Morgunblaðið - 27.09.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.09.2001, Blaðsíða 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2001 21 VERÐSKRÁ 28 efnalauga á höfuð- borgarsvæðinu hefur hækkað að meðaltali um 19% frá því í október 1999, samkvæmt könnun Samkeppn- isstofnunar. Töluvert skortir á að upplýsingar um verð á algengustu þjónustu liggi frammi fyrir við- skiptavini, segir í frétt frá Sam- keppnisstofnun, en einungis rúm- lega helmingur fer að reglum um skýrar verðskrár við afgreiðslu- kassa. Könnunin var gerð hinn 19. sept- ember síðastliðinn og spurt hvað kostaði að láta hreinsa nokkrar algengar gerðir fatnaðar, sem og gluggatjöld. Sem fyrr segir hefur meðalverð fyrir þjónustu efnalauga hækkað um 19% en vísitala neysluverðs hækkaði um 11,9% og launavísitala um 16,9% á sama tímabili. Hvað dæmi um breytingu á með- alverði hreinsunar á tilteknum flík- um áhrærir má nefna að meðalverð hreinsunar á jakka og buxum hefur hækkað milli ára um 19%, á pilsi og jakkapeysu um 20% og peysu um 23%. Meðalverð hreinsunar á silki- blússu hefur hækkað um 14%, á kápu um 21% og á kápu með hettu eða skinnkraga og rykfrakka 20%. Þá hefur meðalverð hreinsunar á gluggatjöldum hækkað um 18% síð- an á sama tíma í fyrra. Munurinn á hæsta og lægsta verði eftir flíkum var 34% til 105%. Mestur var verðmunurinn á hreinsun silki- blússu og dúnúlpu fyrir fullorðna, eða 105% og 103%. Næstmestur verðmunur var á hreinsun peysu, eða 85% og 46% til 56% munur á hæsta og lægsta verði fyrir hreinsun kápu, rykfrakka og jakkapeysu. Verðmunur á hreinsun gluggatjalda var 45% á kíló. Þvottahús og efnalaug með lægsta verðið í sex flokkum Þvottahús og efnalaug í Hafnar- firði er með lægsta verðið í sjö flokk- um af tíu, það er 600 krónur fyrir jakka, buxur og pils, 480 krónur fyrir hreinsun á jakkapeysu og kven- blússu úr silki, 990 krónur fyrir dún- úlpu og 600 krónur fyrir hreinsun á kílói af gluggatjöldum. Hæsta verðið í sex flokkum af tíu var síðan hjá Efnalauginni Fönn í Skeifunni. Þar kostar hreinsun á dúnúlpu 2.010 krónur, sem leiðir til 103% munar á lægsta og hæsta verði. Hreinsun á silkiblússu kostar 985 krónur hjá Fönn, sem er 105% hærra en lægsta verð fyrir slíka hreinsun, samkvæmt niðurstöðu Samkeppnisstofnunar. Tekið er sérstaklega fram í frétt Samkeppnisstofnunar að við könn- unina hafi mat hvorki verið lagt á þjónustu fyrirtækjanna sem um ræðir né gæði hreinsunar. Hér er því eingöngu um verðsamanburð að ræða. Þá er bent á að með hreinsun á pilsi sé átt við þröngt pils. „Oft þarf að greiða aukalega fyrir hreinsun á víðum pilsum eða pilsum með fell- ingum. Hreinsun á kvenblússum miðast við fína blússu á borð við silkiblússu, en oft er mun ódýrara að láta hreinsa aðrar blússur.“ Þjónusta efnalauga 19% dýrari Munur á lægsta og hæsta verði 105%              !"                      !   ""  #$% & ' # "             "  " #$ %#& ( ") *$ #  '( #& ( " ! *$ #) * #) * '( ( "   " #  +#& ( "+  *$ # ,-#. '( ( " $% "#/ ' #& ( " $% "#   ' 01 #& ( "  , # '#& ( " -%#2 #& ( "   #3   4#56  ( "  # #& *  #& ( "  * #$( , -#  * ( " . ! #) #& ( " . ! #7 *0#& ( " . # 5  *#85,5  #& ( " . # "  ##9:':  #56 ( " , ,/ *#;  + #& ( "  # #8   #& ( " $0  "',###;*0#2    ( " $0  "',####& ( "  #8 , #& ( " 1  "#;,  1#56  ( " 2!  #<  #& - # '  0  " #  '=#56  - # '   1%""#2 , *-0-=#& 34$   " #/ %  #& 34$  # '   #& !   1#   5 ## '  "  "#  '%- #   6*" #  ! .* #  ! + /  *" #  "'* #  ! = = = = = = =  1 =- =- =- = =- = = = = = = = = = =0 788 98: ;<= = = = = = = =-  1 =- =- =- = =- = = = = = = = = = =0 788 98: ;<= = = = = = =-0 =-  1 =- =- =- = =- =   = = = = = = =0 788 98: ;<= 0= 0 00 - -= 0 0 - - 0= - - -1 - =- 0 00 0 0 -0 - -1 <88 ><8 9:= = = = 00 = 00 0 =- 0= =- =- 00 =- = = 00 0 0 00 =0 -1 <98 >:8 :7= 1- = 1 0 =0 0 10 01 == == = 0 = 1 =1 =1 1 =1 =1 = -1 <98 ?9: @8:=   0 0 0 -   --  0   -0 -0 = 10 0  0 0   0      ?9: @A<<8 <7=   0 0 0 0-0 -  --              1   0   ??: @A:<: ::=  0 0 0 0-0 -            01 01 -0  -1 -   ??8 BA8@8 @8;= = = == = 0 1 1 = 0 = 1= =- =- =- = =- =- = =0 =- = = 788 9>@ <:=
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.