Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 40

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 40
Veörið hér 09 har Veöriö klukkan 18: Aþena heiöskirt 12, Akureyri skýjaö 0, Bergen rigning 6, Helsinki snjókoma -4, Kaupmannahöfn súld 9, Osló skýjaö 1, Reykjavikléttskýjaö 3, Stokkhólmurskýjaö 2, Þórs- höfn léttskýjaö 3, Berlin rigning 8, Feneyjar þoka 3, Frankfurt þokumóöa 6, Nuuk skýjaö -8, London súld 8, Luxemborg skýjaö 6, Chicago skýjaö -4, Las Palmas létt- skýjaö 21, Mallorka heiöskirt 11, New York heiöskirt 4, Paris skýjaö 9, Róm þoku- móöa 13, Malaga heiöskirt 13, Vln skýjaö 12, Winnipeg snjó- koma -11. Kosninga- veOrflö vand- ræOaiaust ,/Ég sé ekki að veðrið yfir helgina ætti að valda neinum vandræð- um í sambandi við kosn- ingarnar" sagði Guð- mundur Hafsteinsson veðurfræðingur þegar Vísir spurðist fyrir um kosningaveðrið. Guömundur sagöi aö lægö væriaö nálgast landiö og bjóst hann við aö skilin sem fylgdu færu yfir landiö á laugardags- morgni. A eftir fylgdi svo suö- vestan átt og skúraveður viö- ast hvar sunnan- og vestan- lands. A Noröur- og Austur- landi yröi ágætis veöur, lík- lega bjart og úrkomulaust. Taldi hann liklegt aö á þessu yröi engin breyting á sunnu- deginum. A mánudag yröi lik- lega meiri vestanátt og held- ur kaldara þannig aö hann gætigegniöámeðéljum.en þó væri erfitt að segja nákvæm- lega til um horfur þá. Loks sagöi Guömundur að hugsanlega yröi skafrenning- ur á fjöllum, einkum á Vest- fjörðum og gætu vegir þvl jafnvel teppst einhvers staöar. Loki segir Nýtt eyöublaö hefur veriö hannaö fyrir framtöl skatt- borgara og var ætlunin sú aö einfalda formiö. Ekki tókst betur til en svo, aö starfsmenn skattsins hafa enn ekki skiliö hiö nýja eyöublaö og þvl ekki hægtaö kynna þaö almenningi strax. Laugardagur 1. desember 1979, 267. tbl. 69. árg. síminner 86611 úrslit kosninganna gætu legið fyrir á briðjudag - Kjörgögnin flult með bíium, skipum, fiugvéium, snjóbílum og jafnvei snjðsleðum ,,Ef allt fer eins og best veröur á kosiö, þá gætu úrsiit alþingis- kosninganna legiö fyrir á þriöjudaginn”, sagöi ólafur W. Stefáns- son, skrifstofustjóri I dómsmálaráöuneytinu. ólafur sagöi, aö óvissuþættirnir væru samt svo margir, aö úrslitin gætu dregist I nokkra daga og væru fordæmi fyrir þvi. ,,Ef ekki berst beiöni um aö framlengja kosningarnar til þriöju- dags einhvers staöar á landinu, þá gætu fyrstu töiur úr Reykjavlk og Reykjanesi borist milli klukkan 23 og 24, rétt eins og um venju- lega kosningú væri aö ræöa”. Talning getur ekkihafist, fyrr en öllum kjörstööum á landinu er lokaö og talning atkvæöa I hverju kjördæmi fyrir sig hefst ekki fyrr en öll kjörgögn hafa borist til yfirkjörstjórnar. BUist er viö, aö flogiö veröi meö kjörgögn Vestfiröinga til Isafjaröar, þar sem yfirkjör- stjórn er staösett, en þar er aö- eins hægt aö fljúga i björtu. Þannig getur talning á Vest- fjöröum ekki hafist fyrr en á þriöjudaginn, veröi kosiö á mánudaginn. Þá veröur aö öll- um likindum flogiö meö kjör- gögn úr Grimsey til Akureyrar og frá Vopnafirði og Bakkafiröi til yfirkjörstjórnar á Seyöis- firöi. Þar er sama sagan og á Vestfjöröum, náttmyrkriö getur tafiö flugiö og þar með talningu atkvæöa. Þá sagði Ólafur, aö ef ekki yröi fhigveður og vegir væru ófærir, þá yröi aö flytja kjör- gögnin sjóleiöina og yröi þá væntanlega leitaö til Land- helgisgæslunnar og eigenda stærribátaog skipa.