Vísir


Vísir - 23.10.1979, Qupperneq 5

Vísir - 23.10.1979, Qupperneq 5
LURIE’S OPINION Hæstlréltur fsraels úrskurðar landnám .FyrirgefOu hvaft vlö komum selntr Jálaði ð morð Jesse Bishop, sem tekinn var af lifi i gasklefa i Nevada i gær, ját- aði á sig átján morð, meðan hann beið i klefa sinum i dauöadeild- inni, sagði dómari hans 1 gær. Paul Goldman dómari hafði heimsótt Bishop i klefann vegna kvartana þess siðarnefnda yfir aðbúnaði i dauðadeildinni. — ,,Ég sá, að aðbúnaðurinn var ekki sem verstur, og Bishop viðurkenndi að svoværi, ensiðanáttum viö langt samtal.” slg 18 lii viðbótar „Hannsagði mér, að hannhefði drepiö nokkra aðra og iðraöist einskis þeirra.nema þesssiðasta. Hann sagöist ekki hafa ætlað að drepa David Ballard. Hin drápin hefðu hinsvegar verið viljaverk,” sagði dómarinn. BaDard var á brúökaupsferö, þegar hann var áhorfandi að þvi, að Bishop var að ræna spilaviti i Las Vegas. Reyndi hann aö hindra rániö, og var þá drepinn, enfyrir það var Bishop dæmdur til dauða. I gær úrskuröaði hæstiréttur, að landnemar Gyðinga, sem sest hafa á jarðir Araba á vestur- bakka Jórdan, eigi að verða það- an á brott aftur. Þykir sá dómur mikið áfaU fyrir stefnu rUcis- stjórnarinnar. Visaði rétturinn á bug þeirri meginröksemd stjdrnarinnar, að landnámið væri Uöur i landvörnum og varðaði þjóðaröryggi. Hæstaréttardómurinn á eftir að draga mkinn dilk á eftir sér varöandi fyrirhugað landnám Gyðinga á hernumdu svæðunum. Opinberir embættismenn segja, að áfram verði þó haldið land- námi á jörðum, sem tUheyri israelska rikinu. þakjárn • þaksaumur plastbáruplötur • þakpappi Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 simi 10 600 viiia að oiympfu- leikarnlr I Moskvu veröi sniDgengnir Pyotr Grigorenko, sovéski hershifðinginn, sem er i útlegð i Kanada, segir, að Ólympíu- leUcarnir i Moskvu 1980 muni veita Sovétstjórninni tækifæri til þess að herða ofsóknirnar gegn andófsmönnum, á meðan hún er að auka hróður sinn. Grigerenko, sem gerður var út- lægur 1976, segist styðja heilshug- ar tillögur um, aö mennsæki ekki Ólympiuleikana. Hann talaöi fyrir munn tiu sovéskra andófsmanna, sem komnir eru til Ottawa til að tala máU landa sinna við þingmenn NATO-rikja, sem sitja fund Norð- ur-Atlantshafsráösins um næstu helgi. „Iskjóli ólympiuleikanna hafa sovésk yfirvöld þegar hert of- sóknirnarogsérstaklega þá ásál- fræðilega s viðinu. Ennþá ber ekki mikiðá þvi i Moskvu.enúti ihér- uðum kveður rammara að þvi,” segir útlaginn. Hann sakar sovésk yfirvifld um að hafa handtekiö flesta meðlimi samtaka, sem sett voru álaggirn- ar tíl þess að fylgjast með þvi, að mannréttindarákvæði Helsinki- sáttmálans yrðu haldin. Telur hann, að á ráðstefnunni i' Madrid á næsta ári, þar sem Hels- inki-samningarnir verða endur- skoðaðir, ættu Vesturlönd að neyða Sovétstjórnina til þess aö standa við loforð sin um mann- réttindi, eDa lýsa Helsinkisátt- málann ógildan. Kosningar í Danmðrku Danir ganga til þingkosninga i dag, sem markast aðallega af umræðum um leiðir til lausnar á efnahagsvanda þeirra. Sósialdemókr atar undir f orystu Anker Jörgensen forsætis- ráðherra, vilja taka upp samningaviöræöur við