Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 14
vtsm Laugardagur 1. desember 1979 Nauðungaruppboð annaö og slöara á eigninni Hverfisgötu 6A, Hafnarfiröi, þingl. eign Katrinar óskarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. desember 1979 kl. 1.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi Nauðungaruppboð annaö og siöara á eigninni Heiövangur 36, Hafnarfiröi, þingl. eign Böövars Guömundssonar og Helgu Þóru Jakobsdóttur fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 4. desember 1979 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn IHafnarfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 64. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á hluta I Völvufelli 50, þingl. eign Arnórs Þóröarsonar fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrimssonar hrl., á eigninni sjálfri miðvikudag 5. desember 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 22. og 25. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á húseign v/Reykjavikurflugvöll, þingl. eign Flugstöövar- innar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykja- vik á eigninni sjálfri þriöjudag 4. desember 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 59., 61. og 64. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Sunnuflöt 24, Garöakaupstaö, þingl. eign Þóröar Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Jóhanns Þóröarsonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 5. desember 1979 kl. 2.30 eh. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað DLAÐSÖLUDÖRH VÍSIK er tvö blöð ó mánudog KOMIÐ á afgreiðsluna SEUIÐ VÍSI VINNIÐ ykkur inn vasapeninga Smáauglýsingadeild verður opin um helgino: I dog - lougardog - kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Auglýsingarnar birtost mánudog Auglýsingadeild VÍSIS Simi Ö6611 - 86611 14 Vfsir lýsir eftir þessarl stúlku sem var á útifundinum á Lækjartorgi f gær Ert þú í hringnum? ef svo er þá ertu 10.000 krónum ríkari Visir lýsir eftir þess- ari stúlku sem var á útifundi stjórnmála- flokkanna niðri á Lækjartorgi um fimm- leytið i gær, föstudag. Viljum við endilega hafa uppi á henni þvi hennar biða tiu þúsund krónur á ritstjórnar- skrifstofum Visis að Siðumúla 14 i Reykja- vik. Ef þú þekkir stúlk- una i hringnum láttu hana þá vita að hún sé i hringnum, þvi annars kann það að fara fram- hjá henni að hún sé tiu þúsund krónum rikari. „Hugsa að ég leggi peninganainn í banka” ,,Ég sá þetta sjálfur i blaöinu og varö auövitaö ofboðslega ánægöur," sagöi Höskuldur örn Lárusson, þegar hann kom meö afa sinum, Agli Gestssyni, til aö sækja verölaunin sin, en hann var svo heppinn aö vera I hringnum I siöasta Helgarblaöi. Höskuldur örn er 10 ára og býr á Hellu. Hann er þó fæddur Reykvikingur og kemur oft til borgarinnar i heimsókn til afa sins og ömmu. Þegar myndin var tekin, var hann einmitt I einni slikri heimsókn. „Það er alveg sæmilegt aö búa á Hellu,” sagði hann, „þaö er svo margt sem krakkar geta gert þar.” Þegar hann var spurður hvað hann ætlaöi að gera við tiu þús- und krónurnar, sagðist hann helst hugsa aö hann leggöi þær inn i banka. Og svo er sagt að ís- lendingar séu eyðslusamir! —SJ Höskuldur órn Lárusson tekur viö verölaununum. Höskuldur örn Lárusson tekur viö verölaununum. ,,Vil ekki vera neinn get- raunaseðill” Sagt var frá þvi i siöasta Helgarblaöi, aö tvær konur heföu gefiö sig fram sem „Kon- an i hringnum”. Þær fengu báö- ar greiddar tiu þúsund krónur en i leiöinni voru lesendur beön- ir, svona meira I gamni, aö hjálpa okkur viö aö úrskuröa, hvor væri sú rétta. önnur kvennanna, Ragna Magnúsdóttir, kom til okkar i vikunni, klædd eins fötum, og „konan I hringnum”. Ragna sagði að margir heföu hringt til sin vegna þessa máls og allir veriö sannfærðir um, að hún væri sú rétta, enda væri það ekkert vafamál. „Þó ég lendi I hringnum þá vil ég ekki vera neinn getraunaseö- ill”, sagði Ragna. Og rétt er þaö, Ragna er óneitanlega lik „Konunni i hringnum”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.