Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 30
VtSIR Laugardagur 1. desember 1979 íelálínnnm manna- bekk” — Segir Magnús Ólafsson, hinn síungi markvöróur 1. deildar- lids FH I handknattleik sem mætir IR I dag kl. 14.00 Magnús ólafsson, hinn sfungi markvöröur FH, leikur meö llðl sinu f dag gegn 1R og segir aö FH vinni 18-16. Vfsismynd: BG „Erfitt ad vera á vara- ,,FH vinnur sigur á iR meö tveimur til þremur mörkum” sagði Magnús Ólafsson (Mól) markvörður 1. deiidarliös FH I handknattleik er Visir ræddi viö hann um ieik FH og 1R sem fram fer I iþróttahúsinu i Hafnarfiröi kl. 14.00 I dag. Magnús vakti mikla athygli í siöasta leik FH, en þá kom hann inná á siö- ustu sekúndum leiksins og varöi m.a. vitakast. , „Leikirnir viö IK eru alltaf erfiðir, og er. skemmst aö minnast aö 1R sló FH út úr Bikarkeppninni I fyrra” sagöi Magnús. „Viö mætum þvi ákveönir til leiks, staöráönir I aö sigra. Ég tel aö FH sé meö betra liö núna en undanfarin tvö ár, og sést þaö best á frammistööu liösins i mötinu til þessa. Liös- andinn er betri en áöur, og þjálfun liðsins skynsamlegri.” — Hvernig finnst þér sem gamalreyndum markveröi aö sitja heilu leikina út á vara- mannabekknum eins og þú hef- ur gert aö undanförnu? „Mér finnst þaö ágætt, þvi ég veit að þaö þurfa aö vera sterkir menn á varamannabekknum ef aöalmarkvörðurinn klikkar”. — Er erfitt aö vera á vara- mannabekk? „Mér finnst persónulega erf- iöara aö horfa á þegar FH er aö spila en aö leika meö sjálfur, og skiptir þá ekki máli hvort ég er á áhorfendapöllunum eöa á „bekknum”. Þaö tekur meira á taugarnar”. — Finnst þér betra aö spila með þessa ungu pilta i vörninni fyrir framan þig en þá gömlu sem þú lékst meö hér áöur fyrr? „Strákarnir i liöinu núna eru sneggri og f riskari og gaman að spila meö þeim sem aldursfor- seti. Þaö var aö visu leiöinlegt aö sjá á eftir gömlu félögunum t.d. Þórarni Ragnarssyni „rit- stjóra” sem var ákaflega sterkur varnarmaður. Éger þó ekki alveg hættur aö leika meö þeim, þvi i dag eig um viöað leika gegn Reykjavik- urmeisturum KR i 1. fbkki og þar er Þórarinn I aðalhlutverk- inu ásamt fleiri „gömlum og góðum jöxlum”. Þar eru hlut- irnir teknir misjafnlega alvar- lega, en þó má sjá aö Þórarinn og aörir leikmenn 1. flokks hafa engu gleymt þótt árunum hafi fjölgað”. Aö lokum báöum viö MagnUs aö spá um úrslit leikja helgarinnar f 1. deild og þaö stóö ekki á honum. „FH sigrar 1R 18:16, HK vinnur sinn fyrsta sigur í mótinu ákostnaö Hauka 19:18og Fram sigrar KR meö 21 marki gegn 17. _ gk i dag er laugardagurinn 1. desember 1979/ 335. dagur ársins/ Elegíusmessa. Sólarupprás er kl. 10.44 en sólar- lag kl. 15.49. apótek Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. i9 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl 9 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspltalabum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl. 14 1A simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi.við lækni i slma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu verndarstöðinni á laugardógum og helgidög um kl. 17-18. önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 17 30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahusa eru sem hér segir; Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl 16 alla daga Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30 A laugardögum og sunnudög Sim: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20 Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. Hvitabandið: AAánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19 30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15 30 til kl 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15til kl. 16.15og kl 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 23. Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 16 og 19 19.30. lögregla slökkvilió Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkviliðog sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slókkvilið 11100 f Kópavogur: Logregla simi 41200 Slökkviliðog sjukrabill 11100 Hafnarfjoröur. Logregla simi 51166 Slókkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166. Slokkvilið og sjukrabill 51100 Keflavlk: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 óg 1138 Slókkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slökkvilið og sjúkra bill 1220 Höfn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226 Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjöröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur: Logregla simi 7332 Eskifjörður: Logregla og sjukrabill 6215. Slokkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385 Slökkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222. 