Morgunblaðið - 12.09.2001, Blaðsíða 35
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2001 35
TÓNLEIKAR eru í Víkurkirkju í
dag miðvikudaginn 12. september,
kl. 20:30. Flytjendur eru Margrét
Bóasdóttir, sópran og Björn Steinar
Sólbergsson, organisti Akureyrar-
kirkju.
Á efnisskránni er íslensk og erlend
kirkjutónlist; orgelverk og sönglög
m.a. eftir Jón Leifs, Hróðmar Inga
Sigurbjörnsson, Ragnar Björnsson,
Jón Hlöðver Áskelsson og Þorkel
Sigurbjörnsson.
Einnig frönsk og þýsk orgelverk
og sönglög eftir Gabriel Fauré, Jeh-
an Alain og J.S. Bach. Þau flytja
einnig lög úr Biblíuljóðum eftir A.
Dvorák með íslenskum þýðingum
eftir séra Kristján Val Ingólfsson.
Tónleikarnir eru í boði Víkursókn-
ar.
Fjölmennum á einstakan listvið-
burð í Víkurkirkju.
Sóknarnefnd og sóknarprestur
Víkurkirkju.
Safnaðarstarf
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10. Léttur málsverður á eftir.
Grensáskirkja. Samverustund aldr-
aðra kl. 14. Biblíulestur, bænastund,
kaffiveitingar og samræður.
Háteigskirkja. Bænastund kl. 11.
Kærleiksmáltíð kl. 12 í hádegi í Setr-
inu. Að henni lokinni er dægradvöl
fyrir eldri borgara. Spiluð félagsvist
og brids. Kvöldbænir kl. 18.
Langholtskirkja. Heilsuhópurinn
kemur saman kl. 11–12. Spjallað yfir
kaffibolla, heilsupistill, létt hreyfing
og slökun. Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund er í kirkjunni kl. 12. Orgelleik-
ur og sálmasöngur. Stundina annast
sóknarprestur, djákni og organisti.
Fyrirbænaefnum má koma til sókn-
arprests og djákna í Langholts-
kirkju. Sími kirkjunnar er 520-1300.
Kærleiksmáltíð, súpa, álegg og
brauð kl. 12.30. Verð 500 kr. Sam-
vera eldri borgara kl. 13–16. Tekið í
spil, upplestur, málað á dúka og ker-
amik. Kaffi og smákökur. Söngstund
með Jóni Stefánssyni.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45–7.05. Kirkjuprakkarafundur kl.
14.10–15.30 ætlaður börnum í 1.–4.
bekk.
Neskirkja. 7 ára starf kl. 14. Upphaf
starfsins. Öll börn í 2. bekk velkomin.
Skráning í síma 511-1560. Bæna-
messa kl. 18. Prestur sr. Halldór
Reynisson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Léttur málsverður í safnaðar-
heimili eftir stundina.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í
dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður í safn-
aðarheimilinu eftir stundina. Kirkju-
prakkarar. Starf fyrir 7–9 ára börn
kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10–12 ára
kl. 17.30.
Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund
í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir
velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni og í síma 567-0110.
Vídalínskirkja. Foreldramorgnar,
starf fyrir foreldra ungra barna kl.
10–12 í safnaðarheimilinu.
Álftanes. Foreldramorgnar í Hauks-
húsum kl. 10–12 í dag. Heitt á könn-
unni. Hlökkum til að sjá ykkur.
Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafund-
ir verða í Lágafellsskóla alla mið-
vikudaga frá kl. 13.30–15.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl.
11 helgistund á Hraunbúðum. Kl.
18–19 æfing hjá Litlum lærisveinum
yfir í safnaðarheimilinu. Kl. 20 opið
hús í KFUM&K húsinu fyrir ung-
linga.
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Fíladeflía.
Grunnfræðsla kl. 20:00, þar sem
kennd eru undirstöðuatriði kristinn-
ar trúar. Allir hjartanlega velkomnir.
Tónleikar
í Víkurkirkju
Morgunblaðið/Arnaldur
Kópavogskirkja
BRIDS
U m s j ó n A r n ó r G .
R a g n a r s s o n
Félag eldri borgara í Kópavogi
Vetrarspilamennskan er hafin og
mættu 25 pör til leiks þriðjudaginn 4.
september. Lokastaða efstu para í
N/S varð þessi:
Þórður Jörundss. – Guðm. Magnússon 368
Aðalheiður Torfad. – Ragnar Ásmundss. 362
Jón Pálmason – Ólafur Ingimundars. 327
Ásthildur Sigurgíslad. – Lárus Arnórss. 327
Hæsta skor í A/V:
Ólafur Ingvarss. – Þórarinn Árnason 379
Auðunn Guðmundss. – Bragi Björnss. 357
Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 344
Föstudaginn 7. sept mættu 18 pör
og þá urðu úrslit þessi í N/S:
Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 285
Jón Pálmason – Ólafur Ingimundars. 228
Sigurður Pálsson – Eysteinn Einarss. 219
Hæsta skor í A/V:
Ólafur Ingvarss. – Þórarinn Árnason 274
Auðunn Guðmundss. – Bragi Björnss. 235
Fróði Pálsson – Magnús Jósefss. 233
Meðalskor á þriðjudag var 312 en
216 á föstudag.
Brids á Suðurnesjum
Bridsfélag Suðurnesja og Brids-
félagið Muninn í Sandgerði hafa
byrjað vetrarstarfið en góðmennt
hefir verið fyrstu kvöldin enda eru
spilarar almennt ennþá í sumarleyfi.