verkalýðs- samtökin um leiöir til þess að draga úr 12% veröbólgu Dana og til þess að grynna á skuldum þeirra við útlönd (66 milljöröum d.kr.) Hinir f jórir hægri- og miðQokk- ar stjórnarandstöðunnar vilja grfcatil tveggja ára verðstöðvun- ar og launafrystingar. Flestir búast við þvi, að upp Ur kosningunum verði mynduð minnihlut ast jórn. HUA VILL SAMEIN- INGU ÞÝSKALANDS Hua fcrmaður hefur haldiö áfram árásum sinum á Sovétrik- in, eftir að hann kom tU Vest- ur-Þýskalands og sagðist i gær- kvöldi styðja sameiningu Þýska- lands. „Þaðeróeðlilegt, aö Þýskaland skuli klofið I tvennt”, sagði Hua i ræðu, sem hann flutti I kvöld- verðarboði i gær. Varaði hann enn við þvi, að heimsfriönum stæði hætta af „heimsihlutunarstefnu”, sem Kinverjar bera Sovétmönnum á brýn. Stóð ekki á andsvörum Austur-Þýskalands, nánasta bandamanns Sovétrikjanna, sem sakaði Húa i gærkvöldi um að styðja „hefnigirni þýskrar heimsvaldastefnu”. Ummæli HUa þykja koma vest- ur-þýskum gestgjöfum hans i nokkurn vanda, en þeir höfðu fyrir heimsóknina sagt, að þeir vildu ekki dragast inn i þrætur Peking við Moskvu. Schmidt kanslari lét sér þó ekki bregða undir ræðu Húa og þakkaði honum samUð hans i garö þýsku þjóðarinnar. Til tiðinda hefur strax dregið i israelska þinginu eftir að Moshe Dayan utanrikisráðherrasagði af sér. Hafa stjórnarandstöðu- fiokkarnir þegar lagtfram nokkr- ar vantrauststillögur. Er búist við harðri rimmu I „Knesset” i dag, þar sem Begin ólöglegt gagnrýninni; á meðferö við- kvæmra mála. Afsögn Dayans tekur fffl-mlega giidi I dag og hefur hann boðað til blaöamannafundar til þess að forsætisráðherra og stjórn hans skýra nánar ástæður sinar. BUist þarf naumast að vænta vægðar i er við þvi, að afsögnin leiði til meiriháttar breytinga innan stjórnarinnar. Kommúnistar mótmæla réttar- höldum I Prag Mótmælaalda hefur risið upp utan Tékkóslóvakiu vegna réttar- haldanna yfir sex andófsmönnum Tékka, en þau hófust I gær. Sakborningarnir visuðu á bug ákærunum, sem allar lúta að ó- hróðursstarfsemi, er beinist gegn rikinu, en sllk brot geta varðað allt að tiu ára fangelsi. Engir aðrir en nánustu ætt- ingjar sakborninga fenguað vera við réttarhöldin i gær, en þeir fengu ekki einu sinni að skrifa niður hjá sér minnisatriði um það, sem fram fór. Nokkrir meðal þeirra, sem komið höfðu að dómshúsinu, og fengu ekki að fara inn, voru handteknir, en látnir lausir siðar i gær. Meðal mótmæla erlendis við þessum pólitisku réttarhöldum vekja mesta athygli mótmæli franska kommúnistafiokksins, sem venjulega er hlédrægur i gagnrýni á Kremlherranna. — „Viö getum ekki samþykkt, að réttarhöld og fangelsisdómar geti komið i stað hinnar nauðsyn- legupólitisku og hugmyndafræði- legu baráttu. Miðstjórn franska kommúnistaflokksins álitur, að eina lausnin i þágu réttlætis og sósialisma sé sýknun þessara, sem nú eru dregnir fyrir rétt,” sagði i opinberri tilkynningu flokksins. Santiago Alvarez, einn úr fram- kvæmdastjórn spænska kommúnistaflokksins sagði I gær: „Okkur sýnist þessi réttar- höld vera mistök. Þau særa til- finningar okkar sem byltingar- manna og framherja sósialism- ans.”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.