Morgunblaðið - 04.10.2001, Page 37
ÞÝSKA menningarmiðstöðin
Goethe-Zentrum efnir til námskeiðs
í þýsku fyrir framhaldsskólanem-
endur frá 12. október til 30. nóvem-
ber, kl. 17–18.30.
„Á námskeiðinu verður lögð
áhersla á þá grunnþætti þýskrar
málfræði sem kenndir eru í fram-
haldsskólunum og mikið reynir á í
prófum.
Alls verða kenndar 16 stundir (8
skipti). Miðað er við að þátttakendur
verði ekki fleiri en 12. Þátttökugjald,
13.000 kr., greiðist fyrir námskeið
eða í fyrsta tíma. Kennari er Guð-
mundur V. Karlsson.
Þátttakendur skrái sig í Goethe-
Zentrum (þri.–fös. milli kl. 15 og 18,
lau. kl. 14–17) eða með tölvupósti,
goethe@simnet.is,“ segir í fréttatil-
kynningu.
Stuðnings-
kennsla í þýsku
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2001 37
Langa 165 110 160 1,716 273,889
Langlúra 118 118 118 204 24,072
Lúða 410 310 399 19 7,590
Lýsa 70 57 61 330 20,101
Skarkoli 100 100 100 51 5,100
Skrápflúra 86 86 86 19 1,634
Skötuselur 346 280 311 348 108,199
Steinbítur 178 120 150 625 93,826
Stórkjafta 61 61 61 72 4,392
Ufsi 80 50 72 183 13,200
Und.Ýsa 145 90 121 524 63,575
Und.Þorskur 131 95 123 298 36,758
Ýsa 260 140 221 1,504 332,966
Þorskur 286 100 256 3,817 978,330
Þykkvalúra 220 220 220 11 2,420
Samtals 131 24,285 3,169,924
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Langa 150 150 150 20 3,000
Lúða 490 410 424 34 14,420
Sandkoli 45 45 45 5 225
Skarkoli 254 227 232 256 59,516
Skötuselur 315 315 315 7 2,205
Steinbítur 118 118 118 2 236
Ufsi 62 62 62 38 2,356
Und.Ýsa 133 133 133 38 5,054
Ýsa 200 167 168 176 29,557
Þorskur 284 200 236 3,213 759,168
Þykkvalúra 275 275 275 8 2,200
Samtals 231 3,797 877,937
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Langa 170 150 150 227 34,150
Lúða 700 700 700 15 10,500
Skötuselur 315 315 315 59 18,585
Þorskur 334 256 313 44 13,760
Samtals 223 345 76,995
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Lúða 350 350 350 5 1,750
Ýsa 224 219 221 4,563 1,008,159
Þorskur 246 246 246 816 200,736
Samtals 225 5,384 1,210,645
FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI
Und.Ýsa 110 110 110 80 8,800
Ýsa 168 159 162 720 116,640
Þorskur 221 220 221 1,600 352,804
Samtals 199 2,400 478,244
FMS ÍSAFIRÐI
Skarkoli 254 254 254 40 10,160
Steinbítur 100 100 100 60 6,000
Und.Ýsa 96 96 96 70 6,720
Und.Þorskur 120 120 120 150 18,000
Ýsa 250 176 228 2,309 526,667
Þorskur 275 240 261 54 14,115
Samtals 217 2,683 581,662
Skrápflúra 66 66 66 666 43,956
Ýsa 220 200 210 416 87,200
Þorskur 315 145 226 1,118 252,305
Samtals 182 3,908 711,946
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 505 505 505 49 24,745
Skarkoli 220 220 220 999 219,780
Und.Ýsa 105 105 105 49 5,145
Und.Þorskur 120 120 120 786 94,320
Ýsa 238 220 225 806 181,670
Þorskur 330 150 215 18,981 4,075,150
Samtals 212 21,670 4,600,810
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 79 70 77 37 2,833
Langa 165 165 165 147 24,255
Lúða 760 600 703 80 56,240
Steinbítur 170 126 163 1,077 175,656
Ufsi 71 71 71 38 2,698
Und.Ýsa 189 142 177 2,679 474,273
Und.Þorskur 132 129 131 4,698 614,168
Ýsa 232 210 217 3,477 756,035
Samtals 172 12,233 2,106,158
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Und.Ýsa 96 96 96 30 2,880
Und.Þorskur 105 105 105 50 5,250
Ýsa 257 176 237 800 189,400
Þorskur 204 157 161 550 88,700
Samtals 200 1,430 286,230
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gellur 445 445 445 50 22,250
Samtals 445 50 22,250
FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS
Blálanga 136 136 136 336 45,696
Gullkarfi 96 92 94 1,553 145,361
Háfur 10 10 10 41 410
Keila 100 83 93 34 3,162
Langa 163 163 163 207 33,741
Lúða 750 500 705 111 78,250
Lýsa 106 64 80 163 12,994
Skata 170 170 170 14 2,380
Skötuselur 315 315 315 271 85,365
Steinbítur 151 136 141 61 8,596