Hjá Bridsfélagi Suðurnesja var
mæting svo dræm sl. mánudags-
kvöld að ákveðið var að fresta
hausttvímenningnum um viku en þar
gilda tvö bestu kvöldin til verðlauna
en spilað er í þrjú kvöld. Að þessu
móti loknu eða 8. október verður
fjögurra kvölda sveitarokk þá
haustbarometer sem hefst 5. nóvem-
ber og í lok nóvember og til jóla
verður hraðsveitakeppni.
Hjá Muninn hefst í kvöld þriggja
kvölda hausttvímenningur en 3.
október verður firmakeppni sem er
með sveitakeppnisformi. Í októ-
berlok á svo að hefja þriggja kvölda
tvímenning og 21. nóvember hefst
Board-a-Match sveitakeppni sem
einnig er þriggja kvölda.
Bæði félögin spila í félagsheim-
ilinu við Sandgerðisveg. Bridsfélag
Suðurnesja spilar á mánudögum en
Muninn á miðvikudögum.
24 pör í Gullsmára
Tvær tylftir para spiluðu í tví-
menningi hjá Bridsdeild eldri borg-
ara í Gullsmára mánudaginn 10.
september sl. Meðalskor 220. Bezt-
um árangri náðu:
NS
Kristjana Halldórsd. – Eggert Kristj.s. 258
Jóhanna Gunnlaugsd. – Garðar Sigurðss.257
Bragi Melax – Andrés Bertelss. 241
AV
Guðm. Pálss. – Kristinn Guðmundss. 267
Kristján Guðm.s. – Sigurður Jóhannss. 257
Viðar Jónss. – Sigurþór Halldórss. 252
Eldri borgarar spila brids að Gull-
smára 13 alla mánudaga og fimmtu-
daga. Skráning kl. 12.45.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Útvegsmannafélags Suðurnesja
verður haldinn miðvikudaginn 19. september
nk., kl. 17 í veitingahúsinu Sjávarperlunni,
Grindavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ
mætir á fundinn. Félagsmenn fjölmennum.
Útvegsmannafélag
Suðurnesja.
TIL SÖLU
Prentsmiðja til sölu
Til sölu lítil prentsmiðja
í góðum rekstri á frábærum
stað úti á landi
Áhugasamir leggi inn nöfn sín á augldeild
Mbl., merkt: „Prentsmiðja — 11609.“
Til sölu er húseignin
á Hvaleyrarbraut 4—6
í Hafnarfirði
Húsið var aðsetur Íslenskra matvæla og er
skemmt eftir bruna og selst í því ástandi sem
það er.
Upplýsingar fást hjá Pharmaco hf. í síma
535 7000.
Sjálfstæðismenn
Fundur verður í sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15 í Njarðvík, á morgun,
fimmtudag kl. 20.00.
Fundarefni: Kosning landsfundarfulltrúa og önnur mál.
Gestir fundarins verða þeir Kristján Pálsson og Árni R. Árnason
alþingismenn. Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur.
KENNSLA
Grænmetisnámskeiðin
eru að hefjast
Sólveig Eiríksdóttir er leiðbeinandi.
Upplýsingar í síma 552 2607 fyrir hádegi.
Flugskóli Íslands
auglýsir:
Bóklegt
einkaflugmannsnámskeið
Kennsla hefst 17. september.
Kennt verður á kvöldin á virkum dögum frá kl.
19.00—21.45 og á laugardögum eftir þörfum.
Athugið að námið er metið til 9 eininga í mörg-
um framhaldsskólum.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans
í síma 530 5100 og á www.flugskoli.is .
LISTMUNIR
Málverk
Til sölu verk eftir Karolínu Lárusdóttur, Louise
Matthíasdóttur, Júlíönu Sveinsdóttur, Ólaf
Tubals, Svein Björnsson, Gunnlaug Scheving,
Kjarval o.fl. þekkta listamenn.
Opið kl. 12.00—18.00 virka daga, laugar-
daga kl. 11.00—17.00.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi.
Kynningarkvöld Alfanámskeiðs
er í kvöld kl. 19:00 og byrjar með
léttum málsverði. Allir hjartan-
lega velkomnir. Fyrsta kvöld
námskeiðsins verður miðviku-
daginn 19. september.
Skráning er í síma 564 2355.
Háaleitisbraut 58—60.
Samkoma í Kristniboðssalnum
í kvöld kl. 20.30. Kornelia Eic-
horn sýnir myndir úr ferð til
Kína. Páll Friðriksson talar. Allir
hjartanlega velkomnir.
Kristniboðsþing hefst 14. þ.m.
Allir kristniboðsvinir velkomnir.
Kristniboðssamkoma verður
laugardaginn 15. þ.m. kl. 20.30 í
umsjón Kristínar Bjarnadóttur
kristniboða. Allir hjartanlega vel-
komnir.
sik.is .
Grill- og haustlitaferð í Bása
Helgarferð 14.—16. sept.
Fjölmennið í þessa árlegu og
vinsælu ferð sem er sannkölluð
uppskeruhátíð sumarsins.
Gönguferðir, grill, kvöldvaka,
varðeldur. Góð gisting í Útivist-
arskálunum eða tjöldum.
Helgarferð 15.—16. sept.
Fimmvörðuháls — Básar. Gist
í Útivistarskálanum á hálsinum.
Pantið og takið miða strax á
Hallveigarstíg 1, s. 561 4330.
Laugardagsferð 15. sept. kl.
8.30: Ný gönguferð um Arn-
arstakksheiði Mýrdal.
Munið hraðferðina um Lauga-
veginn 13.—16. sept. sem er
að fyllast og nýja haustlita-
ferð
Lónsöræfi 20.—23. sept.
Sjá heimasíðu: utivist.is .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R