Vísir - 01.12.1979, Síða 5

Vísir - 01.12.1979, Síða 5
VISIR r Laugardagur 1. desember 1979 Húsgagna- heimilistækja- L dag taugardag kL á morgun sunnudag k/. 14-18 Glæsilegt úrval af húsgögnum í stækkuðu húsnæði á 2. hæð Ármúla 1 A sími 86112 Heimilistækjadeild. simi 86117 Heimilis tæki Gjafavorur Oartland..... Tvífari drottningarinnar Gisela er um stund hrifin úr dap- urlegu og hamingjusnauðu um- hverfi og hvirflast inn í geislandi, rómantískan og framandi heim, þar sem hin fagra keisarynja Elisabet af Austurríki ræður ríkj- um. En hún kemst fljótt að því aö þessi skrautlega veröld er full af ógnandi hættum og undirferli. Hún kynnist einnig ástinni, ijúf- sárri og heitri, en jafnframt því, aö ást þarf ekki aöeins að tákna hamingju, heldur getur hún engu aö síöur boriö með sér sársauka og örvæntingu. Flótti frá ástinni er tilgangslaus, enginn fær flúið örlög sin, ástin sigrar ævinlega að lokum. Yasmin er dóttir þorpskennarans, Ijóshærö og hefur fullkomna and- litsdrætti. Hún er tónlistarkenn- ari og á i nokkrum vanda vegna dulrænna hæfileika. Margot er yngri systir hennar og andstæða, brúnhærð, ákveðin og fjörmikil. Dallas er eftirsóttasti piparsveinn þorpsins, Ijóshærður og iturvax-[ inn, tortrygginn, þegar heiður fjöl- skyldunnar og óðalsins er i veði. Edward, eidri bróðir hans, er með kolsvört augu, skapmikill og til- litslaus. Þetta eru söguhetjur þessararæsi- lega spennandi sögu. Og þótt Ed- ward væri hugprúður og snjall, reyndist Yasmin honum snjallari. Rouðu ástarsögumar Enn sem fyrr er Kariotta Anckarberg fögur og hrif- andi og eftir- sótt af karl- mönnum. En hamingja hennar er bundin son- unum tveim, greifanum unga og ástar- barninu Jakob Wilhelm, sem hún eign- aðist með fiskimanninum unga, er vakti lífslöngun hennar og ástarþrá. Hún stjórnar Furulundi af festu og dugnaði og berst jafnframt fyrir að ná eignar- haldi á Hellubæ, til að tryggja framtíð yngri sonarins. Þetta tekst henni, en i kjölfariö fylgir bæði sorg og gleði. ELSE-MARIE IMOHR HAMINGJAM HAMDAM HAffilMl Terry Smith er ung og fögur hjúkr- unarkona og nýlega laus úr miklum vanda. Kviö- dómur haföi dæmt i máli nennar, en nvorxi oæmt hana seka né hreinsað mannorð hennar. Og þess vegna varhún nú á leið tii Ástral- iu, — í raun var för hennar flótti, — á skilrikjum iátinnar vinkonu. En Terry veit ekki að vinkonan var gift kona, og að eiginmaður hennar er einmitt búsettur i Ástraliu! Atburðir taka þvi fljótt aðra stefnu en Terry Smith hafði ætiað. SIGGE STARK Grýtt er gæfuleiöin nú var hún óhamingju- sömust allra, ráðþrota, ringluð og auðmýkt. Hvernig gat faðir hennar verið svona harðbrjósta og farið með hana eins og óþekkan krakka, — hana, sem varð bráðum sautján ára og nú þegar þroskuð og reynd kona? Og hann hafði kallað Manfreð monthana! Og svo þessi ósvifni og ruddalegi skóg- arvörður, sem hafði hætt hana og sært svo gróflega með óhefluðum orðum! Elsa var ung og yfir sig ástfangin af Manfreð. En

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.