Morgunblaðið - 14.06.2001, Page 37

Morgunblaðið - 14.06.2001, Page 37
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Und.Þorskur 106 106 106 44 4,664 Samtals 106 44 4,664 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Þorskur 150 150 150 140 21,000 Samtals 150 140 21,000 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Gullkarfi 89 81 82 1,650 136,050 Keila 75 60 71 2,300 163,500 Langa 160 90 112 1,562 175,420 Lúða 430 205 333 190 63,275 Lýsa 57 57 57 41 2,337 Sandkoli 66 66 66 28 1,848 Skarkoli 209 150 196 119 23,337 Skrápflúra 20 20 20 156 3,120 Skötuselur 190 190 190 397 75,430 Steinbítur 137 84 128 1,984 254,040 Ufsi 70 48 61 7,246 445,047 Und.Ýsa 135 113 124 817 101,021 Und.Þorskur 127 90 116 739 85,458 Ýsa 500 150 340 7,161 2,432,804 Þorskur 296 113 174 42,566 7,412,381 Þykkvalúra 220 180 211 3,690 778,527 Samtals 172 70,646 12,153,595 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/Steinbítur 280 280 280 1,500 420,000 Lúða 390 205 292 17 4,965 Skarkoli 216 188 189 2,224 420,772 Steinbítur 120 94 101 10,206 1,031,722 Und.Ýsa 100 100 100 52 5,200 Ýsa 365 175 285 3,047 868,066 Samtals 161 17,046 2,750,725 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Sandkoli 30 30 30 125 3,750 Skarkoli 220 198 198 5,513 1,091,860 Steinbítur 115 65 94 198 18,520 Ufsi 56 45 51 450 23,000 Und.Ýsa 110 110 110 221 24,310 Und.Þorskur 106 90 96 579 55,774 Ýsa 465 120 379 3,567 1,350,348 Þorskur 232 120 141 19,339 2,724,084 Þykkvalúra 70 70 70 5 350 Samtals 176 29,997 5,291,996 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 79 79 79 484 38,236 Hrogn Ýmis 125 125 125 387 48,375 Keila 76 76 76 66 5,016 Langa 159 159 159 6,397 1,017,129 Langlúra 30 30 30 14 420 Lúða 585 585 585 6 3,510 Skata 115 115 115 17 1,955 Skötuselur 348 270 336 27 9,084 Steinbítur 115 115 115 10 1,150 Ufsi 70 33 52 646 33,629 Ýsa 240 240 240 5 1,200 Þorskur 242 153 191 828 158,362 Þykkvalúra 20 20 20 2 40 Samtals 148 8,889 1,318,106 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Blálanga 80 80 80 1,057 84,560 Hlýri 115 115 115 762 87,630 Ufsi 48 48 48 200 9,600 Ýsa 255 220 244 94 22,920 Þorskur 137 134 136 528 71,952 Samtals 105 2,641 276,662 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gullkarfi 89 44 81 122 9,868 Keila 64 64 64 100 6,400 Skarkoli 186 166 173 747 128,982 Steinbítur 103 103 103 500 51,500 Ufsi 70 70 70 1,500 105,000 Und.Ýsa 120 120 120 300 36,000 Ýsa 270 270 270 500 135,000 Þorskur 160 154 158 4,400 694,150 Samtals 143 8,169 1,166,900 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Steinbítur 30 30 30 25 750 Ýsa 185 185 185 116 21,460 Samtals 158 141 22,210 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 415 415 415 30 12,450 Hlýri 120 118 119 45 5,376 Keila 20 20 20 9 180 Lúða 670 460 575 94 54,070 Skarkoli 246 185 192 1,057 202,948 Steinb./Harðfiskur 2,010 2,010 2,010 10 20,100 Steinbítur 99 32 96 1,255 119,860 Ufsi 35 35 35 9 315 Und.Ýsa 118 106 110 4,378 483,572 Und.Þorskur 105 105 105 686 72,030 Ýsa 356 165 276 7,281 2,012,260 Þorskur 266 130 136 14,914 2,025,791 Samtals 168 29,768 5,008,952 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001 37 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 13.6.