Morgunblaðið - 14.06.2001, Page 50

Morgunblaðið - 14.06.2001, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Bílstjórar/tækjamenn Vantar vana „trailer"-bílstjóra, traktorsgröfu- mann, verkstæðismann og beltagröfumann í afleysingar. Mikil vinna framundan. Klæðning ehf., Bæjarlind 4, 201 Kópavogi, símar 565 3140, 565 3143 og 899 2303. Héraðsdómari Dómsmálaráðherra, samkvæmt tillögu dóm- stólaráðs, auglýsir laust til setningar embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Suðurlands, frá 15. ágúst 2001 til 1. maí 2002, meðan leyfi skipaðs héraðsdómara stendur. Umsóknir berist dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu, Arnarhváli, eigi síðar en 18. júní 2001. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafn- leyndar, verða ekki teknar gildar. Konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 5. júní 1998. Járnavinna — laghentir menn Okkur vantar laghenta menn til starfa nú þegar. Næg verkefni framundan. Hafið samband í síma 895 7409. Framtak, gámaviðgerð og smiðja, Korngörðum 6, 104 Reykjavík. Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi auglýsir: Kennarastöður við skólann í eftirtöldum grein- um eru lausar til umsóknar: Sérkennsla, fagteikning, hjúkrun, sérgreinar húsasmíði, rafiðngreinar, ritvinnsla, vélsmíði. Um er að ræða heila stöðu í hverri grein. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst 2001. Laun eru samkvæmt kjarasamningum KÍ við fjármálaráðuneytið. Umsóknarfrestur er til 28. júní. Öllum um- sóknum verður svarað. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, Voga- braut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 431 2544. Skólameistari. Framhaldsskóla- kennarar Vegna forfalla er auglýst eftir kennara í félags- fræði, fullt starf, til afleysingar næsta skólaár. Þá er auglýst hálft starf kórstjóra. Ráðið er frá 1. ágúst nk. og fara launakjör eftir nýjum kjarasamningi framhaldsskólakennara. Umsóknarfrestur er til 22. júní. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöðum, en í umsókn þarf að greina frá menntun og starfsferli Umsóknir skal senda til skólameistara. Frekari upplýsingar um störfin veita skóla- meistari, Margrét Friðriksdóttir, og aðstoðar- skólameistari, Örn Sigurbergsson, í síma 544 5510. Skólameistari. ⓦ Í sumaraf- leysingar á Freyjugötu og Laufásveg. Einnig í Helga- landshverfið í Mosfellsbæ og Ásbúð í Garðabæ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.