Stórkjafta 61 61 61 89 5,429
Ufsi 89 89 89 1,394 124,066
Ýsa 240 186 210 810 169,764
Þykkvalúra 280 280 280 289 80,920
Samtals 148 5,373 796,134
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 136 136 136 670 91,120
Djúpkarfi 50 50 50 566 28,300
Gullkarfi 96 50 83 11,800 976,493
Háfur 10 10 10 250 2,500
Keila 95 74 83 1,278 105,459
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 136 136 136 1,006 136,816
Djúpkarfi 50 50 50 566 28,300
Gellur 540 440 468 124 58,080
Gullkarfi 96 50 84 13,390 1,124,687
Háfur 10 10 10 291 2,910
Keila 100 74 83 1,312 108,621
Langa 170 110 159 2,317 369,035
Langlúra 118 118 118 204 24,072
Lúða 760 255 577 385 221,970
Lýsa 106 30 56 694 39,125
Sandkoli 45 45 45 188 8,460
Skarkoli 254 100 227 5,771 1,309,406
Skata 170 170 170 14 2,380
Skrápflúra 86 66 67 685 45,590
Skötuselur 346 280 313 697 218,014
Steinbítur 178 100 154 2,123 327,885
Stórkjafta 61 61 61 161 9,821
Ufsi 89 50 86 1,909 164,592
Und.Ýsa 189 90 163 3,470 566,447
Und.Þorskur 132 95 129 6,925 890,142
Ýsa 260 140 218 20,462 4,451,940
Þorskur 334 100 222 39,343 8,734,925
Þykkvalúra 280 220 278 316 87,740
Samtals 185 102,353 18,930,957
FAXAMARKAÐUR
Lúða 500 255 395 72 28,475
Skötuselur 315 300 305 12 3,660
Steinbítur 147 147 147 293 43,071
Ufsi 87 87 87 256 22,272
Und.Þorskur 129 129 129 943 121,646
Ýsa 232 193 202 2,170 438,840
Samtals 176 3,746 657,964
FAXAMARKAÐUR AKRANESI
Lýsa 30 30 30 201 6,030
Steinbítur 100 100 100 5 500
Ýsa 184 158 171 111 18,942
Þorskur 181 181 181 20 3,620
Samtals 86 337 29,092
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ýsa 220 216 218 600 130,800
Þorskur 200 200 200 30 6,000
Samtals 217 630 136,800
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Gellur 540 440 484 74 35,830
Skarkoli 241 236 240 2,900 694,600
Ýsa 260 183 233 2,000 465,300
Þorskur 256 144 219 9,100 1,990,236
Þykkvalúra 275 275 275 8 2,200
Samtals 226 14,082 3,188,166
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Sandkoli 45 45 45 183 8,235
Skarkoli 210 210 210 1,525 320,250
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
3.10. ’01 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Júní ’00 3,917 198,4 244,4 195,7
Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4
Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6
Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8
Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2
Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4
Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0
Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2
Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8
Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0
Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.014,10 -0,67
FTSE 100 ...................................................................... 4.881,80 1,02
DAX í Frankfurt .............................................................. 4.436,66 3,08
CAC 40 í París .............................................................. 4.024,25 -0,50
KFX Kaupmannahöfn 251,22 -0,55
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 710,30 2,09
FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 928,93 -1,31
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 9.123,78 1,93
Nasdaq ......................................................................... 1.508,81 5,93
S&P 500 ....................................................................... 1.072,28 1,99
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.924,23 -2,09
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.897,14 -0,54
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 6,45 4,71
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 203 3,34
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vísitölub.
