Morgunblaðið - 27.09.2001, Síða 21

Morgunblaðið - 27.09.2001, Síða 21
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2001 21 VERÐSKRÁ 28 efnalauga á höfuð- borgarsvæðinu hefur hækkað að meðaltali um 19% frá því í október 1999, samkvæmt könnun Samkeppn- isstofnunar. Töluvert skortir á að upplýsingar um verð á algengustu þjónustu liggi frammi fyrir við- skiptavini, segir í frétt frá Sam- keppnisstofnun, en einungis rúm- lega helmingur fer að reglum um skýrar verðskrár við afgreiðslu- kassa. Könnunin var gerð hinn 19. sept- ember síðastliðinn og spurt hvað kostaði að láta hreinsa nokkrar algengar gerðir fatnaðar, sem og gluggatjöld. Sem fyrr segir hefur meðalverð fyrir þjónustu efnalauga hækkað um 19% en vísitala neysluverðs hækkaði um 11,9% og launavísitala um 16,9% á sama tímabili. Hvað dæmi um breytingu á með- alverði hreinsunar á tilteknum flík- um áhrærir má nefna að meðalverð hreinsunar á jakka og buxum hefur hækkað milli ára um 19%, á pilsi og jakkapeysu um 20% og peysu um 23%. Meðalverð hreinsunar á silki- blússu hefur hækkað um 14%, á kápu um 21% og á kápu með hettu eða skinnkraga og rykfrakka 20%. Þá hefur meðalverð hreinsunar á gluggatjöldum hækkað um 18% síð- an á sama tíma í fyrra. Munurinn á hæsta og lægsta verði eftir flíkum var 34% til 105%. Mestur var verðmunurinn á hreinsun silki- blússu og dúnúlpu fyrir fullorðna, eða 105% og 103%. Næstmestur verðmunur var á hreinsun peysu, eða 85% og 46% til 56% munur á hæsta og lægsta verði fyrir hreinsun kápu, rykfrakka og jakkapeysu. Verðmunur á hreinsun gluggatjalda var 45% á kíló. Þvottahús og efnalaug með lægsta verðið í sex flokkum Þvottahús og efnalaug í Hafnar- firði er með lægsta verðið í sjö flokk- um af tíu, það er 600 krónur fyrir jakka, buxur og pils, 480 krónur fyrir hreinsun á jakkapeysu og kven- blússu úr silki, 990 krónur fyrir dún- úlpu og 600 krónur fyrir hreinsun á kílói af gluggatjöldum. Hæsta verðið í sex flokkum af tíu var síðan hjá Efnalauginni Fönn í Skeifunni. Þar kostar hreinsun á dúnúlpu 2.010 krónur, sem leiðir til 103% munar á lægsta og hæsta verði. Hreinsun á silkiblússu kostar 985 krónur hjá Fönn, sem er 105% hærra en lægsta verð fyrir slíka hreinsun, samkvæmt niðurstöðu Samkeppnisstofnunar. Tekið er sérstaklega fram í frétt Samkeppnisstofnunar að við könn- unina hafi mat hvorki verið lagt á þjónustu fyrirtækjanna sem um ræðir né gæði hreinsunar. Hér er því eingöngu um verðsamanburð að ræða. Þá er bent á að með hreinsun á pilsi sé átt við þröngt pils. „Oft þarf að greiða aukalega fyrir hreinsun á víðum pilsum eða pilsum með fell- ingum. Hreinsun á kvenblússum miðast við fína blússu á borð við silkiblússu, en oft er mun ódýrara að láta hreinsa aðrar blússur.“ Þjónusta efnalauga 19% dýrari Munur á lægsta og hæsta verði 105%              !"                      !   ""  #$% & ' # "             "  " #$ %#& ( ") *$ #  '( #& ( " ! *$ #) * #) * '( ( "   " #  +#& ( "+  *$ # ,-#. '( ( " $% "#/ ' #& ( " $% "#   ' 01 #& ( "  , # '#& ( " -%#2 #& ( "   #3   4#56  ( "  # #& *  #& ( "  * #$( , -#  * ( " . ! #) #& ( " . ! #7 *0#& ( " . # 5  *#85,5  #& ( " . # "  ##9:':  #56 ( " , ,/ *#;  + #& ( "  # #8   #& ( " $0  "',###;*0#2    ( " $0  "',####& ( "  #8 , #& ( " 1  "#;,  1#56  ( " 2!  #<  #& - # '  0  " #  '=#56  - # '   1%""#2 , *-0-=#& 34$   " #/ %  #& 34$  # '   #& !   1#   5 ## '  "  "#  '%- #   6*" #  ! .* #  ! + /  *" #  "'* #  ! = = = = = = =  1 =- =- =- = =- = = = = = = = = = =0 788 98: ;<= = = = = = = =-  1 =- =- =- = =- = = = = = = = = = =0 788 98: ;<= = = = = = =-0 =-  1 =- =- =- = =- =   = = = = = = =0 788 98: ;<= 0= 0 00 - -= 0 0 - - 0= - - -1 - =- 0 00 0 0 -0 - -1 <88 ><8 9:= = = = 00 = 00 0 =- 0= =- =- 00 =- = = 00 0 0 00 =0 -1 <98 >:8 :7= 1- = 1 0 =0 0 10 01 == == = 0 = 1 =1 =1 1 =1 =1 = -1 <98 ?9: @8:=   0 0 0 -   --  0   -0 -0 = 10 0  0 0   0      ?9: @A<<8 <7=   0 0 0 0-0 -  --              1   0   ??: @A:<: ::=  0 0 0 0-0 -            01 01 -0  -1 -   ??8 BA8@8 @8;= = = == = 0 1 1 = 0 = 1= =- =- =- = =- =- = =0 =- = = 788 9>@ <:=

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.