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FAXAMARKAÐUR Keila 60 60 60 100 6,000 Lúða 780 780 780 20 15,600 Lýsa 69 69 69 20 1,380 Steinbítur 98 76 94 240 22,640 Ufsi 66 55 58 2,940 169,948 Und.Ýsa 120 90 109 161 17,490 Ýsa 245 179 185 600 110,700 Þorskur 260 151 169 5,942 1,003,145 Samtals 134 10,023 1,346,903 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Lúða 375 375 375 3 1,125 Skarkoli 199 199 199 3 597 Ufsi 36 30 35 113 3,990 Ýsa 200 200 200 5 1,000 Þorskur 241 126 232 6,231 1,446,909 Samtals 229 6,355 1,453,621 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 100 100 100 11 1,100 Gullkarfi 69 69 69 900 62,100 Hlýri 120 120 120 120 14,400 Langa 131 130 130 137 17,847 Lúða 490 420 446 115 51,310 Skata 130 130 130 17 2,210 Steinbítur 110 110 110 368 40,480 Ýsa 225 225 225 432 97,200 Þorskur 190 140 172 1,741 300,216 Samtals 153 3,841 586,863 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gullkarfi 80 59 73 159 11,603 Keila 60 30 59 477 28,140 Langa 145 50 117 279 32,746 Lúða 415 375 386 48 18,515 Sandkoli 70 70 70 76 5,320 Skarkoli 220 175 193 7,564 1,458,675 Skrápflúra 50 50 50 38 1,900 Skötuselur 310 310 310 83 25,730 Steinbítur 122 82 106 3,467 366,049 Ufsi 71 56 70 3,847 268,400 Und.Ýsa 116 103 110 296 32,483 Und.Þorskur 115 98 108 550 59,300 Ýsa 490 100 331 7,157 2,370,462 Þorskur 280 132 174 131,813 22,895,115 Þykkvalúra 250 250 250 356 89,000 Samtals 177 156,210 27,663,438 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 170 170 170 4 680 Steinbítur 121 121 121 291 35,211 Ufsi 50 42 46 447 20,708 Und.Ýsa 98 98 98 13 1,274 Ýsa 365 220 354 282 99,885 Þorskur 187 140 165 2,136 353,239 Samtals 161 3,173 510,997 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 630 200 469 32 15,000 Skarkoli 240 212 221 21 4,648 Steinbítur 104 90 101 3,639 367,222 Und.Ýsa 110 105 107 1,997 213,175 Und.Þorskur 105 105 105 568 59,640 Ýsa 315 165 252 1,483 374,144 Þorskur 130 130 130 4,898 636,736 Samtals 132 12,638 1,670,565 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Blálanga 30 30 30 8 240 Gullkarfi 150 134 141 127 17,850 Hlýri 170 170 170 17 2,890 Keila 57 30 46 152 7,017 Langa 159 159 159 54 8,586 Langlúra 30 30 30 115 3,450 Lúða 500 400 435 108 46,960 Skata 100 100 100 9 900 Skötuselur 330 330 330 378 124,740 Steinbítur 117 116 117 203 23,696 Ufsi 48 48 48 89 4,272 Ýsa 180 180 180 12 2,160 Samtals 191 1,272 242,761 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 555 555 555 10 5,550 Skarkoli 196 196 196 95 18,620 Steinb./Harðfiskur 1,880 1,880 1,880 10 18,800 Steinbítur 104 77 104 527 54,727 Ufsi 56 45 46 387 17,954 Und.Ýsa 100 100 100 1,271 127,100 Und.Þorskur 105 85 98 1,319 128,995 Ýsa 315 200 269 886 238,630 Þorskur 120 120 120 2,523 302,756 Samtals 130 7,028 913,132 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 91 33 81 2,373 193,348 Keila 60 60 60 1,011 60,660 Langa 141 109 121 1,247 150,761 Langlúra 30 30 30 153 4,590 Lúða 705 390 413 386 159,431 Lýsa 89 89 89 228 20,292 Sandhverfa 300 300 300 2 600 Skarkoli 70 70 70 1 70 Skata 290 135 251 20 5,025 Skrápflúra 30 30 30 62 1,860 Skötuselur 360 310 322 286 92,160 Steinbítur 136 86 127 623 79,378 Stórkjafta 30 30 30 77 2,310 Ufsi 70 52 69 4,315 297,825 Und.