Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 38

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 38
Laugardagur 1. desember 1979 vaxtahækkunin: Samþykkt með skilypði um lengingu lánstíma Rikisstjtírnin samþykkti til- aukalánum verba 42,5%. Van- lögur Se&iabankans um vaxta- skilavextir veröa 4,5% á hækkun með þvi skilyrOi að sett- mánu&i. ar veröi reglur um lengingu Með nýju ákvæði auglýsingar lánstfma samhiiða verðtrygg- um lánakjör utan bankakerfis- ingu aðþvier kemur fram i frétt ins svo sem hjá lifeyrissjóðum frá Seðiabankanum. erlánveitenda skyltað gefa kost Eins og fram hefur komið I á að verðbótaþáttur sé lagöur Vfsi hækka innlánsvextir frá og viö höfuöstól láns. með 1. desember um 4% en Ut- 1 frétt frá Seðlabankanum lánsvextir hækka um 2,5%. kemur einnig fram að sam- Almennir sparifjárvextir kvæmt spá Þjóðhagsstofnunar veröa þvi 31%, 3ja mánaða verður veröbólganum 57% og er vaxtaaukareikningar 36,5% og þá miðaö við einhverjar að- 12 mánaða vaxtaaukareikning- gerðir til viðnáms veröbólgunn- ar meö 43,5% vexti. ar. Effarahefði átteftirþessari Víxilvextir veröa 31%,vextir spá ættu vextir að hafa hækkað af almennum skuldabréfum um 6% I stað 4%. verða 34,5% og vextir af vaxta- —KS Sundlaugarnar eru sannkallaður heilsubrunnur og margir sækja þang- að aukinn þrótt i skammdegisdrunganum, enda er hán létt á fæti, stúlk- an sem þarna trítiar i gufumekki. (Visism JA) VÍSISBfÓ „Smáfólkið” heitir myndin sem sýnd verður f Visisbíói i dag og er þetta skemmtiieg teiknimynd i lit og með Islenskum texta. Aö vanda veröur sýningin i Hafnarbiói og hefst hún kl. 3. Merkjasala Hringskvenna Merkjasala kvenfélagsins Hringsins veröur á morgun, sunnudag. Hringskonur hafa undanfarna fjóra áratugi helgað starf sitt málefnum barna og hef- ur stærsta verkefni þeirra á þvi sviði veriö stuðningur viö bygg- ingu barnadeildar viö Landspital- ann. Deildin tók til starfa áriö 1957 og I viröingarskyni fyrir fórnfúst starf Hringskvenna var deildinni gefiö nafniö „Barna- spítali Hringsins”. Síðan hafa Hringskonur stutt Barnaspitalann og gefiö tæki og annan útbúnaö, börnunum og starfsfólki til handa og er skemmst að minnast verðmætrar gjafar til Vökudeildar Barna- spitla Hringsins. Borgarbúar eru beðnir að hafa þetta i huga þegar Hringskonur banka upp á og bjóða merki til sölu á morgun. HÁTÍÐ í KLJÁSTEINI A morgun verður skólahljóm- sveit Mosfellssveitar og foreldra- félag hennar með kökubasar og kertamarkað i Kljásteini (skammt frá kjörstaö i Hlégarði). Mun hljómsveitin leika þar jólalög og fleira meöan á sölu stendur. Tilefnið er fjársöfnun vegna væntanlegrar utanfarar hljóm- sveitarinnar i vor. Mikill mannfjöldi var samankominn á útifundinum I Austurstræti i gær þar sem frambjóðendur héldu ræður. Frá fundinum segir i frétt á baksiðu. (Vísism.GVA) Forystumenn fiokkanna: Vapkápip í umsögn- um um kröfur BSRB Bandalag starfsmanna rikis og bæja hefur lagt fram iaunakröfur sinár. Ef fram heldursem hingað til, munu aörir hópar launþega taka mjög mið af samningum bandalagsins f sfnum launa- samningum og má þvi lfta á þessa samninga sem stef numtítandi. BSRB fer fram á 39% hækkun á lægstu laun upp I 6. launaflokk og jafnháa krónutölu á flokkana þar fyrir ofan. Þannig yrðu lægstu laun 302 þúsund krónur, en þau hæstu 703 þúsund. Visir innti í gær formenn stjórnmálaflokkanna eftir af- stöðu þeirra til þessara krafna og hvort þeir teldu ríkissjóð geta oröið við þeim. Þeir höfðu ekki allir fengið kröfugerðina i hendur og töldu sig þvi ekki geta rætt hana nema út frá