vextir skbr. lán
Mars ’00 21,0 16,1 9,0
Apríl ’00 21,5 16,2 9,0
Maí ‘00 21,5 16,2 9,0
Júní ’00 22,0 16,2 9,1
Júlí ’00 22,5 16,8 9,8
Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8
Sept. ’00 23,0 17,1 9,9
Okt. ’00 23,0 17,1 10,0
Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2
Des. ’00 24,0 18,0 10,2
Janúar ’01 24,0 18,0 10,2
Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2
Mars ’01 24,0 18,1 10,2
Apríl ’01 24,0 18,1 10,2
Maí ’01 23,5 17,7 10,2
Júní ’01 23,5 17,9 10,2
Júlí ’01 23,5 18,0 10,3
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. október síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skamm-
tímabréf
4,238 11,4 10,2 7,5
Skyndibréf 3,376 17,3 19,5 13,2
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,535 9,5 16,3 14,3
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,518 15,1 16,9 13,5
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 15,233 12,3 12,3 11,3
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 15,529 11,0 12,0 11,8
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 15,952 11,1 11,8 11,4
!"#!$%&
'( '#)*'+"+,#- .
!"#$% "&$
'
() $
!"
VIN – athvarf Rauða kross Íslands
fyrir geðfatlaða og Félagsþjónust-
an í Reykjavík boða til málþings
um þjónustu við geðfatlaða í Nor-
ræna húsinu föstudaginn 5. október
2001 kl. 13-17. Allir áhugamenn um
geðheilbrigði eru velkomnir og er
aðgangur ókeypis. Skráning fer
fram hjá Rauða krossi Íslands.
Aðalfyrirlesari er Paul O’Hallor-
an frá Sainsbury Centre for Mental
Health í London. Hann hefur á
undanförnum árum tekið þátt í að
þróa og móta stefnu um þjónustu
og stuðning við geðfatlaða utan
stofnana. Paul O’Halloran segir frá
uppbyggingu og þróun þjónustulík-
ans sem byggist á þverfaglegri
teymisvinnu. Hann mun fjalla um
nauðsyn rannsókna og viðmiða til
að auka gæði þjónustu, sem og
mikilvægi þátttöku notenda og að-
standenda þeirra á skipulagi þjón-
ustunnar.
Einnig verða flutt eftirfarandi
erindi:
Þjónusta við geðfatlaða – staða
og framtíðarsýn, Tómas Zoëga, yf-
irlæknir á geðdeild Landspítala –
háskólasjúkrahúss. Stuðningsþjón-
usta við geðfatlaða á vegum Fé-
lagsþjónustunnar í Reykjavík, Ingi-
björg Hrönn Ingimarsdóttir
forstöðumaður. Athvörf Rauða
krossins; Vin, Dvöl, Laut, Guðbjörg
Sveinsdóttir, forstöðumaður Vinjar.
Panelumræður – þátttakendur:
Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri
í Reykjavík, Sigursteinn Másson,
formaður Geðhjálpar, Ragnheiður
Haraldsdóttir, skrifstofustjóri heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneyt-
is, og Anna Valdemarsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Klúbbsins Geysis.