Ýsa 111 111 111 45 4,995 Ýsa 500 199 444 4,285 1,904,294 Þorskur 297 100 226 4,827 1,091,980 Samtals 204 19,941 4,069,579 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.052,32 -1,19 FTSE 100 ...................................................................... 5.820,20 0,28 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.111,94 0,87 CAC 40 í París .............................................................. 5.353,63 0,78 KFX Kaupmannahöfn 314,05 1,36 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 876,85 -0,09 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.182,32 0,83 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.871,62 -0,70 Nasdaq ......................................................................... 2.121,66 -2,23 S&P 500 ....................................................................... 1.241,59 -1,14 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.823,45 -0,13 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.523,31 -0,02 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,25 5,61 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 292,64 -0,68 2 milljónir í neyðaraðstoð vegna flóða í Síberíu RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að verja tveimur milljónum króna af ráðstöf- unarfé ríkisstjórnarinnar til kaupa á íslenskum teppum og öðrum varn- ingi sem senda á til flóðasvæðanna í Sakha í Síberíu í Rússlandi. Utanríkisráðherra, Halldór Ás- grímsson, bar upp tillögu þessa efnis á ríkisstjórnarfundinum en ósk um aðstoð Íslendinga barst á dögunum frá rússneskum stjórnvöldum. Rauði kross Íslands hefur þegar fallist á að leggja fram þrjár millj- ónir króna til stuðnings Rússum auk þess sem leitað hefur verið eftir stuðningi frá íslenskum fyrirtækjum sem stunda viðskipti í Rússlandi. Jafnframt hyggst Rauði krossinn at- huga með almenna fjársöfnun meðal landsmanna. Viðtalstímar við sendiherra UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býð- ur í sumar fyrirtækjum, samtökum, stofnunum og einstaklingum viðtals- tíma við sendiherra Íslands til þess að ræða hagsmunamál sín erlendis, viðskiptamöguleika og önnur mál- efni þar sem utanríkisþjónustan get- ur orðið að liði. Svavar Gestsson, verðandi sendi- herra Íslands í Stokkhólmi, verður til viðtals í utanríkisráðuneytinu í dag, fimmtudaginn 14. júní n.k., milli klukkan 9 og 12 eða eftir nánara samkomulagi. Umdæmi sendiráðs- ins nær einnig til Albaníu, Bangla- desh, Búlgaríu, Júgóslavíu, Kýpur, Pakistan og Slóveníu. Nánari upplýsingar og tímapant- anir eru veittar í síma: 560-9900.            B1#   $ 3 ,!$#!                     ! "# ' C.! #$  @9A 5  A5  !