Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 35

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 35
VÍSIR Laugardagur 1. desember 1979 (Smáauglýsingar — sími 86611 35 J Til sölu Prjónavél. Rafdrifin, ónotuö „Singer” prjónavél er til sölu. Uppl. f síma 32537. Til jólagjafa, Innskotsborö, lampaborö, saumaborð, hornhillur, blóma- súlur, blaðagrindur. Einnig úrval af onix-borðum, hvildarstólum, barokstólum og mörgu fleira. Sendum i-óstkröfu. Nýja Bólsturgeröin, Garðshorni, Fossvogi, simi 16541. Óskast keypt 250-300 1 hitakútur frá Westinghouse óskast. Uppl. i sima 99-5217 eða 54435. Cortina ’71 Öska eftir girkassa i Cortinu ’71. Uppl. I si'ma 32425 og 74740 Kaupi bækur, gamlar og nýjar, Islenskar og er- lendar. Heil söfn og einstakar bækur. Gömul póstkort og mynd- verk. Bragi Kristjónsson Skóla- vörðustig 20. Simi 29720. Húsgögn Nýlegt, vandað saumaborð með lyftu, 6 borðstofustólar úr eik og pilar-húsgögn (sjónvörp, blómakassar og hillur) til sölu. Uppl. I sima 18676 eða 23668. Nýlegt hornsófasett og svefnbekkur til sölu. Uppl. I sima 39757 á kvöldin. Svefnhúsgögn. Tvlbreiöir svefnsófar, verð að- eins 128 þús. kr. Seljum einnig svefnbekki.svefnsófasett ogrúm áhagstæöu veröi. Sendum I póst- kröfu um land allt. HUsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126, slmi 34848. ÍSjénvörp Sjónvörp Saba sjónvarp hvltt/svart, einnig kopar ljósakróna til sölu. Uppl. I sima 35427 I dag. Hljóófari Rafmagnsorgel með trommu- heila til sölu,sem nýtt. Uppl. i slma 99-3890. ooo ff» oo Hljómtaki Bose 601 hátalari og Toshiba plötuspilari meö Stan- don hljóðdós til sölu. Uppl. I sima 19630 á verslunartlma. ÍHelmilistæki Ignis kæliskápur til sölu. Hæö 1.52 breidd 55 sm. Uppl. I síma 23189. ÍHjól-vagnar ) Gult Yamaha MR 50 árg. ’77 til sölu. Uppl. I slma 50916. Verslun Körfur til sölu, Blindraiðja, Körfugerð, auglýsir hinar vinsælu brúðukörf- ur, 4 gerðir, takmarkað upplag. Ungbarnakörfur, taukörfur, handavinnukörfur og ýmsar fleiri gerðir. 011 framleiðsla á heild- söluverði. Allar körfur merktar framleiðanda. Merki tryggir gæðin og viögerðaþjónustu. Aö- einsinnlend framleiösla. RUmgóð bllastæði. — Körfugerð Hamra- hlið 17, (I húsi Blindrafélagsins). Simi 82250. S.Ó. búðin auglýsir, ódýrar flauels og gallabuxur, peysur, úlpur. Nýkomið: telpna- blússur, skokkar og pils. Drengjaföt, vesti, buxur, stærð 2-8, drengjaskyrtur, herra- og dömunærföt, sokkabuxur. Sokkar á alla fjölskylduna ath. herra- sokkar úr 50-100% ull. Sængur- gjafir, barnanærföt úr 100% franskri ull, sokkabuxur barna, stærðir 1-12 80% ull og 20% grill- on. — S.Ó. búðin Laugalæk, slmi 32388. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu e, gildi, 5 bækur i góðu 5000. — allar, sendar buröar- gjaldsfrítt. Simiö eöa skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meðal annarra á boö- stólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7 eJu áfram I pandi á kr. ÍVetrarvörur Vetrarsport ’79 Dagana 1. til 9. des. að Baldurs- götu 7, si’mi 24095, tökum við I um- boðssölu nýjan og notaðan skiða- útbúnað og skauta. Opið laugar- dag og sunnudag frá 13 til 18 og virka daga frá 18 til 22. Skiöadeild ÍR. Barnagæsla ) Get tekiö börn I gæslu I desember fyrir konur sem vilja vinna þann mánuð og lengur. Hef leyfi. Uppl. i slma 16512. Tek vöggubörn I gæslu, hef leyfi og góöa aöstööu. Uppl. I slma 25902. hX Tápaó-fundið Karlmannsarmbandsúr tapaðist. Finnandi vinsamlega hringi I slma 20944. Vel með farnar barnakojur óskast. Simi 44416. Barnarimlarúm til sölu sem nýtt. Hægt að breyta i leik- grind. Einnig lltill ungbarnastóll. Uppl. I slma 35156. \ Hreingerningar Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráöum fólki um valá efnum og aðferðum Slmi 32118,Björgvin Hólm. Ávallt fyrst Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi :nýja aöferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stiga- göngum, opinberum stofiiunum og fl. Einnig hreingerningar utanbæjar. Nú er rétti tíminn til aö panta jólahreingerninguna. Þorsteinn, sími 31597. