Morgunblaðið - 14.06.2001, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.06.2001, Blaðsíða 26
NEYTENDUR 26 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÁMSKEIÐ sem haldin eru fyrir börn og unglinga víða um Reykjavík í sumar, njóta mikilla vinsælda. Upp- selt er á mörg hver í júnímánuði og sum eru meira og minna full í allt sumar, m.a. námskeið ÍTR, Heimilis- iðnaðarskólans, Golfklúbbs Reykja- víkur, Reiðskólans Þyrils og Leiklist- arskólans. Námskeiðin í Reykjavík hófust flest í byrjun júní, og einna vinsælust eru, eins og undanfarin ár, leikja- og ævintýranámskeið Íþrótta- og tóm- stundaráðs Reykjavíkurborgar. Utan Reykjavíkur eru einnig námskeið í boði hjá flestum sveitarfélögum. Í bæklingnum Sumar 2001 sem gefinn er út af ÍTR, er fjöldi upplýs- inga um námskeið fyrir börn í sumar. Af handahófi var haft samband við aðstandendur nokkurra þeirra, til þess að kanna aðsókn, verð og gefa nasasjón af því sem í boði er. Aðeins laust hjá ÍTR í júlí Soffía Pálsdóttir æskulýðsfulltrúi hjá ÍTR, segir fullt á leikja- og ævin- týranámskeið í öllum hverfum borg- arinnar í sumar nema þá helst í júlí- mánuði. „Um 800 börn eru skráð vikulega á leikjanámskeið sem ætluð eru 6- 9 ára börnum en einnig bjóðum við ævintýranámskeið, fjallahjólanám- skeið, sundnámskeið og námskeið fyrir fatlaða svo dæmi séu tekin.“ Sumarnámskeið ÍTR eru niður- greidd og því mun ódýrari en einka- rekin námskeið. Leikjanámskeið í viku kostar 3.400 krónur, frá kl. 9-16 í fimm daga en algengt er að sögn Soffíu að börn séu bókuð mánuð í senn en þannig fæst afsláttur af verði. Auk þess er veittur systkina- afsláttur eins og víða annars staðar. „Við bendum fólki á að velja sem fjölbreyttust námskeið fyrir börnin en markmiðið er að öllum líði vel. Meðal nýjunga má nefna aldursskipt leikjanámskeið í Frostaskjóli og Þróttheimum sem hafa gefið góða raun.“ Kirkjan, skátar, og íþróttafélög Námskeið á vegum kirkna, skátafélaga og íþróttafélaga, eru yf- Morgunblaðið/Billi Nánast er fullt á öll námskeið Heimilisiðnaðarskólans í sumar. Þessi unga mær situr nú námskeið í dúkkufatasaumi. Færri ungmenni komast að en vilja á sumarnámskeið Mikil aðsókn er á námskeið fyrir reykvísk börn í sumar og oft kom- ast færri að en vilja. Kostnaðarsamt getur verið að senda börn á námskeið, sér í lagi ef systkinahópurinn er stór. Leikjanámskeið í viku kostar rúmar 3.000 krónur en einna dýrast er á 40 stunda leik- listarnámskeið sem kostar tæpar 30.000 krónur.   )!   ! " *+, -. #  ! " *+, ,! "/ 01  2# 3/ #& 43.' 4'35%%$ ,!1 .$ 6   ' %  %' ,$" ' *  7  # 3 1 #$/ #!  8!    " "/ 79: $ "#" ;!  & !   ! "   +/#$ / )!  #/ 6 ##91 $& !   ' </##/ =        >    >   >   >   >   >   >     >                     > 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.