Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 23.10.1979, Blaðsíða 19
Virkilegur bardagi.. Ekki mjög . Mætum _ bara uppá •< [ slysavarðstofu. . Verða þau Smáauglýsingar — sími 86611 Ungur reglusamur maður óskar eftir litilli ibúð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 31115. Næsta uppboð Hlekks sf. verður haldið laugar- daginn 27. okt. kl. 14.00 I Ráö- stefnusal Hótels Loftleiða. Efnið veröur til sýnis á uppboðsdag kl. 10-11.30 á uppboðsstað. Uppboðs- skrá fæst i frimerkjaverslunum borgarinnar. Atvinnaíboði Afgreiðslustúlka óskast i sérverslun. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist augl. Visis, Siðumiila 8, merkt. „Afgreiðsla 28788” vism Þriðjudagur 23. október 1979 I Atvinna óskast Er óður hund- Óska eftir að taka á leigu bilskúr, mætti vera tvöfaldur, eða hliöstæða vinnuaðstöðu til bilaviðgerða. Nánari uppl. i simum 18881 og 18870 Einar. Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppi* . i sima 52458. Óska eftir að komast sem nemi I matreiðslu eða kjöt- iðnaði, sem fyrst. Uppl. I sima 93-1833, Akranesi. 22 ára gamall maður óskar eftir vinnu, helst I vestur- bænum. Ailt kemur til greina. Uppl. I sima 15410. 21 árs gamall háskólanemi óskar eftir 1-2 tima vinnu á dag, margt kemur til greina. Uppl. i sima 36672. Ungur maður óskar eftir vellaunuðu starfi. Hefur góða reynslu I verslunarstörfum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. e. kl. 7 I sima 54579. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst við verslunarstörf. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 38569 e. kl. 5. Tvitugur piltur óskar eftir vinnu við verslunar- störf. Góð Islensku- og vélritunar- kunnátta. Uppl. i sima 39225 e. kl. 6. óska eftir fjölbreyttu starfi. Hef góöa kunn- áttu I frönsku, ensku og dönsku. Uppl. I sima 10959. Létt vinna óskast fyrir miðaldra mann, helst i austurbænum. Vanur vélgæslu á ýmsum iönaöarvélum. Uppl. i sima 32130 alla daga eftir kl. 17. Einstakiings- eða tveggja herbergja ibúö óskast sem fyrst fyrir 2 námsmenn utan af landi. Reglusemi og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Tilboð sendist augl. deild VIsis, Siðumúla 8, merkt. ,,R 1010”. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast, tvennt fullorðið i heimili. Fyrirf ramgreiðsla möguleg. Uppl. I sima 86015. Fóstra óskar eftir lftilli 2ja herbergja ibúð I nágrenni mið- bæjar. Uppl. I sima 26734 á kvöld- in. Sjiikraiiði með 14 ára dóttur óskar eftir ibúð á leigu, helst i austurhluta borgarinnar. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 34563 éftir kl. 17 og um helgar. Hjón með tvö börn, sem eru að koma erlendis frá óska að taka á leigu 3ja herb. ibúð i Reykjavik eða Kópavogi, en helst á Háaleitis-eða Smáibúðasvæði, frá miðjum nóvember- eða desemberbyrjun. Uppl. I sima 34847 eftir kl. 7. Hjiíkrunarfræðingur og verkfræðinemi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibUð. Reglu- semi og góöri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 16337. ER A GÖTUNNI 3 herb. ibúð óskast á leigu strax á Reykjavikursvæðinu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Meö- mæli fyrir hendi. Fyrirfram- greiðsla er óskað er. Vinsam- legast hringið i sima 81970. Guð- jón St. Garðarsson. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu iVisi? Smáauglýsingar Visis bera oft ótrúlega oft ára-ngur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, SiðumUla 8, simi 86611. N107 ® Bulls Teppahreinsun. Hreinsa teppi I stofnunum, fyrir- tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtækinu Minuteman i Bandarlkjunum. Guömundur simi 25592. Avallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi' nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. NU, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. 17 ára stdlka óskar eftir atvinnu allan daginn, má vera vaktavinna. Uppl. I sima 11679. Fullorðinn iðnaðarmaður óskareftir léttrivinnu á lager eða einhverskonar eftirlits- eða við- haldsstörfum. Ýmislegt fleira kemur til greina. Tilboö sendist augld. Visis, Siðumúla 8 fyrir mánudaginn 22. október merkt „Iðnaðarmaður”. Óska eftir að taka 2ja til 3ja herbergja Ibúö á leigu. Er- um tvö I heimili, barnlaus. Helst I Vesturbænum. Uppl. i sima 21607 e. kl. 7. Kona óskar eftir að taka ibúð á leigu. Uppl. I sima 77398. Aströisk stúlka I góðu starfi óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö á leigu, helst sem næst Armúla. Uppl. i sima 85533 á skrifstofutima. MOCO (Húsngdiiboói Myndkynning Oliumálverk eftir: Guðmund Karl Ásbjörnsson Grafik eftir: Erró Braga Asgeirsson Kristin Pétursson Ingunni Eydal Jón Reykdal Kjartan Guðjónsson Vasarely Raysse Dossi Topolski Hausner o.fl. Lágmyndir úr gifsi eftir: Helga Gíslason OPIÐ n-18 VIRKA DAGA. MYNDKYNNING Ármúla I PóMhólf 1151 121 Reykjavík Siuu 82420 3 herb. ibúð til leigu i smáibúðahverfinu. Uppl. i sima 72512 eftir kl. 7. á kvöldin. Til leigu 70 fm skrifstofuhúsnæði i miðborginni. Uppl. I si'ma 15723 eða 13069. 5 herbergja ibúð tU leigu Gardinur og fl. fylgja. Tilboð merkt „Hliöar” sendist af- greiðslu blaðsins, Stakkholti 2-4. Húsnæói óskast Litil ibúð óskast fyrir einstakling, helst I Vestur- bænum. Areiðanlegri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 13454. Hjón á miöjum aldri óska eftir Ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 34039 eða 84744. óska eftir ibtið á leigu I Hafnarfirði. Er ein með tvö börn. Er á götunni. Uppl. I sima 54108 eftir kl. 7 á kvöldin. Kinv ersk-tslens ka menningarfélagið óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 12943 og 38983 e. kl. 5. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og viö ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118 Björgvin Hólm. 1 Dýrahald_________________, Skrautfiskar — ræktunarverð Komið úr ræktun margar tegund- ir af Xipho (sverðhalar-platy) i öllum stærðum frá kr. 325 stk. Einnig Guppy og vatnagróður. Sendum út á land. Mikill magnaf- sláttur. Afgreiðum alla daga. Ása-ræktun, Hringbraut 51, Hafnarfirði simi 91-53835. Þjónusta Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima, gerum föst tilboð I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Kvenfatnaður tekinn til breytinga. Aðeins hreinn fatnaður tekinn. Uppl. i sima 31436. Ef yður vantar að fá málað, vinsamlega hringið þá i sima 24149. Fagmenn að verki. Hvers vegna á að sprauta bilinn á haustin? Af þvi að illa lakkaöir bilar skemm- ast yfir veturinn og eyðileggjast oft alveg. Hjá okkur slipa bila- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Komið i Brautarholt 24, eöa hringiði' sirna 19360 (á kvöldin I sima 12667) Op- ið alla daga frá kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bílaaðstoð hf. Safnarinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.