22323. Slokkviliðog sjukrabill 22222 Dalvik: Logregla 61222. Sjukrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Logregla og sjukrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Logregla og sjukrabill 71170 Slökkvilið 71102 og 71496 Sauðárkrókur: Lögregla 5282 Slökkvilið 5550 Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785 Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Logregla og sjúkrabill 7310 Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slókkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Logregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222 bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550. eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarf jórður simi 53445 Simabilanir: i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana bridge Gjörólik sagntækni færði USA 12 impa I 29. spili úrslita- leiksins i heimsmeistara- keppninni i Rio De Janeiro. Norður gefur/allir á hættu Norður ♦ 10 7 V K 9 8 4 ♦ A D G 2 ♦ 5 4 2 Vestur Austur A 9 * D64 »G 7 3 2 » A D 10 6 5 ♦ 9 6 5 ♦ 10 * A K 10 8 6 * G973 Suður A AKG8532 V ♦ K 8 7 4 3 * D 1 lokaða salnum sátu n-s Eisenberg og Kantar, en a-v Franco og De Falco: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1S pass 1G pass 3T pass 5T pass 6 T pass pass pass Vörnin tók laufslaginn og Kantar trompaði næsta lauf. Hann tók siðan tvisvar tromp og spilaði spaða á kónginn. Þegar báðir voru með, tók hann siðasta trompið og friaði spaðann. Sex unnir. í opna salnum opnaði Gar- ozzo á fjórum spööum og fékk að spila þá. Þessi opnun striðir gegn viðteknum venjum sér- fræðinga á skiptingarspil. tilkynnmgar Sunnudagur 2. des kl. 23.uu Helgafell-Æsustaöafjall-Torfdal- ur-Varmá. Róleg og létt ganga. Fararstjóri Þórunn Þórðardóttir. Verð kr. 2000. gr v/bilinn. Farið frá Um- ferðarmiðst. að austan verðu. Feröafélag Islands Félagsstarf aldraðra Skipulagt félagsstarf fyrir aldr- aða á vegum Félagsmálastofnun- ar Reykjavikurborgar hefst að Lönguhlið 3, föstudaginn 7. des- ember nk., kl. 13.00 og að Furu- gerði 1, 11. desember nk„ kl. 13.00. Fyrst um sinn verður starfinu háttað sem hér greinir: Langahlið 3. A mánudögum verður ýmis- konar handavinna. A föstudögum verður opið hús, spilað á spiTo.fi. Reiknað er með starfsemi á miðvikudögum siðar I vetur. Furugerði 1. A þriðjudögum verður opið hús, spilað á spil o.fl. A fimmtudögum veröur ýmis- konar handavinna. I tengslum við þessa starfsemi er jafnframt stefnt að þvi, að tek- in veröi upp ýmiskonar þjónusta við aldraða, fótaaðgerðir, hár- geiðsla, aðstoð við aö fara i baö, bókaútlán o.fl. Félagsstarfiö er opiö öllum öldruöum, jafnt þeim sem búa i viökomandi húsum sem utan þeirra. Fyrirkomulag starfsins verður nánar auglýst siðar. v % * v> t messur Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 2. desember — Fyrsta sunnudag i aðventu. Árbæjarprestakall: Barna og fjölskyldusamkoma I safnaðar heimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Foreldrar boðnir vel komnir með börnum sinum. Kaffisala Kvenfélags Arbæjar- sóknar og skyndihappdrætti i safnaðarheimilinu frá kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa fellur niður vegna alþingiskosninga. Sr. Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Barnasam- komur I Breiðholtsskóla og Oldu- selsskóla kl. 10,30 árd. Guðsþjón- usta kl. 2 I Breiðholtsskóla. Sr. Jón Bjarman Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11 Guðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. ólafur Skúlason. Tillögur að lituðum kórgluggum til sýnis. Digranesprestakall: Barnasam- koma I safnaðarheimilinu við Bjarnhólastigkl. 11 Guðsþjónusta 1 Kópavogskirkju kl. 2., altaris- ganga. Sr.' Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan: Kl. 11 messa, altarisganga. Predikunarefni: Kirkjan, stjórnmálin og lifsham- ingjan. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa, sr. Hjalti Guðmunds- son. Kór Tónlistarskólans i Reykjavik syngur við báðar messurnar og syngur einnig jóla- lög 115 minúturfyrir hvora messu undir stjórn nemenda úr Tón- menntakennaradeild Tónlistar- skólans. Organleikari Marteinn H. Friðriksson, dómorganisti. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11 Guðsþjónusta kl. 2, altaris- ganga. Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. M.a aðal- ræðumaður Asgeir Ellertsson, yfirlæknir, Hvassaleitiskórinn o.fl. Organleikari Jón G. Þórar- insson. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa og altarisganga kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Engin siðdegis- messa. Aðventukvöld kl. 20,30. Dr. Esra Pétursson læknir flytur ræöu. Kór Tónskóla Sigursveins syngur undir stjórn Sigursveins Magnússonar. Sigrún Gestsdóttir syngur einsöng. Antonio Corveras leikur einleik á orgel. Ljóðalestur — Baldur Pálmason. Prestarnir. Þriðjud.: Fyrirbænamessa kl. 10.30 árd. Landspítalinn: Messa kl. 10 dr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Arngrlmur Jóns- son. Messa kl. 2. Sr. Tómas Sveinsson. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta. Organleikari dr. Orthulf Prunner. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Sr. 'Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 sr. Árelius Nielsson. Sóknarnefnd. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2, altarisganga. Kaffisala kvenfélagsins i kjallarasal kirkjunnar strax eftir messu. Þriðjudagur 4. des.: Bænaguðs- þjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20,30. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2, altarisganga. Orgel og kórstjórn Reynir Jónas- son. Einsöngur Soffia Guðmunds- dóttir. Kaffisala kvenfélagsins á kosningadag hefst kl. 3 og að- ventusamkoma á vegum Bræðra- félagsins kl. 5. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seltj arnarnessókn: Guðsþjón- ustan fellur niður. Kirkjudagur sóknarinnar verður 9. desember. Sóknarnefndin. Frikir kjan i Reykjavik: Messa kl. 2. Organleikari Sigurður lsólfs- son. Prestur sr. KristjánRóberts- son. Frikirkjan i Hafnarfirði: Barnastarf kl. 10.30 að venju. OIl börn, foreldrar, frændfólk, afar og ömmur velkomin. Guösþjón- usta kl. 2, altarisganga. Sr. Bern- harður Guðmundsson predikar, Jón Mýrdal við orgeliö. Kirkju- kaffieftir messu. Safnaðarstjórn. AL-ANON, FJÖLSKYLDUDEILD: Aðstandendur alkó- hólista, hringið í síma 19282.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.