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMÚLA 314, frá fyrirtæk- inu Minuteman I Bandarikjunum. Guðmundur, simi 25592. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn soguö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, gerum fast verötil- boö. Vanir og vandvirkir menn. Slmi 22668 Og 22895. Kennsla Aöstoð i bókfærslu óskast. 18ára stúlka á siðasta áriiversl- unardeild fjölbrautaskóla óskar eftir aðstoö I bókfærslu. Uppl. á auglýsingadeild VIsis, slma 86611. r--------- Þjónusta /£=> Múrverk, Flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviögerðir, steypu, skrifum upp á teikningar. MUrarameistari. Uppl. I sima 19672. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28A, slmi 11755. Vönduö og góð þjónusta. Málum fyrir jól. Þiö sem ætlið að láta mála þurfið að tala við okkur sem fyrst. Veit- um ókeypis kostnaðaráætlun. Einar og Þórir, málarameistar- ar, simar 21024 og 42523. Hvers vegna á að sprauta bílinn á haustin? Af þvi aö illa lakkaöir bllar skemm- ast yfir veturinn og eyöileggjast oft alveg. Hjá okkur sllpa bllaeig- endur sjálfir og sprauta eða fá föst verötilboö. Komiö I Brautar- holt 24, eða hringið I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Opiö alla daga frá kl. 9-19. Kannið kostnaö- inn. Bflaaöstoö hf. Atvinna I bodi Vanan beitingamann vantar strax. Uppl. I slma 92-1745. Kona eöa stúlka óskast til afgreiðslustarfa i sér- verslun til jóla. Heilsdagsvinna. Æskilegt að viðkomandi geti tekiö að sér litilsháttar jólaskeytingu i glugga. Tilboö merkt „Strax-jól” sendist blaðinu. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu iVísi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, SiðumUla 8, simi 86611. • Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir vinnu fram að áramót- um. Uppl. I slma 53112. 22ja ára stúika óskar eftir hálfs dags starfi eða hluta Ur degi fram til jóla. Uppl. i sima 77534. Óska eftir atvinnu á kvöldin viö ræstingar eða annað. Uppl. Isíma 83717 til kl. 9. e.h. 19 ára piltur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 38548. Ung kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i si'ma 51303. Skrautfiskar Ný sending komin Þ.á m. nokkrar sjaldgœfar tegundir Opið laugardag til kl. 2 mimmm Grjótaþorpi Fischersundi (Áðalstræti 4) simi 11757 (Þjónustuauglýsingar J A m VERDLAUNAGRIPIR OG FéLAGSAAERKI V. Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hef i ávallt fyrirliggjandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga.einnig styttur fyrir f lestar greinar iþrótta Leitið upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Lmjgavegi 8 — Reykjavik — Simi 22804 Er stíflað? L , Stíf luþjónustaiTV^ Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- I um, baðkerum og niðurföllum. ,J~ Notum ný og fuiikomin tæki, magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson . ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- • AR, BAÐKER OFL. Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-/ hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. í símo 32044 alla daga 'Y' RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHuSINU Sjónvarpsviðgerðir Hljómtækjaviðgerðir Bíltæki — hátalarar — isetn- ingar Breytum DAIHATSU-GAL- ' ANT biltækjum fyrir (Jtvarp 0,vm3§w3i4JA Reykjavik á LW r SOmplagerð FélagsprentsmlOjunnar hl. Spitalastig 10 ■ Simi 11640 NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTRARA- GERÐIN, Skaftahlið 24, simi 31611. MIÐBÆ J ARRADIO Hverfisgötu 18. Sími 28636 Sjónvarpsviðgorðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag- kyöld- og helgarsimi 21940. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.