Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 31

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 31
Laugardagur 1. desember 1979 31 •••••••••••••••••••••••••< íþróttir um helgina •••••••••••••••••••••••••< LAUGARDAGUR: Körfuknattleikur: íþrótta hús Njarðvikur kl. 14, Orvalsdeild karla UMFN-ÍS. Iþróttahúsið Borgarnesi kl. 13, UMFS-Ármann 1. deild karla. HANDKN ATTLEIKUR: íþróttahús Hafnarfjaröar kl. 14, 1. deild karla FH-IR kl. 15.15, 1. deild kvenna FH-Haukar. íþróttahúsiö I Vestmannaeyjum kl. 15.30, 2. deild karla Týr- Þróttur. SUND: Sundhöll Reykjavlkur kl. 17, Bikarkeppni Sundsambands ís- lands, 1. deild. SUNNUDAGUR: HANDKNATTLEIKUR: Iþróttahúsið aö Varmá kl. 14, 1. deild karla HK-Haukar. Laugardalshöll kl. 19, 1. deild karla Fram-KR, 1. deildkvenna KR-UMFG og Fram-Valur. SUND: Sundhöll Reykjavikur kl. 15. Bikarkeppni Sundsam- bands Islands 1. deild. miimingarspjöld Minningarkort Hvitabandsins fást á eftirtöldum stööum. Umboöi Happdrætti Háskól- ans Vesturgötu 10, Jóni Sig- mundssyni skartgripaversl. Hallveigarstig 1. Bókabúö Braga Laugavegi 26 og hjá stjórnarkonum. ’Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkíunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötu 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókáforlag. Bræðra- borgarstíg 16. (Ingunn Asycirsdóttirl.Valgerði Hjörleifsdóttur. Grundarstíg 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elisabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). Svör viö spurningaleik 1. 1918. 2. Sex flokkar, þ.e. þing- flokkarnir fjórir, Fylkingin og Hinn flokkurinn. 3. 1974. 4. Everest-tindurinn og hann er I Himalaja-fjallgaröinum. 5. 12 á hádegi. 6. tsland er 103 þúsund fer- kflómetrar en Portúgal 92 þús- und ferkilómetrar. 7. Alþýöudollarar. 8. Þaö veit ég ekki heldur. 9. Úr Skagafiröi. 10. Trébrúökaup. Minningarkort Frikirkj unnar í Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: I Fríkirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, sími 34692. Minningarkort Styrktar- og minningarsjððs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi slmi 40633, hjá Magnúsi s. 75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á Vlfilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minníngarspjöld Landssamtakanna Þroska- hjáipar eru til söluá skrifstofunni Hátúni 4A, opið frá kl. 9-12,þriðjudaga og fimmtudaga. Svör viö fréttagetraun 1. Kristln Bernharösdóttir. 2. ólafur Jóhannesson. 3. Feyenoord. 4. 150-300 milljónir. 5. Heilsuverndarstööin. 6. t Fossnesti á Selfossi. 7. Eggert Ásgeirsson. 8. Mezzoforte. 9. Til aö standa straum af málskostnaöi vegna réttar- halda „Varins lands”. 10. Drottinn blessi heimiliö. 11. Edward Kennedy. 12. 15-12 fyrir Vikingum. 13. Eggerts Haukdal og Magnúsar H. Magnússonar. 14. Viö pylsuvagninn I Austur- stræti. 15. Jón Dan. . Lausn á krossgátu: ít V Ct CtL CL4 Q vrf <t u. o: ■cs G) cc Óí ct rS CD 52: Ct <t — <v X vtí — ít Q yi <t Q s: 3 V ct UJ 'j. U1 ct '-t t Q Q Q) <t * ct V') 4 <t VG Vt Uj —c -i V > Ql 'Jj vtí Vtí — Q Cfc; Ö a: uj — — UJ — U) U) Q — cd <t QQ -- V Q ~4 1- * Q V I4J K -4 Ct Q: <- UJ ■fc- -1 <t Q Q — -- -1 UJ ít §: <t vtS O Q — UJ V) l- — Q s- Uí M Ct 1- ct >- u. —- <v: Ct vtí I —I VÖ s: Ct -4 5 Tjarnarbíó Krossinn og hnífsblaðiö PATBOONE as David Wilkerson with ERIK ESTRADA • JACKIE GIROUX Directed by Produced by DON MURRAY DICKROSS Sýnd mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga, föstudaga og laugardaga kl. 21. íslenzkur texti. Miöasala viö innganginn. Bönnuö innan 14 ára. Samhjáip £M 1-13-84 //Ó GUO!" Bráöskemmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk gamanmynd I litum. — Mynd þessi hefur alls staöar veriö sýnd viö mikla aösókn. Aöalhlutverk: GEORGE BURNS, JOHN DENVER (söngvar- inn vinsæli) Mynd, sem kemur fólki I gott skap I skammdeginu. Sýnd kl. 5,7 og 9. hofnarbíó 3P16-444 .... 