Morgunblaðið - 27.09.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.09.2001, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Árbæjarþrek Jógakennari Óskum eftir jógakennara til starfa sem fyrst. Einnig vantar okkur leikfimiskennara fyrir eldri konur. Upplýsingar í símum 567 6471 og 861 5718. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði í ýmis verkefni. Upplýsingar í síma 896 2330, Þorvaldur, eða 899 5631, Sigurður. Sláturhús Kirkjubæjarklaustri og Laxá Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða aðila til starfa í sláturhúsum félagsins á Kirkjubæj- arklaustri og Laxá í Leirársveit, í sauðfjárslátur- tíð í haust, sem er hafin. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir Sigurlaug Jónsdóttir, sláturhússtjóri á Kirkjubæjarklaustri, í síma 487 4703 og 487 4613 og Brynjólfur Ottesen, sláturhússtjóri á Laxá, í síma 433 8893. ⓦ í Selbrekku í Kópavogi Flugmálastjórn Íslands óskar að ráða yfirverkstjóra/ deildarstjóra á vélaverkstæði Reykjavíkurflugvallar. Starfssvið: ● Starfsmannahald, verkstjórn, kostnað- areftirlit og áætlanagerð. ● Skipulagning viðhalds sjúkraflugvalla í umdæmi I. ● Tæknileg ráðgjöf. Menntunar- og hæfniskröfur. ● Meistarapróf af járniðnaðarsviði iðnaðarmanna. ● Reynsla af stjórnun, skipulagningu og áætlanagerð nauðsynleg. ● Hæfni í mannlegum samskiptum nauðsynleg. ● Reynsla af viðhaldi gróðursvæða og byggingaframkvæmdum æskileg. Krafist er réttinda meiraprófs bifreiða- stjóra og réttinda í stjórnun þunga- vinnuvéla. Laun samkvæmt viðeigandi kjarasamn- ingum starfsmanna ríkisins. Umsóknir ● Upplýsingar um starfið gefur Stefanía Harðardóttir, starfsmannahaldi, í síma 569 4100. ● Umsóknir með ítarlegum upplýsing- um um nám og fyrri störf skulu berast starfsmannahaldi fyrir 12. október. ● Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. ● Öllum umsóknum verður svarað. Flugmálastjórn Íslands er ríkisstofnun, sem innir af hendi margvíslega þjónustu í þágu flugsamgangna. Hlutverk Flugmálastjórnar er í meginatriðum að hafa eftirlit með hvers konar flugstarfsemi á vegum íslenskra aðila til að tryggja öryggi í flugi innanlands og utan, að sjá um upp- byggingu og rekstur flugvalla og veita flugumferðar- og flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug og alþjóðlegt flug yfir Norður-Atlantshafi. Stofnuninni er skipt í fjögur svið, sem samtals hafa um 260 starfsmenn um allt land. Flestir þessara starfsmanna hafa hlotið sérhæfða þjálfun. Flugmálastjórn leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.