Morgunblaðið - 04.10.2001, Blaðsíða 53
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2001 53
gerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl.
13–17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í
sumar frá kl. 9–19.
GOETHE-ZENTRUM: Laugavegur 18, 3. hæð, Reykja-
vík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl.
15–18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. Sumarleyfi er frá
11. júní til 13. ágúst.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar-
fjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22, föst. kl. 8.15-19,
lau. 9–17, sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð sunnud. og
handritadeild lokuð laugard. og sunnud. S: 525 5600,
bréfs: 525 5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga
nema mánudaga, kl. 14-17. Inngangur frá Eiríksgötu
og Freyjugötu. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu
er alltaf opinn.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös.
kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag-
skrá á internetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN REYKJAVÍKUR
THE REYKJAVÍK ART MUSEUM
Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu –
105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562
6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:l-
istasafn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Op-
ið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 –
101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Net-
fang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:listasafn-
@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstu-
daga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19
Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105
Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista-
safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið
maí–september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl.
13–16 alla daga
LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12–17 nema mán.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er
opið um helgar milli kl. 14 og 17. Tekið verður við
hópum utan opnunartíma samkvæmt nánara sam-
komulagi og veitt leiðsögn á sýningu Helga Gísla-
sonar. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. Upp-
lýsingar í s. 553 2906.
LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn
alla mið. kl. 12-18.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús,
Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax:
563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán-
._föst. kl. 10-16.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safn-
ið er opið á sun., þri., fim og laug. kl. 13-17.
MENNINGAMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG: Sýningatími í
sumar er kl. 12-19 virka daga. Lokað um helgar. Sími
575-7700.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri,
Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið alla daga
frá 1. júní til 15. sept. kl. 11-17.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl.
11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leið-
sögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og
handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S.
471 1412, netfang minaust@eldhorn.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Frá 1. sept. - 31. maí er opið á sun. kl. 13–
17. Hægt er að panta leiðsögn á öðrum tímum í síma
567 9009 eða á netfang: rafheimar@or.is
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s.
422 7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS,
Einholti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á
öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16.
NESSTOFUSAFN. Frá 15. sept. - 15.maí er Nesstofu-
safn opið eftir samkomulagi. Sími 561 1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17.
Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán.
Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17.
Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16. Sími 551–7030,
bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is –
heimasíða: hhtp://www.nordice.is.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn-
arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og
sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd-
um. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30–
16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og enn-
fremur eftir samkomulagi fyrir skóla og hópa. Sími
sýningar 565 4242. Skrifstofa, Lyngási
7, 210 Garðabær, sími 530 2200. Netfang: sjominjasafn-
@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S.
581 4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10–
18. S. 435 1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð-
urgötu. Handritasýning opin kl. 14-16 þri.-föst. til 15.
maí.
STEINARÍKI ÍSLANDS, Görðum Akranesi: Opið alla
daga kl. 13–18 nema mánud. er lokað. Opnað fyrir
hópa utan þess tíma eftir samkomulagi. Maríukaffi
býður upp á gómsætar veitingar á opnunartíma. Til
sölu steinar, minjagripir og íslenskt handverk. S.
431 5566. Vefsíða: www.islandia.is/steinariki
SVEINSHÚS, KRÍSUVÍK: Opið fyrsta sunnudag í mán-
uði frá 3. júní til 2. sept. frá kl. 13-17. Áhugasamir
geta pantað leiðsögn fyrir hópa á öðrum tímum. Uppl.
í símum 861-0562 og 866-3456.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu
lokaðar vegna endurbóta á húsnæði.
ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn-
ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla
daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl.
10–19. Lau. 10–15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14–18. Lokað mán.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1.
júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
sumar frá kl. 11–17.
OPNAÐ hefur verið nýtt kaffihús í
Reykjavík, Ömmukaffi, sem er til
húsa í Austurstræti 20. Húsnæðið
er í eigu KFUM og K og þar er
einnig aðsetur miðborgarstarfs fé-
laganna og miðborgarprests, prests
nýbúa og fangaprests svo nokkuð
sé nefnt.
Ömmukaffi er reyklaust og
áfengislaust kaffihús og opið alla
virka daga. Á fimmtudagskvöldum
verður boðið upp á lifandi tónlist og
uppbyggjandi andrúmsloft sem
einkum er ætlað fólki á aldrinum 16
til 20 ára. Karl Sigurbjörnsson,
biskup Íslands, flutti húsblessun er
kaffihúsið var opnað, Guðrún Gísla-
dóttir, forstjóri Grundar, og Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir borg-
arstjóri fluttu ávarp.
Ömmukaffi
opnað í
Austur-
stræti
Morgunblaðið/Golli