%5  LAXÁ í Leirársveit var opnuð í gærmorgun og undir hádegi var enginn lax kominn á land. Að sögn veiðimanna voru þó laxar á svæð- inu, nokkrir í Laxfossi og Vaðs- strengjum, og í Eyrarfossi sáust tveir auk þess sem þrír höfðu farið þar um teljarann. Eftir að tveir tóku í Laxfossi og sluppu, styggðist allur fiskur og ýmist stakk sér und- ir hvítfyssi eða fór að sveima í hringi. Héldu menn helst að ekki yrði vænlegt aftur fyrr en með kvöldinu. Ástandið í Laxá var ekki gott, áin er vatnslítil, sól og blíða og enginn snjór eftir í fjöllum. Rigni ekki vel og mikið í sumar er hætt við að ver- tíðin verði erfið og ekki aðeins í Laxá heldur fleiri ám á sunnan-, vestan- og norðanverðu landinu. Kropp og rólegt Hvergi virðist vera neitt mikið að gerast í laxveiðinni. Þær ár sem hafa verið opnaðar hafa gefið reyt- ingsveiði sumar, en aðrar lítið. Best hefur gengið í Norðurá og Blöndu, en sú síðarnefnda byrjaði þó illa. Ellefu laxar voru komnir úr Laxá í Kjós sem er mjög vatnslítil. „Það er merkilegt, en það er að skríða inn fiskur í þessu vatnsleysi. Ef ég væri lax myndi ég ekki líta við þessu,“ sagði Ásgeir Heiðar í gærdag, en þá var hvíldardagur í Kjósinni, enginn að veiða. Ýmsar ár verða formlega opnaðar á morgun, föstudaginn 15. júní, Víðidalsá, Miðfjarðará, Langá og Elliðaárnar. Í þremur þeim fyrr- nefndu hefur lax sést og meira að segja veiðst í Langá, því nemendur í Fluguveiðiskóla Ingva Hrafns veiddu tvo á dögunum og í gær var nýr bekkur að hefja nám. „Sum árin gengur laxinn óvenju- snemma og nú er slíkt ár. Ég hef ekki áður séð tvo laxa veidda á Veiðivon númer 8 á flotlínu í Strengjunum á þessum tíma sum- ars. En núna er dæmigert júlívatn í ánni. Ég er byrgur af vatni til svona 20. júlí, rigni ekkert að ráði,“ sagði Ingi Hrafn í gærdag. Í gærdag var enginn lax sjáan- legur í Sjávarfossi í Elliðaánum og brúarsmiðir enn að störfum þar fyr- ir neðan. Kvöldið áður var auk þess enginn lax kominn upp úr teljaran- um við rafstöð. Vatn er mjög lítið í ánum og ekki víst að verði mikill hasar er árnar verða opnaðar í fyrramálið. Styggur lax í Laxá í Leirársveit ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN? NÚ er sumarleyfistíminn að ganga í garð og fólk farið að huga að ferða- lögum og lengri eða skemmri dvöl fjarri híbýlum sínum. Reynslan sýn- ir að hætta á innbrotum í íbúðarhús- næði vex um þetta leyti, auk þess sem tjónum af völdum vatns og raf- magns fjölgar vegna ófullnægjandi frágangs. Forvarnadeild lögreglunnar í Reykjavík, Samband íslenskra tryggingafélaga og aðildarfélög þess hafa af þessu tilefni tekið höndum saman til að vekja fólk til umhugs- unar um að gæta vel að eigum sínum, áður en haldið er að heiman í frí. Í þessu sambandi má nefna eftirfar- andi atriði: Fá nágrannana til að líta eftir heimilinu á meðan dvalið er að heim- an. Ganga tryggilega frá gluggum og dyrum og athuga að allur læsinga- búnaður sé í lagi. Ganga frá öllum lausum munum, s.s. reiðhjólum, í læstar geymslur. Láta tæma póstkassann, nota ruslatunnuna, slá grasflötina og jafnvel kveikja ljós, eða nota sjálf- virka ljósarofa. Láta símsvarann ekki segja að fólk sé að heiman. Loka fyrir vatn að þvottavél og uppþvottavél. Gæta að hvort sírennsli sé í blönd- unartækjum og að niðurföll séu í lagi. Taka raftæki úr sambandi. Ýmis önnur atriði má nefna, en frekari upplýsingar er að finna á vef- síðum vátryggingafélaganna og Lögreglunnar í Reykjavík. Gætum vel að eigum okkar áður en haldið er í fríið, segir í fréttatil- kynningu. Fólk gæti að eigum sínum áður en haldið er í frí ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.