almennum sjónarmiðum. Hlynntur launþegum „Þetta eru kröfur, sem eru lagðar fram i byrjun viðræðna og ég vil ekki spá neinu um það hvernig framhaldið verður”, sagði Benedikt Gröndal formaöur Alþýðuflokksins. „Ég er hlynntur launþegasam- tökunum,enþað verðuraðkoma I ljós eftir aöstæöum hvern árangur þetta ber fyrir BSRB og heildina”. Benedikt kvað stöðu rikissjóös ákaflega slæma og yrði aö athuga þetta mál í mjög viöu samhengi. ,,En það á mikið vatn eftir að renna til sjávar áður en niður- staða fæst”, sagði hann. Ekkert svigrúm „Min almenna afstaöa er sú, að égsé ekki neittsvigrúm til grunn- kaupshækkana á næsta ári”, sagði Steingrfmur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins. „Það er sjálfsagt aö athuga hvort unnt er að leiörétta milli launaflokka og ef til vill gefa kjarabót eftir öðrum leiðum”. Ekki tímabært „Við sjálfstæðismenn höfum tekið það skýrt fram, að viðræður við opinbera starfsmenn fari fram samhliða viðræðum milli launþega og atvinnurekenda og niðurstöður þeirra veröi innan þess ramma sem atvinnuvegun- um er settur”, sagði Geir Hall- grímsson formaöur Sjálfstæðis- flokksins. „Þvi er ekki timabært að taka nú afstööu til þessara krafna”. Að minu skapi „Min almenna afsta&a er sú, aö þær launakröfur,sem miða aðþvl að jafna launakjörin i landinu, erutillögur að minu skapi”, sagði Lúðvik Jósepsson formaður Al- þýðubandalagsins. „Það sem skiptir allra mestu máli i launamálunum er aö vernda kaupmátt almennra launa, koma f veg fyrir að hann veröi skorinn niöur og vinna skipulega að þvi að kaupmáttur lægri launa verði aukinn frá þvi sem nú er”. Lúövik kvað ekki spurninguna vera um það hvort rikissjóður geti tekið á sig launahækkanir, heldur hitt hvaö sé sanngjarnt varðandi laun opinberra starfs- manna. Rfkið yröi þá annað hvort aðspara á öðrum sviðum eöa afla viöbótartekna til að geta greitt laun í samræmi við það sem al- mennt gerðist á launamarkaði. —SJ „BENDUM FOLKI A VAXTABYRÐINA" - seglr Magnús Jónsson bankastjðrl „Þaö er tvimælaiaust skoðun okkar f viðskiptabönkunum að það sé eðlileg stefna að ná raun- vaxtastigi, en þaö verður erfitt ef ekki tekst að stöðva verðbtílg- una,” sagði Magnús Jónsson bankastjóri Búnaðarbankans i samtali vð VIsi i morgun. Ríkisstjórnin samþykkti f gær tillögu bankastjórnar Seðalbank- ans um að vextir af innlánum hækki i dag um 4%, en útláns- vextir um 2 1/2%. 1 frétt frá viöskiptaráðuneytinu segir, að þessiafstaða sé byggð á þvi að nú verði stigiö ákveðiö skref til að framkvæma þá þætti lánskjara- stefnunnar, sem snúa að lengd lánstíma og jöfnun greiðslubyrði. Magnús Jónsson sagði að reynslan væri sú, aö fólk vildi ekki taka bankalán til langs tima. Algengustu lánsbeiðnirnar væru um skammtimalán. 1 vor sagði hann að formi lánanna heföi verið breytt á þann veg, að afborgan- irnar dreiföust á seinni hluta lánsti'mans. „Með þvi aö lengja mikiö láns- timann verður takmarkaður möguleiki fyrir bankana til að leysa skammtimalán, sem er höfuðmál viðskiptabanka,” sagöi Magnús. Hins vegar kvað hann sjálfsagt aö skoöa óskir við- skiptaráðherra. Hann kvað bankamenn nú hafa lánastefnuna til athugunar, þar sem tekiðverði miöaf minnkandi mun á innláns- og útlánsvöxtum. Þar væri þriðji möguleikinn tii Magnús Jónsson bankastjóri fyrir utan víxla og vaxtaaukalán, þ.e. visitölulánin. „Við höfum bent fólki á vaxta- byrði lánanna og við höfum orðið varir við það að fólk hættir viö að taka lánin, þegar það gerir sér grein fyrir hver hún er,” sagði hann. —SJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.