Morgunblaðið - 12.09.2001, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
ÞRÁTT fyrir að komið sé haust og
veðrið orðið heldur hráslagalegra hér
á Íslandi aftrar það ekki fatahönn-
uðum í New York frá því að kynna
tísku vorsins og sumarsins 2002.
Tískuvikan í New York hófst um
helgina. Alls voru 140 sýningar á dag-
skrá tískuvikunnar og hafa þær aldr-
ei verið fleiri. Nokkrir hönnuðir hafa
ákveðið að hleypa almenningi nær
tískusýningunum í þetta sinn en oft
áður.
Sérfræðingar sem Reuters-frétta-
stofan vitnar í segir að með þessu séu
tískuhúsin að reyna að ná til fleiri en
„elítunnar“, þ.e. kaupenda fyrir vöru-
hús og ritstjóra tískublaða. Þeir vilja
sem sagt ná beint til neytendanna.
Flestar sýningarnar fara þó fram í
stórum tjöldum í Bryant Park á Man-
hattan. Bandaríski hönnuðurinn
Kenneth Cole sýndi þó nýju sumar-
línuna í stóru gegnsæju tjaldi við
Rockefeller Center á mánudag. Þetta
er fjölfarinn staður og gátu vegfar-
endur gægst inn en einnig var sýnt
beint frá sýningunni í nálægri versl-
un Coles.
Sýning Betsey Johnson fór einnig
fram á óvenjulegum stað, á veit-
ingastaðnum Tavern on the Green í
Central Park, en veitingastaðurinn
er vinsæll hjá ferðamönnum.
Það gæti borgað sig að færa sýn-
ingarhaldið nær almenningi nú þegar
sala í þessum geira hefur almennt
dregist saman, að sögn Allans Ell-
ingers, yfirmanns Market Manage-
ment Group Inc, sem er ráðgjafar-
fyrirtæki sem sérhæfir sig í tísku.
„Það eru blaðamenn og hollvinir fyr-
irtækisins sem sækja sýningarnar.
Ef dómurinn um sýninguna verður
slæmur er búið að sóa peningum. Því
meiri athygli sem sýningin fær, því
meiri líkur eru á að fjárfestingin skili
arði,“ sagði Ellinger eins og sannur
fjármálamaður í samtali við Reuters.
Vor- og sumartískan 2002 afhjúpuð í New York
Hátískan nær almenningi
Kenneth Cole
Kenneth Cole Bill Blass
Kenneth Cole
Carolina Herrera Betsey JohnsonCarolina Herrera
Betsey Johnson
Betsey Johnson
Seoul-vorsafn suður-kóresku hönnuðanna Miwha Hong og Kim Sun-ja.
Reuters
Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8. Vit 243. strik.is
Ó.H.T.Rás2
Kvikmyndir.com Hugleikur
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
f f f
t r f i llt.
Sýnd kl. 5.55, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 256
DV
STÆRSTA bíóupplifun ársins
er hafin! Eruð þið tilbúin?
kvikmyndir.com
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B. i. 12 ára. Vit nr. 267
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Ísl tal. Sýnd kl. 6. Vit 245
Enskt tal. Sýnd kl. 10. Vit 244
Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 258.
Sýnd kl. 8 og 10. Enskt. tal. Vit 265.
Þegar þú veist lykilorðið,
geturðu gert allt!
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251
strik.is
strik.is
Mögnuð stuðmynd í
nánast alla staði!
kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
HÁSKÓLABÍÓ
þar sem allir salir eru stórir
STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin!
Eruð þið tilbúin?
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
1/2 Kvikmyndir.com
H.L. Mbl.
H.K. DV
Strik.is
ÓHT Rás 2
1/2 i ir.
. . l.
. .
tri .i
TILLSAMMANS
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 12 ára.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.12.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Tvíhöfði/Hugleikur
Hausverk.is
USA TODAY
1/2
NY POST
Frábær
grínmynd
með
fjölda
stórleikara
DV
Stærsta mynd ársins
yfir 45.000. áhorfendur
Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6. B.i.10.Sýnd kl. 8.
Kvikmyndir.com
DV
RadioX
Sýnd kl. 6, 8 og 10.