Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 36

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 36
VlSIH 1 Laugardagur 1. desember 1979 (Smáauglýsingar — simi 86611 36 J HúsnaBðiíboði 4ra herbergja Ibdb I nýrri blokk viö Engjahjalla á 1. hæö til leigu 16 mán. Tilboö merkt „5011” sendist Visi Siöumiila 8. Leigumiölun HUsráöendur látiö okkur leigja fyrir yöur hiísnæöiö. Leigjendur látiö skrá ykkur i sima 85898 alla virka daga milli kl. 1 og 6. 5 herb. ibúö til leigu i raöhúsi i Garöabæ. Leiga: 85 þús. kr. á mánuöi. Til- boö merkt „31128” sendist Visi. 2ja herbergja ný ibúö 1 Fossvogi, Kópavogsmegin til leigu strax. Sér-hiti og sér-inn- gangur. Teppi á stofu. Fyrirfr. gr. Tilboö sendist augl. deild. VIsis merkt. „Fossvogur” Húsnæði óskast Ung hjön meö 3ja ára dreng óska eftir 2ja-3ja herb. i'biíö. Hálfs árs fyrir- framgr. Uppl. I sima 43419. Einhleyp kona óskar eftir rúmgóöu herbergi meöaögangaö eldhúsi i u.þ.b. eitt ár. Reglusemiog góöri umgengni heitiö. Uppl. i sima 24212. Ung hjón meö eitt barn óska aö taka á leigu fbúö. Má þarfnast lagfæringar. Skilvisum mánaöargreiöslum heitiö. Tilboö merkt „7.9.13”, sendist aug- lýsingadeild Vísis. Litil ibúö óskast til leigu, helst i SmáibUöahverfi. Uppl. i si'ma 33968. Óska eftir 2-3 herbergja IbUÖ til leigu á stór-Reykjavikursvæöinu. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 50958 eða 16650. Vantar herbergi eða litla Ibúö á leigu til vors fyrir ungan námsmann. Uppl. gefur Einar Agústsson I slma 30436. tbúö óskast til leigu, simi 31824. Ung kona óskar eftir Ibúö sem fyrst. Uppl. I sima 24543. Ung hjón með 1 barn, óska eftir 2-3 herb. Ibúö I Hafnarfiröi. Uppl. I sima 51770 eftir kl. 17.00. Vantar herbergi eöa litla Ibúö á leigu til vors fyrir ungan . námsmann. Uppl. gefur Einar Ágústsson I sfma 30436. Ung kona meðbarná 1. ári.óskar eftir ibuð. Fyrirframgreiösla. Uppl. i' sima 12282. VERÐLAUNASAMKEPPNI f tilefni barnaórs Sameinuöu þjóðanna hefur stjórn Ríkisútgófu nómsboka ókveÖið að efna til sumkeppni um samningu bokar við Wœfi barna a skolo- sk/ldualdri. Skilofrestur var f upphafi ókveðinn 1. des. 1979 en vegna framkominna ósko hefur verið fallist ó að fram- lengja skilafrest til 1. mars 1980. Heitið er verðlaunum að upphœð kr. 500.000 fyrir handrit sem valið /rði til útgófu. Handrit merkt dulnefni sendist RiVis- útgófu nómsbóka ósamt nafni og heimilis- fangi f lokuðu umslagi. Til greina kemur oð stjórn útgófunnar óski eftir kaupum ó útgófurétti fleiri handrita en þess sem valið yrði til útgófu f tilefni barnaórs. Ríkisútgáfa námsbóka Pósthólf 1274 - » 1 04 36 Hjúkrunarkona um fimmtugt meö 17 ára dreng sem er viö nám úti á landi óskar eftir 2-3 her- bergja ibUÖ sem fyrst. Helst i Laugarneshverfi eöa Heima- hverfi. Vinsamlegast hringiö I sima 86849 eftir kl. 5. Ungur sjúkrahússtarfsmaöur óskar eftir einstaklings- eöa 2 herb. Ibúö. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. i sima 99-4161. 3-4 herb. Ibúö óskast, helst i vesturbænum. Skilvisum mánaöargreiöslum heitiö. Ein- hver húshjálp kemur vel til greina. Sfmi 11993. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsalegusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Slöumúla 8. Simi 86611 Ökukennsla ökukcnnsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garöars- son simi 44266. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Simi 387 73. ökukennsla-æfingartimar -endurhæfing. Get bætt viö mig nemendum. Kenni á Datsun 180B lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Sam- komulag um greiöslur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Jón Jónsson, ökukennari, simi 33481. ökukennsla — Æfingatimar simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hans- sonar. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bilaviðskipti Saab 96 V4 árg. ’67 til sölu. Uppl. i sima 92-3670. Bilskúr óskast til leigu, helst I Arbænum. Vinsamlegast hringið i sima 39353 e. kl. 5. Saab 99 árg. ’69 meö nýjum girkassa og nýju drifi til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina. A sama staö er til sölu varahlutir i Chrysler árg. ’72. Uppl. i sima 54027. Takiö eftir Einstakt tækifæri. Til sölu Cort- ina 1600 GT árg. ’70 og Bronco árg. ’78, 8 cyl. beinsk. i gólfi. Cr- vals bilar. Missiö ekki af þessu einstaka tækifæri. Uppl. I sima 43926 e. kl. 2. Cortina árg. ’71 til sölu á negldum snjódekkjum. Skoöaöur ’79. Litur vel út. Fæst á góöum kjörum. Uppl. I slma 36230. Datsun 180 