Morgunblaðið - 15.06.2001, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 15.06.2001, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001 65 SÖNGKONAN Heiða heldur tónleika á Grand Rokk í kvöld. Ætlunin er að halda áfram nettu rokkstuði eftir að Rammstein-tónleikunum í Laugardalshöllinni lýkur en tónleikar Heiðu hefjast upp úr miðnætti. „Við erum rokkhljómsveitin Heiða og heiðingj- arnir,“ segir Heiða og kímir. „Við ætlum okkur að vera með hæfilega blöndu af rokki, pönki og poppi og höfum lagt dag við nótt að æfa okkur. Við erum komin með þokkalega dagskrá en við teljum einmitt að það vanti svona rokkböll. Það gefur nú tóninn ef maður er á leiðinni á Rammstein-tónleika að mann langi til að halda áfram á eftir.“ Heiða segir þau vera fjögur í sveitinni. „En þess má geta að söngkona hljómsveitarinnar hefur ein- stakling innra með sér þannig að við erum eiginlega fimm,“ bætir hún við og hlær. Sveitin er annars skipuð þeim Birgi Baldurssyni trommuleikara; Sverri Ásmundssyni bassaleikara og Elvari Sævars- syni gítarleikara. Heiða sér síðan um söng og gít- arleik. „Við ætlum að halda uppi stemmningunni til kl. 3.00,“ tilkynnir Heiða. „Nema það verði svo ógeðs- lega gaman að við þurfum að taka öll lögin aftur. En við eigum sem sagt nóg af lögum til kl. 3.00.“ Miðaverð er kr. 500 og gerjaður gosdrykkur fylgir til kl. 1.00. Heiða og heiðingjarnir á Grand Rokk Rokkað eftir Rammstein Morgunbladid/Sverrir Heiða ætlar að rokka feitt á Grand rokk í kvöld ásamt Heiðingjunum. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 231 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit nr 235. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr 236. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Sá snjalli er buxnalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238. www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 231 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit nr 235. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr 236. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Sá snjalli er buxnalaus! Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Tveimur fremstu njósnurum heims hefur verið rænt og aðeins börnin þeirra geta bjargað þeim! „Bond mynd fyrir fjölskylduna“ HK DV  AI MBL  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kvikmyndir.com Blóðrauðu fljótin Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bi 16 ÓVISSUSÝNING Ótextuð forsýning í kvöld kl. 10 og annað kvöld kl 10. ATH: sama myndin verður ekki sýnd báða daga. Someone Like You e e i e The Crimson Rivers Miðasala opnar kl. 17.15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.