Morgunblaðið - 15.06.2001, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.06.2001, Blaðsíða 38
38 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Matsveinn og háseti Matsvein og háseta vantar á humarbát. Upplýsingar í símum 852 0748 og 899 2857. Tónlistarskóli Bessastaðarhrepps Píanókennari Auglýst er eftir píanókennara í forfallakennslu fyrir næsta vetur. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 565 4459 eða 565 2625. ⓦ Í sumaraf- leysingar í Ásbúð í Garðabæ Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Patreksfjarðar- prestakalli Barðastrandarprófastsdæmi frá 1. september 2001. ● Kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknar- presta til fimm ára. ● Um launakjör fer skv. ákvörðun kjaranefnd- ar, en að öðru leyti gilda um starfið lög um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. ● Óskað er eftir því að umsækjendur geri í umsókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. ● Valnefnd velur sóknarprest skv. starfs- reglum um presta nr. 735/1998, en biskup ákveður með hvaða umsækjanda hann mælir náist ekki samstaða í valnefnd. ● Heimilt er að óska eftir því að almennar prestskosningar fari fram samkvæmt 20. gr. starfsreglna um presta nr. 735/1998, en ákvæðið er svo hljóðandi: „Óski minnst þriðjungur atkvæðisbærra sóknarbarna í prestakalli þess, að almenn prestskosning fari fram, er skylt að verða við því. Skrifleg ósk um kosningu skal hafa borist biskupi eigi síðar en að hálf- um mánuði liðnum frá þeim degi er kallið var auglýst laust til umsóknar.“ ● Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, erindisbréf, helstu lög og reglur, sem um starfið gilda, eru veittar á Biskups- stofu, s. 535 1500, grænt nr. 800 6550, fax 551 3284. ● Umsóknarfrestur rennur út 15. júlí nk. ● Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Það athugist að embætti sóknarpresta eru aug- lýst með fyrirvara um breytingar á sóknar- og prestakallaskipan. Prestum er skylt að hlíta breytingu á störfum sínum og verksviði á skip- unartímanum, sbr. 19. grein laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Með vísan til 13. og 15. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000 eru konur hvattar til að sækja um ofangreint embætti. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu á Laugavegi 17 Skemmtilegt húsnæði undir verslun (baklóð), áður verslunin Jónas á milli. Upplýsingar í síma 565 1144. Til leigu í Hafnarfirði jög gott 200 fm húsnæði við Dalshraun til leigu undir verslunar- eða veitingarekstur. Húsnæðið er fullinnréttar og tilbúið til reksturs pizzastaðar. Góð bílastæði. Upplýsingar í síma 565 1144. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Ísafirði þriðjudaginn 19. júní 2001 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 25, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magni Viðar Torfason og Hallfríður I. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Austurvegur 12, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Ingibjörg Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Fjarðargata 14, e.h. Þingeyri, þingl. eig. Viktor Pálsson og Sólveig Sigríður Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Fjarðargata 35a, Þingeyri, þingl. eig. Jón Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær. Holtagata 29, Súðavík, þingl. eig. Byggingarfélag Súðavíkur ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hreggnasi 3, efri hæð, Ísafirði, þingl. eig. Ásgeir Bjarni Ingólfsson og María Dröfn Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Mjallargata 1J, 0304, Ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 14. júní 2001. TILKYNNINGAR Auglýsing um deiliskipu- lag í Vatnsleysustrandar- hreppi Hér með er lýst eftir athugasemdum við deili- skipulag í Vatnsleysustrandarhreppi, nánar tiltekið við Akurgerði, Vogagerði og fl. Tillagan liggur frammi á skrifstofu hreppsins til og með 13. júlí nk. Athugasemdum við tillöguna skal skila á skrifstofu hreppsins fyrir 27. júlí nk. Hver sá sem eigi gerir athuga- semdir innan tilgreinds frests telst samþykkur henni. Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Laugardagur 16. júní kl. 13. Útivistardagur fjölskyldunn- ar í Heiðmörk. Létt fjölskylduganga um 1,5 klst. Áning og pylsugrill í fjölskyldu- rjóðrinu Furulundi. Brottför frá BSÍ. Verð með pylsum 700 kr. f. félaga og 900 kr. f. aðra. Frítt f. börn 15 ára og yngri með for- ráðamönnum. Þjóðhátíðarganga yfir Leggja- brjót 17. júní kl. 10.30. Góð æfing fyrir Jónsmessunætur- gönguna geysivinsælu yfir Fimmvörðuháls. Sjá utivist.is og textavarp bls. 616. Eignist nýja ársritið um Horn- strandir. Laugardagur 16. júní. Kl. 13.00. Gengið í Hrauntún. Hugað verður að búsetusögu og náttúrufari á þessum slóðum nyrst í þjóðgarðinum. Farið verður frá Þjónustumiðstöð þjóðgarðsins og gangan tekur um 2 klst. Sunnudagur 17. júní. Kl. 14.00. Guðþjónusta í Þing- vallakirkju. Kl. 15.00. Þinghelgarganga. Gengið um þingstaðinn forna og hugað að sögu og náttúru. Hefst við kirkju að lokinni guðsþjón- ustu og tekur um 1 klst. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð, s. 482 2660. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum er ókeypis og allir eru velkomnir. 16. júní — Jarðfræðiferð um Snæfellsnes. Ekið um Mýrar og Hnappadal, skoðaðar gos- minjar, hraun og gígar frá nú- tíma og síðasta jökulskeiði. Far- arst. Haukur Jóhannesson. Alm. verð kr. 3.200, fél. kr. 2.700. Brottför kl. 8.00 frá BSÍ með við- komu í Mörkinni 6. 17. júní — Leggjabrjótur, Þingvellir — Myrkavatn — Brynjudalur, gömul þjóðleið. Um 5—6 klst. ganga, hæðar- aukning um 300 m. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson, verð kr. 1.900. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 og komið við í Mörkinni 6. Ath! Breyttur opnunartími skrifstofu er frá kl. 9.00 til 18.00. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is mbl.is DILBERT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.