Morgunblaðið - 27.09.2001, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.09.2001, Blaðsíða 45
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2001 45 KYNNING á tólf spora starfi fer fram í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20 í safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Hafnarfirði á Linnetstíg 6. Þetta starf er ætlað fólki sem kann að hafa orðið fyrir einhverri neikvæðri reynslu og vill einfald- lega byggja sig upp á jákvæðum forsendum. Þetta er andleg leið- sögn þar sem byggt er á hinum 12 reynslusporum AA-samtakanna og boðskap Biblíunnar. Það hefur sýnt sig að reynslusporin 12 nýtast ekki aðeins þeim sem eiga við eða hafa átt við áfengisvanda að stríða, held- ur duga þau vel sem almenn andleg uppbygging. 12 spora starfið hófst í Fríkirkjunni í Hafnarfirði í jan- úarmánuði sl. og eftir þrjá kynning- arfundi var myndaður hópur sem komið hefur vikulega saman síðan. Nú er ætlunin að fara af stað með nýja hópa. Umsjón hefur Hugrún Helgadóttir. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir á kynningarfundinn. Einar Eyjólfsson. Sporin tólf – Andlegt ferðalag Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur undir stjórn organista. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Létt- ur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Foreldamorgunn kl. 10. Stúlknakór kl. 16.30 fyrir stúlkur fæddar 1989 og eldri. Stjórnandi Birna Björnsdótt- ir. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Ath. breyttan tíma. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorgn- ar kl. 10–12. Opið hús, upplestur, söng- stund og kaffispjall. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel kirkjunnar kl. 12–12.10. Að stundinni lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimili. Neskirkja. Nedó kl. 17. Unglingaklúbbur fyrir Dómkirkju og Neskirkju fyrir 8. bekk. Nedó kl. 20 fyrir 9. bekk og eldri. Umsjón Bolli og Sveinn. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10–12. Digraneskirkja. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12. Fella- og Hólakirkja. Helgistund og bibl- íulestur í Gerðubergi kl. 10.30–12 í um- sjón Lilju djákna. Starf fyrir 9–10 ára stúlk- ur kl. 17. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam- verustundir og ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Æskulýðs- félag í Grafarvogs- kirkju fyrir 8.–9. bekk kl. 20–22. Hjallakirkja. Kirkju- prakkarar kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30–16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarð- ar. Seljakirkja. KFUM-fundur fyrir stráka á aldrinum 9–12 ára kl. 16.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstundirn- ar verða framvegis kl. 21. Tónlist, ritning- arlestur, hugleiðing og bæn. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hressing í safnaðarheimili eftir stundina. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn (TTT) í dag kl 17. Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Var- márskóla á fimmtudögum frá kl. 13.15– 14.30. Landakirkja. Kl. 10 mömmumorgunn. Spjallað um heimsóknir í haust. Kletturinn. Kl. 19 Alfa-námskeið. Hver er Jesús? Allir velkomnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Safnaðarstarf Konur, sem sótt hafið foreldra-, ungbarna-, og dagmömmumorgna í Langholtskirku frá upphafi, athug- ið: Í kvöld, fimmtudagskvöld, munu konur á foreldra- og barnamorgn- um í Langholtssöfnuði standa fyrir samveru í Loftsal Langholtskirkju kl. 20.30. Hugmyndin kom upp í hópnum síðasta vetur og var sam- þykkt að hafa þessar samverur framvegis síðasta fimmtudag í mánuði á sama stað og sama tíma. Hlíf Gestsdóttir er ábyrgðarmaður hópsins. Þrjár konur verða skip- aðar hverju sinni til þess að sjá um kaffi næsta fundar og koma með sína sortina hver. Einstaka sinnum verður fræðsla í boði kirkjunnar og verða fyrirlesarar valdir í samráði við hópinn. Nú eruð þið, kæru kon- ur, hvattar til þess að fjölmenna og rifja upp ánægjulegar sam- verustundir. Munið; konur eru kon- um bestar. Upplýsingar veitir Svala Sigríður Thomsen djákni í síma 520 1300 eða 862 9162. Foreldra- og barnamorgnar Langholtskirkju Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á tíu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 24. september sl. Miðl- ungur 144. Efst vóru: NS Sigríður Ingólfsd. og Sigurður Björnss. 163 Helga Ámundad. og Hermann Finnb.s. 162 Helga Helgad. og Þórhildur Magnúsd. 159 AV Unnur Jónsdóttir og Jónas Jónsson 187 Hinrik Lárusson og Haukur Bjarnason 166 Þorgerður Sigurg.d. og Stefán Friðbj.s. 164 Spiladagar: Mánudagar og fimmtudagar. Tími: skráning kl. 12,45, spil hefst kl. 13,00 BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Íslandsmótið í einmenningi og bikarúrslit Íslandsmót í einmenningi verður spilað í Hreyfilshúsinu 3. hæð 19.- 20. október. Spilamennska hefst föstudag kl. 19.00 og lýkur laug- ardag um kl. 18.00. Skráning er haf- in í s. 587 9360 og bridge@bridge.is Þá fara fram um helgina undan- úrslit og úrslit í bikarkeppni Brids- sambandsins sem staðið hefir yfir í sumar. Undanúrslitin eru á laug- ardag og úrslitin á sunnudag. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Austurstræti Skrifstofuherbergi til leigu Höfum til leigu þrjú skrifstofuherbergi við Aust- urstræti í Reykjavík með aðgangi að sameigin- legu fundarherbergi o.fl. Góð staðsetning í hjarta borgarinnar. Útsýni yfir Austurvöll. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn ehf., Óðinsgötu 4, sími 570 4500. BÍLAR Bílar — Útsala Erum að selja notaða bíla: Toyota Corolla, Toyota Yaris, Nissan Almera, Nissan Micra, Suzuki Sidekick, Grand Vitara, Peugeot 106 o.fl. Gerið góð kaup. Bílarnir eru til sýnis á SH bílaleigunni, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Ný dögun — fræðsluerindi Fræðsluerindi sr. Gunnars R. Matthíassonar um sorg og sorgarviðbrögð í Safnaðarheimili Háteigskirkju í kvöld, 27. sept. kl. 20. Ný dögun, Kirkjugarðarnir, Reykjavíkurprófastsdæmin. Aðalfundur Landsmálafélagsins Fram í Hafnarfirði verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnar- firði, í kvöld, fimmtudaginn 27. september, kl. 20.00. Á dagskrá fundarins verða eftirfarandi mál: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Stjórnin. Almennur félagsfundur Félags sjálfstæðismanna í Laugarnes- hverfi verður haldinn í Valhöll í dag, fimmtu- daginn 27. september, kl. 18.00. Efni fundarins: Val landsfundarfulltrúa. Gestur fundarins er Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi sem fjallar um umhverfismál og útivistarsvæði. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. KENNSLA Námskeið í hljóðupptökum Getum enn bætt við nokkrum þátttakendum á byrjendanámskeið í hljóðupptökum, sem hefst þann 1. október næstkomandi. Nám- skeiðið er haldið í samvinnu Tónlistarskóla Kópavogs og Stafræna hljóðupptökufélagsins ehf. og fer kennslan fram í nýju og fullkomnu hljóðveri í Tónlistarskólanum. Kennarar á nám- skeiðinu eru Sveinn Kjartansson og Ari Daní- elsson. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á tónlistar- upptökur, þar sem farið verður yfir allt ferlið, allt frá undirbúningi að lokafrágangi. Unnið verður með ólíkar tónlistartegundir en lögð er áhersla á lifandi upptökur í lifandi rými. Námskeiðið gæti nýst vel hljóðfæraleikurum jafnt sem þeim er hyggja á frekara nám við hljóðupptökur. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Tónlistar- skóla Kópavogs í síma 570 0410. TILKYNNINGAR Skrifstofa Barnaverndar- nefndar Reykjavíkur Skrifstofan verður lokuð fimmtudaginn 27. september og föstudaginn 28. september nk. Hugsanlegum neyðartilvikum verður sinnt af barnaverndarstarfsmönnum í Miðgarði í síma 545 4500. LÆRIÐ AÐ DANSA! • Gömludansanámskeiðin hefjast mánudaginn 1. október nk. • Barna- og unglingahópar hefjast laugardaginn 6. október nk. Innritun í síma 5871616 Hjóna- og systkinaafsláttur. Þjóðdansar fimmtudaga kl. 20.00 Opið hús þriðjudaginn 2. október kl. 20.30 Við kennum gömludansana, barnadansa og þjóðdansa. Lærið danssporin hjá okkur það er aukin skemmtun að dansa. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14a. UPPBOÐ Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi, (Lögreglustöðinni), föstudaginn 5. október 2001 kl. 14.00: BU-466 EI-255 IÞ-776 JE-200 KP-150 KV-424 LI-515 MS-176 ND-173 NO-308 OA-194 OO-021 OS-288 SA-039 TD-834 VT-346 XD-1238 Y-9305 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. september 2001. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi (lögreglustöðinni), föstudaginn 5. október 2001 kl. 14.00: 20 metra Andrew LDF4 kapall með tengjum, Canon BJC-4550 prent- ari, DB MAX five band digital broadcast maximixer, Energy Onix SST 100 FM sendir, Eurorack MX 802 mixer, faxtæki Canon B-100, geisladiskaskrifari og Sony 17" skjár, Hewlett Packard Desk Jet 500cc prentari, HP 810 rewritable geislaskrifari, Inovonics 716 D2 stereogen- erator, JF sláttuvél, vörunr. (GX 320 árg. 2000), Scale FM dipol sendi- loftnet, SCCI zip drif, Simens Hicon símstöð og 8 símtæki fyrir sím- stöð, sjónvarp Sony 14", T-038, Metalovouga, árg. 1983, TV-996, Crane Fruehauf, tengivagn árg. 1978, tveir Sony MD (minidiskur) + Sennheiser mic., tölva Gateway 500 Mhz m/10 Gb hörðum diski og 15", tölva HP 750Mhz m/45 Gb hörðum diski og 17" skjá, tölva iMac, tölvur HP 900 Mhz m/30 Gb hörðum diski, ZA674 Deutz, árg. 1988, ZC-353, Case 685 dráttarvél, árg. 1986, ZC079, Setor, árg. 1980, ZC298, Zetor 5718, árg. 1974 og ZM669, Zetor árg. 1987. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 26. september 2001. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11  1829278½  * Fimmtudagur 27. september Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Vitnis- burðir. Ræðum.: Vilhjálmur Friðþjófsson. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 5  1829278  Br. Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsam- koma, gestir Maríusystur, Mirjam Óskarsdóttir stjórnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.