Málþing
um þjón-
ustu við
geðfatlaða
Í TILEFNI af 90 ára afmæli Há-
skóla Íslands á þessu ári hefur
Landsbókasafn Íslands-Háskóla-
bókasafn ákveðið að efna til sekt-
arlausrar viku 1.–6. október nk.
Þá daga verða sektir felldar nið-
ur af öllum bókum sem skilað er.
Allir lánþegar með bækur í láni
sem komnar eru fram yfir síðasta
skiladag eru því hvattir til að nota
tækifærið og gera hreint fyrir sín-
um dyrum, segir í frétt frá safn-
inu.
Sektarlaus
vika á Lands-
bókasafni
MORGUNBLAÐIÐ hefur verið
beðið að birta svohljóðandi yfirlýs-
ingu:
„Eftirfarandi yfirlýsing er frá
þremur börnum Ólafs Sigurvins-
sonar, Hátúni 10b, Rvk. Við viljum
koma á framfæri eftirfarandi at-
hugasemd vegna viðtals Eiríks
Jónssonar við föður okkar, Ólaf
Sigurvinsson, sem birtist í DV
mánudaginn 1. okt. síðastliðinn.
Varðandi frásögn föður okkar af
hjónabandi hans og móður okkar þá
er hún öll hreinn uppspuni og telj-
um við það mjög alvarlegt mál þeg-
ar slíkur rógburður er birtur.
Við sem erum börn þeirra vitum
mjög vel hvernig hjónaband for-
eldra okkar var og á frásögn hans
ekki við nein rök að styðjast. Eirík-
ur Jónsson blaðamaður sem og fað-
ir okkar, Ólafur Sigurvinsson,
munu eiga von á lögsókn vegna
þessa.
Þökkum Morgunblaðinu fyrir
birtinguna.
Elín Ólafsdóttir, Berglind Ólafs-
dóttir, Aðalsteinn Ólafsson.“
Yfirlýsing
VELTIBÍLL Sjóvár-Almennra
verður á bifreiðastæðunum við
verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafn-
arfirði, í dag, fimmtudag, 4. október
milli kl. 14 og 16. Þar verður lög-
reglan ásamt starfsmönnum trygg-
ingafélagsins og stöðvar þá öku-
menn sem ekki eru með beltin
spennt. Þeim verður boðið að fara
eina veltu í veltibílnum. Þetta er lið-
ur í umferðarviku í Hafnarfirði sem
nú stendur yfir.
Veltibíll
í umferðar-
viku
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦
Össur en ekki SUS
Í frétt í Morgunblaðinu á miðviku-
dag er m.a. haft eftir formanni SUS,
Ingva Hrafni Óskarssyni, að ekki
ætti að koma á óvart að „SUS taki
undir gagnrýni á ríkisstjórnina“,
o.s.frv. Þarna er ekki rétt haft eftir,
því í stað SUS átti að standa Össur
og er þá vísað til Össurar Skarphéð-
inssonar, formanns Samfylkingar-
innar. Er beðist velvirðingar á þess-
um mistökum.
Rangt nafn
Í frétt í Morgunblaðinu í gær um
formlega opnun upplýsingatækni-
deildar við Háskólann á Akureyri
var rangt farið með nafn fram-
kvæmdastjóra Íslenskrar erfða-
greiningar sem flutti ávarp við opn-
unina. Hann heitir Hákon
Guðbjartsson. Beðist er velvirðingar
á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
STÓÐI af Víðidalstunguheiði í
Húnaþingi vestra verður smalað til
byggða föstudaginn 5. október.
Laugardaginn 6. október verður
stóðið rekið til réttar kl. 10 f.h.
Happdrætti verður þar sem er fol-
ald í verðlaun. Opið hús verður í
Hestamiðstöðinni á Gauksmýri frá
kl. 3 til 7 e.h. Kjötsúpa verður á boð-
stólum í Víðigerði á föstudegi.
Dansleikur í Víðihlíð á laugar-
dagskvöldi.
Stóðréttir
í Víðidal
♦ ♦ ♦
♦ ♦ ♦