Þaðyröi þó bæöi dýrt og tfmafrekt aö flytja kjörgögnin sjóleiöina. Mestu vegalengdir frá kjör- staö til yfirkjörstjórnar munu vera frá Strandasýslu til Isa- fjaröar, ef fariö er landleiöina. Þá frá kjörstöðum austast I V-Skaftafellssýslu til Selfoss og frá kjörstööum vestast I. A-Skaftafellssýslu til Seyöis- fjaröar. Þá er gdöur spotti frá Þórshöfn til Akureyrar. Til aö sjá um flutning kjör- gagna landleiðina, hafa verið skipaöar sérstakar snjóruðn- ingsnefndir I öllum kjördæmun- um. Ef færö verður slæm, má búast við aö vlöa þurfi aö gripa til snjóbfla og jafnvel snjósleða til aö koma kjörgögnunum áleiöis. —ATA Pylsuvagninn I Austurstræti sem Guömundur J. hóf til vegs og viröingar þegar hann sótti þangaö styrk áöur en hann fór I stjórnarráöiö á dögunum, var fundarstaöur frambjóöenda i gær. Hér sést Guömundur ásamt Ellert Schram og Pétri Sigurössyni og þeir hafa fengiösér eina meö öllu. (Vísism. GVA) Fjðrlegar ræður undir pylsulykt Fjöldi manna saf naðist saman á Lækjartorgi síðdegis í gær þar sem haldinn var f ramboðsf undur við pylsuvagn Ásgeirs Hannesar Eiríkssonar. Þarna töluðu fulltrúar allra flokka og framboða og var málflutningur bæði i hefðbundnum stíl og f rjálslegum. Sumir töluðu um verð- bólgu, kjarabætur og önnur alvarleg mál en aðrir vildu meiri völd fyrir Rauðsokkahreyfinguna og heimtuðu að fullorðið fólk fengi að drekka bjór. Verslunarskólanemar komu marserandi niöur Bankastrætiö meö jólasveina I fararbroddi og sungu jólalög. Jólasveinarnir kepptu siöan viö stjórnmála- mennina um athygli manna nokkra stund. Veöriö var stillt og óvenjulega gott fyrir þennan árs- tima, markaöurinn á Torginu var I fullum gangi og stemmningin var nánast eins og 17. júni. Morgunpóstsmenn kynntu þá sem tóku til máls og slógu á létta strengi aö vanda. Ræöumenn stóöu upp á almenningsbekk sem komið haföi veriö fyrir á upp- hækkuninni i Austurstræti en vegna þess að áhorfendur stóöu einnig þar uppi sást ekki eins vel til ræöumanna og var undir hæl- inn lagt hvaö heyröist i þeim. Ein og ein setning náöi þó eyrum manna. Ellert Schram sagði, aö hann og Pétur Sigurðsson stæöu saman og ætluöu báðir aö komast á þing, og ekki aöeins það aö þeir tveir stæöu saman heldur stæöi Sjálf- stæöisflokkurinn og allir Reyk- vikingar saman um XD. Jón Baldvin Hannibalsson sagöi að mesta afturhaldiö væri þaö sem vildi viöhalda rikjandi ástandi og Alþýðubandalagiö væri mesta afturhald á tslandi. Þá sagði hann einnig aö Reykvik- ingar stóluöu ekki á hálfguö eins og Ólaf Jóhannesson. Dómsmáiaráöherra Vilmundur Gylfason sagöi aö stjórnmála- flokkar ætti aö þvi leyti aö vera eins og menn aö þeir ættu aö hafa samvisku og ganga ekki á bak oröa sinna. Guömundur J. sagöi aö Alþýöu- flokkurinn ætti ekki að hæla sér af þvi aö hann ætlaði að sprengja allar rikisstjórnir ef hann kæmi ekki fram stefnu sinni, þvi hann væri sjálfur aö springa. —JM Bragl áfram ráðherra efllr kosningarnar ,,Ég tel vist aö þaö verði óbreytt rikisstjórn, sem situr eftir kosningar, þar til ný stjórn verö- ur mynduö”, sagöi Bragi Sigur- jónsson, landbúnaöarráöherra, er hann var spurður hvort hann myndi sitja áfram I ráðherrastól eftir kosningarnar, en Bragi er sem kunnugt er ekki I framboði. ,,Ég reikna meö, aö þegar kosningaúrslitin liggja fyrir, segi stjórnin af sér en forsetinn biöji hana að sitja áfram þar til ný veröur mynduö. Þetta hefur ekki veriö rætt i rikisstjórninni, en ég held að þaö breyti engu þó ég sé ekki á þingi”. —ATA innbrot hjá SJálf- stæðlsflokknum á Akureyrl Kosninga- sjóðnum SlOllðl Þaö er hálfgert Watergate- bragö af innbrotinu sem framið var á Akureyri I fyrrinótt. Þá var brotist inn á kosningaskrifstofu Sjálfstæöisflokksins og kosninga- sjóönum stolið. Skrifstofanertil'húsa á annarri hæð aö Kaupvangsstræti 4. Guö- laug Siguröardóttir á kosninga- skrifstofunni sagöi I samtali viö Visi aö þjófurinn heföi komist inn meö þvi að klifra upp á skúr aö húsabaki og siðan inn um glugga. Guölaug sagöi að kosninga- sjóöurinn heföi verið hirtur en þar voru um hundrað þúsund krónur. Auk þess tók þjófurinn meö sér sameiginlegan sjóð sem flokkarnir hafa til sameiginlegra útgjalda vegna framboösfunda. Þar voru aöeins nokkur þúsund krónur en einnig voru kvittanir teknar úr þeim sjóöi. Innbrotsþjófurinn snerti hins vegar ekki við kosningagögnum eöa nokkrum utankjörstaöaat- kvæöum sem geymd voru á skrif- stofunni. Gárungarnir segja aö meö þvi hafi aðrir flokkar verið hreinsaðir af öllum grun um aöild að innbrotinu. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.