Vísir - 23.10.1979, Side 15
visnt Þriöjudagur 23. október 1979
15
HUNDAHALD A
ARI BARNSINS
Þaö telst ekki til vitsmuna né
þroska, einstaklingsfrelsís, aö
höföa ávallt til þess lákúruleg-
asta og viöbjóöslega, þvi þannig
frelsi hefnir sin fyrr eöa siöar á
einstaklingnum og þjóöfélagi
þvi sem elur slikan óþverra.
Mannrækt verður ekki viö kom-
iö ef mannfólkiö vill likja allt
eftir þeim mönnum er ekkert
hafa upp á aö bjóöa (i nafni
frelsis) nema viöskiptalega lág-
kúru. Sagan kennir, aö stærri
þjóðir en sú Islenska hafa oltiö
um hrygg i svipuöu hugarfars-
ástandi sem þvi er nú rikir meö
landsmönnum. En vegna þeirra
manna sem vilja kenna ávallt
öörum um sinn spillta veg, vil
ég segja þetta: Þiö eruö fæddir
meö erföaeiginleikaforeldra, en
það er ekki þar meö sagt, aö þiö
eigið ekki ykkar einstaklings-
hugsun. Þaö þýöir aö ákvöröun
ertekin af okkursjálfum, þvi aö
verkin sýna merkin, þaö er
framlag hvers manns til lifsins.
Þaö er aö þau öfl sem i upphafi
voru andstæð sameinast I
okkur. Þetta má stytta með þvi
aö segja: Maöur llttu þér nær.
En þaö sem kom þessari grein
af staö, er afstaöa embættis-
manna I kerfinu, sem er i þvi
fólgin, með meiru: aö tilkynna
börnum sem eiga hunda, hér I
Reykjavik, að nú skuli þau láta
drepa hunda sina. Eöa losa sig
viö þá á annan hátt. Eöa hvaö
lýsir betur manninum en hvern-
ig hann umgengst dýr? A
þennan máta er hægt að þekkja
hver raunverulega sá maöur er.
Bréfritari vill aö börn fái aö kjósa
um hundahald i Keykjavik.
Menn skulu varast að fela sig á
bak við kerfiö eöa lög-
reglu-samþykktir Reykjavikur,
þvi hvorugt stenst þegar barn,
sem á hund er annars vegar.
Barniö þarf ekki að spyrja aö
þvi, hversá maöur er sem gefur
út slika tilskipun, eöa veröur aö
vinna þaö verk. Þetta eru vond-
ir menn, það er grimmir. Var
ekki einhver aö tala um sálarlif
barnsins á barnaári? eöa eru
þaö staöreyndir, aö hræsni
Reykvikinga gagnvert eigin
börnum sé slik, aö gera þurfi til-
lögu um: aö sá alþjóöa-félags-
skapur sem berst fyrir frdsi
samviskunnar um alla jarðar-
kringlu okkar, gefi út aðvörun
til islenskra stjórnvalda um aö
hætta að drepa niöur sálarlif
barna I Reykjavik. Þá geri ég
þaömeö tillögu minni, nú þegar
kosningar til þjóömála fara i
hönd, aö öllum börnum I
Reykjavik sé gefinn kostur á að
láta sinar skoðanir á
hunda-haldi i ljós koma, þaö á
aösjálfsögðuað prenta sérstaka
kjörseöla I þeim tílgangi. Þvi
næst skal þeirra dómur ráöa i
þeim málum I höfuðstaö þessa
lands. Ef þiö treystiö ekki ykkar
manngildi til aö framkvæma
þetta, þá ættuö þiö aö segja sem
fæst um ár barnsins, eöa þaö
sem eftir er af þvi. Nema þá þiö
viljið auglýsa i reynd hver þiö
eruö. Hér duga ekki nein stjórn-
mála-viöbrögö, þau eru of vel
þekkt. Við krefjumst kjörseöla
handa börnum, um hunda-hald I
Reykjavik i næstu kosningum.
Virðingarfyllst,
Halldór Vigfússon.
Bústaðabletti 10, Rvk.
Tll glkkóDra gðsiara
Fuglavinur skrifar.
Égvil mótmæla þeim gikkóöa
göslara sem glaptist inn á slður
Visis um daginn, til aö skamma
bændur vegna rjúpnafriðunar-
innar. Ég geri mér vel grein
fyrir að það þarf aö aflif a dýr og
fugla til aö viö höfum eitthvað
aö borða, en það er ekki sama
meö hvaða hugarfari þaö er
gert.
Það þarf lika aö haga tökunni
þannig aö stofninum stafi ekki
hætta af. Nú segja bændur aö
rjúpan séilla farin og nauösyn-
legt sé að friða hana f einhvern
tima.
Mér er sama hvað fuglafræö-
ingar segja, ég tek frekar mark
ábændunum. Engir menn eru I
eins nánum tengslum við þetta
land og náttúru þess og bænd-
ur.
Þeir hafa kannske ekki
sprenglært sig á háskólum um
það hvernig lif og dauði eru i
dýrarikinu, en þeir hafa lært á
lifinu og beinum tengslum sfn-
um viö náttúruna. Ef þeir segja
aö rjúpnastofninn sé i hættu, þá
er þaö áreiöanlega rétt.
Égvil bara minna veiðimenn
á að þetta kemur þeim sjálfum
til góða þegarfram liöa stundir.
Bændur eru ekki aö tala um aö
banna rjúpnaveiði þaö sem eftir
er. Þeir vilja bara reyna að
koma i veg fyrir að stofninn
veröi þurrkaöur Ut i glórulausri
stórskotahriö skrifstofublóka i
Reykjavik, sem halda allir að
þeir séu orönir John Wayne um
leiö og þeir eru komnir út fyrir
bæinn meö byssu i hönd.
Indriði G. Þorsteinsson
fundarstjóri
Guðmundur
Garðarsson,
mælandi
ólafur Hauksson, frum-
mælandi.
Sjonvarp
Undirbóningsfundur að stofnun
samtaka áhugafólks um frjálsan
rekstur útvarps og sjónvarps
verður n.k. fimmtudagskvöld kl.
20.30 aðHótel Esju.
• Frummæiendur eru Guömundur H.
Garðarsson, viðskiptafræðingur og
ólafur Hauksson.
• Fundarstjóri Indriði G. Þorsteins-
son rithöf undur.
Undirbúningsnefnd
_LAUGAVEQI 78 REYKJAVlK SlMI 11636 (4 LlNUR)_
ÓDÝR
DILKA-
SLÖG
kr. 480 pr. kg.
öitBÍ'ÐiH B@RÖ
LAUGAVEGI 78 REYKJAVÍK SlMI 11636 (4 LlNUR)