Morgunblaðið - 14.06.2001, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 14.06.2001, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 236. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 235. B.i. 12 ára Sá snjalli er bxunalaus!  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur 29 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr 238. Undrahundur inn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Vit nr. 240. Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213 Sweet november Sýnd kl. 8. Vit nr. 233 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 231 Miss Congeniality Sýnd kl. 4. Vit nr. 207 Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára. Vit nr. 223 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 5.45. Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Svikavefur Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. 29 þúsund áhorfendur strik.is 1/2 Hugleikur  KVIKMYNDIR.is Sýnd kl. 8 og 10.30 B. i. 14 B E N A F F L E C K Sýnd kl. 4.30, 8 og 10.30. B. i. 12. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Sýnd kl. 10.30               ! "#  $ %%$&&       Í KVÖLD heldur hljómsveitin Tena Palmer og Cru tónleika í Kaffileikhúsinu og hefjast þeir kl. 21. Söngkonan Tena er löngu orðin landsþekkt fyrir söng sinn, ekki síst fyrir djass og sérstakan og fjöl- breyttan spuna. Að þessu sinni ætl- ar hún, ásamt Matthíasi Hemstock, trommu- og slagverksleikara, og Kjartani Valdimarssyni hljóm- borðsleikara, að flytja tónlist sem er byggð á ljóðum eftir hana sjálfa. Ljóðin skreyta þau með sameig- inlegum spuna af rafrænum og líf- rænum tónum sem hefur þróast út frá samvinnu þeirra á geisladiski Tenu, Crucible, frá árinu 1998. Óvanaleg hljóðfæranotkun „Þetta er raftónlist og sum ljóð- in eru sungin við einfalda laglínu, önnur eru töluð. Við erum öll að nota hljóð- færin okkar, en á annan hátt en vanalega, bæði rafmagnað og óraf- magnað. Ég nota mis- munandi vinnsluað- ferðir, eitt sem ég geri er að hljóðsmala upp- tökum af röddinni minni, og ýmsum öðr- um áhugaverðum hljóðum, spila þau og tala síðan eða syng yf- ir. Matti gerir það sama með sína sym- bala, trommur og upp- tökur af mínídiski. Hann er að ná fram yndislegum og ríkum hljóðum með marg- breytilegum áferðum. Og Kjartan notar píanó, konsertínu, sem er eins kon- ar lítil harm- onikka, og hljóm- borð.“ Annars segir Tena að þar sem um spuna sé að ræða viti þau sjálf aldrei fyrr en á tónleikum hvað ger- ist nákvæmlega, en þau eiga það til að skiptast á hlut- verkum innan bands- ins. „Það sem kemur út eru ljóð með tón- list í bakgrunni, eða bara einfaldlega lög.“ Kjartan, Matthías og Tena eru kjarni þeirra sem léku inn á diskinn hennar, Crucible. „Við höfum spilað mikið saman og þekkjum smekk hvors annars mjög vel og bakgrunn sem gerir það mjög auðvelt og skemmtilegt að spila saman.“ Ljóðin fjalla um allt milli himins og jarðar og m.a er eitt stutt sem fjallar um hvernig við skynjum hljóð. Mér datt það í hug eitt sinn þegar ég heyrði hljóð og var ekki viss hvort það væri í hjólabretti eða í breiðþotu. Þessi hugsun finnst mér vera grunn- urinn að kvöldinu. Við erum öll tónlistarfólk sem gætum staðið þarna með hljóðfærin okkar og spilað á venjulegan hátt, eða við getum leikið okkur að hljóðunum og það verður samt tónlist og sama fólkið að tjá sig,“ segir Tena að lokum og býður alla velkomna að koma að hlusta á hljóðfæraleikinn, orðin, upptökurnar og hljóðin og njóta vel. Hvernig við skynjum hljóð Tena syngur og leikur spuna og ljóð í kvöld. Skreytt ljóð í Kaffileikhúsinu SJÓMANNADAGSBALL er ómissandi hluti af stemmningu dagsins og í Vestmannaeyjum tróðu Stuð- menn upp í hinni glæsilegu og hljómgóðu Höll þeirra eyjaskeggja. Þetta nýja samkomuhús var byggt ofan á vatnstank bæjarins og var vígt fyrir rúmum mánuði en þar voru 600 manns, sjómenn og eiginkonur, í mat fram- an af kvöldi. Húsið var því fullt af íslenskum karlmönnum enda Vestmannaeyjingar löngum þótt þrautgóðir á rauna- stund. Nú voru þeir mættir til að dansa bæði rokk og ræl og fórst það ekki síður vel úr hendi. Enda sagði Jak- ob Frímann ballgesti mestu stuðbolta íslenska lýðveld- isins og fékk góðar undirtektir við þau ágætu ummæli. Snemma á dansleiknum tók hljómsveitin lagið Úti í Eyjum og það startaði stuðinu allhressilega. Ragnhildur sýndi góða takta með gömlum Grýlulögum og tileinkaði Árna Johnsen lagið Hvað er að ske? en hann og gítarinn hans höfðu einmitt skemmt veislugestum fyrr um kvöld- ið með vel völdum tónum. Einnig fékk Ungfrú Ísland, Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, sem einmitt er frá Vestmannaeyjum, lagið Sísí fríkar út sungið sér til heið- urs og hinum fallegu konunum úr Eyjum sem skemmtu sér hið besta þessa fallegu sumarnótt í glæsilegum veislusal með útsýni yfir stórfenglegt bæjarstæðið. Morgunblaðið/Hildur LoftsVestmannaeyingar kunna aldeilis að skemmta sér. Stuðboltar íslenska lýðveldisins Egill og Ragnhildur í kröftugri sveiflu. Sjómannadagsball í Eyjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.