B árg. ’78 til sölu, ekinn 22 þús. km. Uppl. I sima 21240 á verslunartfma. Ford Granada árg. ’77 til sölu, ekinn 48 þús. km. 6 cyl., vökvastýri, 4radyra.Uppl. I sima 85100 á verslunartima. Mazda 929 árg. ’75 2ja dyra til sölu, ekinn 67 þús. km. Grár, 2 dekkjagangar. Uppl. i sima 85100 á verslunartima. Toyota Mark II árg. ’74 til sölu, ekinn 85 þús. km. Góöur bill. Uppl. I sima 83104 á verslunartlma. Mini 1000 árg. ’77 til sölu, ekinn 20 þús. km. Gott verð. Uppl. i síma 83104 á verslunartima. Audi 100 LS árg. ’78 til sölu. Uppl. I sima 28255 á verslunartima. Peugeot 504 GL árg. ’73, til sölu. Uppl. I sima 28255 á verslunartima. Cortina ’71 óska eftir girkassa i Cortinu ’71. Uppl. I si'ma 32425 og 74740 Saab 99 Combi árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 38900. Ch. Malibu station árg. ’76 til sölu. Uppl. I sfma 38900 á verslunartima. Subaru árg. ’77 til sölu, ekinn 39 þús. km. Útvarp, segulband, einn eigandi. Spar- neytinn bill. Uppl. i sima 85100 á verslunartlma. Litiö notaöir 13 tommu hjólbaröar á felgum (Mazda) til sölu. Uppl. i sima 20944. Vörublll fyrir 5 tonn meö góöum sturtum óskast, má vera meö ónýtri vél og kassa. Uppl. I sima 39073 og 40560. BIll I sérflokki Mercedes Benz 250 árg. 1971. Lit- að gler, topplúga, beinskiptur I gólfi. Skipti möguleg. Verö 3 millj. og 700 þús. Uppl. I sima 51984. Ný Honda Civic til sölu. Ekinn aðeins 4500 km. árgerö 1979. Sjaldgæft tækifæri til aö kaupa góöan bil. Uppl. I slma 71084. Cortina ’67 — Vél og glrkassi til sölu vél I Cortinu ’67, ásamt girkassa. Einnig fleiri hlutir i sömu tegund. Simi 32101. Escort 1300 ’74 til sölu,góður bill, gott verð ef samiö er strax. Uppl. I sima 84449. Chevrolet Seville Malibu 2ja dyra árg. ’69 til sölu. Upptekin 307 vél, sportfelgur, þarfnast við- geröar eftir árekstur. Uppl. i sima 95-5757 eftir kl. 19. Toyota Crown árg. ’72 til sölu. Góöur og sparneytinn bill, verð ca. 1600 þús. Staðgreiöslu- verð 1100þús.Simi34411 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Dodge Power Wagon Pickup, stórkostleg bifreiö til feröalaga, bæöi sumar sem vetur. Nýlega uppgerður, 6 manna hús, drif á öllum hjólum, 6 cyl. Ford trader vél. Bifreiöinni fylgir:2 hús ápall- inn, stórt og litið. Stór fjórhjóla vagnog ýtutönn aö framan. Uppl. veitir Óskar á Bilaverkstæði Dal- vikur. Simi 96-61122 eöa 61123. Mercedes Benz diesei til sölu, árg. ’75. Uppl. i sima 32400. Bíla og vélasalan Ás auglýsir. M Benz 230, Benz 240 D ’75, Oldsmobil cutlass ’72og ’73, Ford Torino ’ 71 og ’74, Ch. Vega ’74, Ch. Nova ’73, Ch. Monte Carlo ’74, Pontiac Le Mans ’72, Plymouth Duster ’71, Dodge Dart ’71, Toyota Corona station ’71, Mazda 929 ’76, Datsun 180 B ’78, Datsun 220 D ’73, Ford Escort ’74, Cortina ’71 og ’74, Morris Marina ’74, Hornet ’74, Opel Record station ’68, Fiat 125 P ’72 og ’73, Fiat 2300 ’67, Fiat station USA ’75, Skoda U0L ’72, Willy’s ’63 og ’75, Scout ’66, Rússi ’65, Bronco ’66 og ’74, Wagoneer ’72, Blazer ’73. Auk þessfjöldi sendiferöabila og pick- up-bila. Vantar allar tegundir bQa á söluskrá. Blla og vélasalan As Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti I: Audi ’70, Land Rover ’65, Cortina ’70, franskan Chrysler ’72, Volvo Amazon ’65, M. Benz ’65, Saab ’68, VW ’71, Fiat 127, 128 og 125 o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- ■an Höföatúni 10 simi 11397. Bfla og vélasalan Ás augiýsir. Erum ávallt meö 80 til 100 vöru- bila á söluskrá, 6 hjóla og 10 hjóla. Teg: Scanla, Volvo, M. Benz, Man.Ford, G.M.C. International, Bedford, Austin, Trader, Heinzel. Einnig vöruflutningabila. Teg: Scania, M.Benz, G.M.C. Bedford, Heinzel, Withe, Miöstöö vörubila- viöskipta er hjá okkur. Bila og vélasalan As. Höföatúni 2, slmi 24860. Bilaleiga Bilaieigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Bilaleiga Ástriks sf. Auðbrekku 38. Kópavogi. Höfum til leigu mjög lipra station bila. Simi: 42030._________________________ Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf., Skeifunni 11. simi 33761. SUNNUDAGS BLADID uOBVtum m wm Island og erlendir auðhringir: Tengsl erlendra og innlendra valdamiðstöðva v Erla Siguröardóttir segir frá misnotkun á íslenskum vinnukrafti í Danmörku • Arnar Sigurbjörnsson gítarleikari í viðtali við Jónatan Garðarsson • íslenskur sýningarsalur í Hollandi: Gallerý Lóa • Olga Guðrún sér um unglingasíðu: Fjórir hressir strákar tjá sig um allt milli himins og jarðar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.