5. júlí í viku frá 39.985 kr. Verð kr. 39.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2-11 ára, flug, gisting, skattar. Verð kr. 49.930 Verð á mann miðað við 2 í íbúð, vika, 5. júlí. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verðdæmi LEIKSKÓLINN Álfheimar á Sel- fossi hefur á undanförnum árum þróað starfsemi sína í átt að um- hverfisvernd og endurnýtingu. Á leikskólanum er unnið eftir um- hverfisvænni uppeldisstefnu sem felst í því að fræða börnin um náttúruna, umhverfið og verndun þess. Börnunum er kennt að end- urnýta hluti og kennt um grund- vallarflokkun úrgangs, s.s. mjólk- urferna, pappírs, lífræns úrgangs og fleira. Starfsfólk Álfheima fór í náms- ferð til Noregs 7. júní til þess að kynna sér norskt leikskólastarf með umhverfisvernd í huga. Mark- mið með námsferðinni er að sjá og kynnast hverju nágrannaþjóðir okkar eru að vinna að, samkvæmt staðardagskrá 21, ályktun sem 181 ríki heims samþykkti í Ríó 1992 um umhverfi og þróun. „Við munum heimsækja þrjá leikskóla og miðla til þeirra því sem við höfum fengist við og fá hjá þeim hugmyndir frá þeirra starfi. Ég er viss um að þetta verð- ur góð ferð,“ sagði Ingibjörg Stef- ánsdóttir leikskólastjóri Álfheima. Morgunblaðið/Sig. Jóns. Starfsfólk Álfheima mætti á undirbúningsfund áður en lagt var af stað til Noregs. Umhverfisvernd í Álfheimum Selfoss    
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.