Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 25
ALLT Á SAMA STAD Eldhúsinnréttingar Baðinnréttingar • Klœðaskápar Sélbekkir • Innihurðir Hagstœðir greiðsluskilmálar Opið laugardag V0-V7 Verið velkomin í sýningarsal okkar að nýbýlavegi 4 Kópavogi TRÉVAL HF. "=5Ö" Nýbýlaveg 4 — Kópavogi — P.O. Box 167 Sími 40800 VÍSIR Laugardagur 1. desember 1979 í þessarí glœsilegu ísbúð geturðu fengið: KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, HAMBORGARA, SAM. LOKUR, PIZZUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA 06 ALLA OKKAR SÍVÍNSÆLU ÍSRÉTTI. Lítiö inn í ísbúðina að Laugaiæk 6, og fáið ykkur kaffi og hressingu, takið félagana með. ( Opið frá kl. 9-23.30 Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni L-U' J LAUGALÆK 6 - SÍMI 34555 AUGLYSING AUGLYSING Þessari auglýsingu hafnaði Morgunbloðið 1980 — Endalok guðleysistímabilsins á íslandi? — 1984 Þetta er fyrirsögn greinar frá 10. þ.m. og send var ritstjórn þessa blaðs (Mbl) til birtingar. Þar sem ritstjórnin hefur hafnað birtingu á greininni og greinar- höfundur telur nokkur atriði greinarinnar eiga erindi við væntanlega kjós- endur, auglýsist hérmeð eftirfarandi: 1. Hversvegna ekki að stuðla að MEIRIHLUTASTJÓRN SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS? Slíka stjórn telur greinarhöfundur vera nauðsynlegan endahlekk stjórnmálaþvælunnar á 40 ára „lýðveldis- tímabilinu" og þá verður ekki hægt að segja: „við fengum aldrei að reyna". 2. Enginn skyldi nota aðvörunar- og spádómsorð Jesú Krists: „Hinir fyrstu verða síðastir og hinir síðustu fyrstir", til eigin upphaf ningar, heldur leita að merkingu Orðanna. 3. „ÞÚ SKALT EKKI STELA". Það er_ líka þjófnaður að ávísa á verð- mæti sem ekki eru til staðar, þótt í nafni „ríkisins" sé. Það er líka þjófnaður að prenta meiri peningaseðla en verðmæti á bakvið standa. Þaðer líka þjófnaður að fara fram úr f járlögum „ríkisins" árlega og ávísa hallantim á framtíðina. 4. Hlutverki FLOKKAVELDANNA á íslandi verður brátt lokið, flokka- drættir úr sögunni ásamt viðloðandi spillingu. Réttlát, ný kosninga- löggjöf og ný stjórnarskrá vísa veginn að persónukosningum, sem verða undanfari hins nýja Alþingis, um leið og gamla Tvíþingið verður kvatt. STUÐLUM AÐ MEIRIHLUTASTJÓRN SJÁLFSTÆÐISPLOKKSINS X-D ps. Loftur Jónsson Auglýsing þessi átti að birtast f Morgun- Bliltanesi 19, blaðinu — en ritstjórn bannaði sölu hennar. Garðobce Bjóðum 3 gerðir af símastólum • Góðir greiðslu- skilmólar eða staðgreiðslu- afslóttur • Póstsendum HUSGOCN Ingólfsstræti 8 Sími 24118

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.