1 Banvænar býflugur Milljónir af stingandi brodd-' um. Æsispennandi og stundum óhugnanleg viðureign viö óvenjulegt innrásarliö. Ben Johnson — Michael Parks Leikstjóri: Bruce Geller Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 5-7-9 og 11. a* 2-21-40 Síðasta Holskeflan (The Last Wave) Aströlsk litmynd, þrungin spennu frá upphafi til enda og lýsir náttúruhamförum og mannlegum veikleika. Leikstjóri: Peter Weir Aöalhlutverk: Richard Chamberiain, Olivia Hamnett tsl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. AÆMftfiP Simi .50184 Fullkomið bankarán Mjög spennandi og gaman- söm sakamálamynd. Aöalhlutverk: Ursula Andress, Stanley Baker Sýnd kl. 5 Engin sýning kl. 9 ■BORGAFW Ksíoio RGNTURINN ‘Glæný bandarlsk fjörefná- auöug og fruntaskemmtileg diskó- og bilamynd um unglinga, ástir þeirra og vandamál. Myndin, sem fariö hefur sem eldur i sinu erlendis. Skemmtiö ykkur f skamm- deginu og sjáiö Van Nuys Blvs. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 islenskur texti. MIÐAPANTANIR EKKI TEKNAR t SIMA FYRST UM SINN. “lonabíó *Z8* 3-11-82 AUDREY ROSE WHO WERE YOCJ? WHO WERE YOO? Ný, mjög spennandi hroll- vekja. Byggö á metsölubók- inni „Audrey Rose” eftir Frank De Felitta. Leikstjóri: Robert Wise Aöaihlutverk: Anthony Hop- kins, Marsha Mason t John Beck. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Brandarakallarnir Tage og Hasse I Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hin heimsfræga verölauna- kvikmynd meö Alec Guinn- ess, William Holden, o.fl. heimsfrægir leikarar. Endursýnd kl. 9 Bönnuö innan 12 ára OLIVER Sýnd kl. 3 og 6 Siöasta sinn Ævintýri Picassós óviöjafnanleg ný gaman- mynd. Mynd þessi var kosin besta mynd ársins 78 af sænskum gagnrýnendum. islensk blaöaummæu. Helgarpósturinn: „Góöir gestir i skammdeginu’,’ Morgunblaöiö: „Æ.P. er ein af skemmtilegri myndum sem geröar hafa veriö sfö- ari ár” Dagblaöiö: „Eftir fyrstu 45 min. eru kjálkarnir orönir máttlausir af hlátri” Sýnd kl. 5,7.30 og 10 íslenskur texti. Hver var grimuklæddi óvætturinn sem klóraöi eins og köttur? — Hver ofsótti erfingja hins sérvitra auö- kýfings? — Dulmögnuö — spennandi litmynd, meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: RADLEY METZGER Islenskur texti — Bönnuö innan 12 ára Sýndkl. 3,5, 7, 9og 11. -----talur B —.... L A U N R AÐ I AMSTERDAM í 19 OOO salur A— Kötturinn og kanarífuglinn IXsterdam AA RICIIARD EGAN LESLIE NIELSON BRADEORO DIILUAN KEYE LUKE GEORGÍ CHEUNG ifwjSI Amsterdam — London — Hong-Kong, — spennandi mannaveiöar, barátta viö bófaflokka — ROBERT MITCHUM Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05 • solur ‘ HJARTARBANINN 23. sýningarvika — kl. 9,10. VIKINGURINN kl. 3,10-5,10-7,10. -------solur D---------- GRIMMUR LEIKUR Hörkuspennandi litmynd Sýnd kl. 3-5-7-9-11. W 1-15-44 BÚKTALARINN Hroilvekjandi ástarsaga. Frábær ný bandarisk kvik- mynd gerö eftir samnefndri skáldsögu William Goldman. Einn af bestu þrillerum siö- ari ára um búktalarann Corky, sem er aö missa tökin á raunveruleikanum. Mynd sem hvarvetna hefur hlotið mikiö lof og af mörgum gagnrýnendum veriö líkt viö „Psycho”. Leikstjóri: Richard Ateenborough Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, Ann-Margret og Burgess Meredith. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. • OT,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.