Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 28
28 Einu sinni voru var að sauma, pabbi mamma, pabbi og Lisa var að lesa bók og Lisa inni i stofu. Mamma var i mömmuleik. Þá sagði mamma allt i einu við pabba og Lisu: ,,Eigum við að koma að tina ber”. ,,Já, já”, sagði Lisa. Ingibjörg Þorsteinsdóttir er 9 ára og henni finnst gaman aö skrifa sögur. Hán sendi okkur söguna Aö tina ber. Ingibjörg á tvo bræöur og þeir heita Valdi- mar og Gunnar Bragi. Ingibjörg er i Snælandsskóla I Kópavogi og kennarinn hennar heitir Sig- rún Jóhannesdóttir . Ingibjörgu finnst mest gaman aö læra teikningu f skólanum. Kannske fáum viö fleiri sögur frá henni seinna. ,,Það verður örugglega gaman”, sagði pabbi við Lisu. „Komum þá að tina ber. Náðu i bal- ann til að tina i”. Lisa náði i bala inni i geymslu. Og svo fóru þau upp á fjall til að tina ber. Þarna stansaði Lisa og sagði: ,,Eigum við að tina hér?” ,,Nei, aðeins lengra”, sagði pabbi og hélt svo áfram. Lisa labbaði á eftir þeim pabba og mömmu. Svo sagði hún: „Ég nenni ekki að labba meira. Ég er svo þreytt i löppunum”. Þá stansaði pabbi og sagði: ,,Ég skal halda á þér, Lisa min”. Þá varð Lisa glöð og hljóp i fangið á pabba. Ingibjörg Þorsteinsdóttir 9 ára, Lundarbrekkuö. OHAPPIÐ Eftir hádegismatinn var allt svo rólegt. Mamma hafði lagt sig. Litli bróðir steinsvaf. Plomp, plomp, plomp, vatnið rann i upp- þvottaskálina. I henni voru allir óhreinu matardiskarnir. „ Við skulum byrja að þvo upp”, sagði Kata. „Það skulum við gera”, svaraði Pétur. Og Kata þvoði alla diskana skinandi hreina. Pétur þurrkaði þá alla. Svo setti hann stól að skápnum. Kata rétti honum diskana og Pétur setti þá á réttan stað. En þegar hann var að taka við siðasta diskinum, rann hann út úr höndum hans og Kata ætlaði að gripa hann, en missti hann lika. fram i eldhús. En hún sagði ekki: „Hver ósköpin ganga á”, og ekki heldur „Hvað eruð þið nú að gera af ykkur?” Hún sagði: ”En hvað þið voruð dugleg að þvo upp fyrir mig, krakkar”. Hún setti litla bróður i barnastólinn, faðmaði Pétur og Kötu að sér og sópaði svo saman brot- unum. Svo tók hún fram hveiti, smörliki, egg og sykur og sagði að Pétur og Kata mættu hjálpa sér að baka smákökur. j 1. Hvar átti Jón Sveinsson (Nonni) heima fyrstu ár ævinnar? Diskurinn möl- brotnaði og það glumdi i öllu, þegar hann skall i gólfið. Litli bróðir vaknaði og fór að gráta. Mamma vakn- aði lika. Hún tók litla bróður upp og kom I 2. Hvað hét systir Nonna? I 3. Af hverju sigldu Nonni og Manni út á Eyjafjörð með töfraflautuna? I Viö birtum aftur jóiagetraunina til þess að þau ykk- ar, sem eiga eftir aö klippa út spurningaseðilinn geti gert þaö núna. Skrifið svörin viö og nafn og heimilisfang og sendið til Visis, hlest fyrir 9. desember. Mörg verölaun verða veitt fyrir rétt svör og verða það nýútkomnar bækur. 4. Hvaða dýr eltu Nonna, Baldur og Guðmund á leið þeirra heim að Skipa- lóni á Þorláksmessu? I I 5. Hvað var Nonni gamall, þegar hann fór alfarinn frá íslandi?. Nafn og heimilisfang VÍSIR Laugardagur 1. desember 1979 hœ krakkar! Umsjón: Anna BrynjúIfsdóUir AÐ TlNA BER

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.