Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 26

Vísir - 01.12.1979, Blaðsíða 26
VÍSIR Laugardagur 1. desember 1979 Nú er Edward Kennedy kominn i kosningaslaginn af fullum krafti, og hér sést hann I hópi stuöningsmanna sinna eftir að hann tilkynnti ákvörbun sina ab keppa vib Carter forseta um forsetaframbobib fyrir demókrata. „Þetta var martröd! Þetta oeröist ekki” — sagöi Edward Kennedy eftir slysiö viö Chappaquiddick sem kann að hafa afgerandi áhrif á möguleika hans á aö veröa forseti gekk framhjá mörgum upplýst- um húsum á leib sinni. Pólitlska þýbingu Chappa- quiddick-harmleiksins nú er erfitt ab meta. Abdáendur hans og vinir láta sig þab litlu skipta er þeir mynda sér skobun á hon- um. Þab sem e.t.v. skiptir mestu eru vibbrögb hans: ótti og ringlun. Skapgerðargalli Kennedys Sálfræbileg áhrif málsins efar hins vegar enginn. Talab hefur verib um skapgerbargalla I leiburum dagblaba sem annars hefbu stutt hann. Þannig skrif- abi New York Times daginn sem hann tilkynnti frambob sitt: „Eftir reynsluna af Water- gate skiptir þab höfubmáli ab menn viti ab forsetanum er treystandi til ab halda lög lands- ins. Allir þeir sem Chappa- quiddick snerti á sinum tlma skulda þjóbinni ýtarlega greinargerb sem þeir, ein- hverra hluta vegna, hafa van- rækt I 10 ár.” Sögurnar um þennan skap- gerbar-galla Kennedys — ab hlaupast á brott frá erfibleikum og reyna svo ab breiba yfir þab — hafa miklu meiri áhrif en þær kvennafarssögur sem af honum ganga. Hann er tengdur mórölskum vandalisma Ric- hard Nixons. Teiknub hefur ver- ib skopmynd sem segir mikib, hlakkandi,drjúgur fyrrverandi forseti situr I hægindastól fram- an vib sjónvarp, þar sem andlit Kennedys er á skerminum og segir: „Jæja, þá þab, hann hélt sjónvarpsræbu og laug — hvab meb þab???” Abfaranótt 10. júli 1969. Smibshöggib er rekib á undirbúning lendingar Bandarikjamanna á tungli . Nálægt Chappaquiddick í Massachusetts er bifreib ekib út á litla trébrú. ökumabur missir stjórn á bllnum og hann fer útaf, hafnar i vatninu.ökumanninum tekst ab komast út úr bilnum en farþegi sem I honum er, lokast inni. ökumaburinn er Edward Kennedy öldunadeildarþingmabur, farþeginn 28 ára gömui kona, Mary Jo Kopechne. Kennedy reynir árangurslaust ab kafa nibur ab bilflakinu til ab bjarga stúlkunni út. Hann gefst upp og heldur brott. Hann tilkynnir ekki slysib, þó mörg uppljómub hús hafi orbib á vegi hans á leib til hótelsins sem hann bjó á. Billinn meb liki konunnar finnst ekki fyrr en næsta morgun, tiu klukkustundum sibar. Máliðaftur í sviðsljósið Sú ákvöröun Kennedys ab gefa kost á sér gegn Jimmy Carter forseta til forsetakjörs hefur enn á ný fært slysiö vib Chappaquiddick I svibsljósib, og þaö getur haft afgerandi áhrif á möguleika Kennedys til aö ná tilnefningu Demókrataflokks- ins. Kennedy hefur sjálfur rofiö þögn sina um máliö og svaraö nærgöngulum spurningum um máliö. Svör hans nú eru reyndar ná- kvæmlega þau sömu og hann gaf I sjónvarpsviötali 1969 er rannsókn á slysinu stóö yfir. Þau eru á ýmsa lund ónákvæm og ófullkomin og þeir eru marg- ir sem ekki taka skýringar Kennedys og vina hans góöar og gildar. Kennedy: Mary Jo leið illa ísamkvæminu Kennedy var, aöfararnótt 10. júli 1969, I veislu þar sem voru 12 manns. Sex ungar konur — sem allar höföu veriö þátttak- endur I kosningabaráttu Roberts Kennedys sem endaöi svo sviplega 13 mánuöum fyrr — og sex karlmenn á aldrinum 37—63 ára. Undir miönætti — nákvæm timasetning er eitt þeirra atriöa sem óljós eru — yfirgaf Kennedy samkvæmiö ásamt ungfrú Kopechne. Hann kveöur klukkuna hafa veriö 23.15, þaö er fuliyröing sem allir hinir I veislunni styöja. Rétt eftir slys- iö sagöist aftur á móti enginn hafa veitt athygli timanum. Eftir þvl sem Kennedy segir leiö Mary Jo illa og vildi komast aftur á hótel sitt og bauöst hann til aö aka henni. En I staö þess aö fara malbikaöa aöalveginn til vinstri, sem er vel merktur, sneri Kennedy til hægri og ók eftir lélegum malarvegi. öku- feröin endaöi undir brúnni sem aldrei heföi oröiö ef hann heföi ekiö rétta leiö. Hann heldur þvl staöfastlega fram aö ekki sé auövelt aö þekkja muninn á malbikuöum aöalvegi og lélegum malarvegi á Chappaquidick. Hann heldur þvi og fram aö tilgangur öku- feröarinnar hafi ekki veriö neinn annar en aö keyra Mary Jo heim á hótel. Hún var hins vegar ekki meö lykla slna meö sér, og bjó á ööru hóteli en Kennedy. Hann segir aö slysiö hafi oröiö rétt fyrir miönætti. Var ringlaður og magnþrota Morguniisii eftir fór Kennedy á fætur, keypti dagblööin,fékk sér göngutúr og hitti kunningja sinn sem segir hann hafa virst áhyggjulausan. Þegar vinir Kennedys tveir hittu hann uröu þeir forviöa yfir þvi aö hann haföi ekki tilkynnt slysiö. Þá svaraöi hann: „Þetta var mar- tröö! Þetta geröist ekki!” Lög- fræöingurinn Paul Markham svaraöi aöeins: „Ojú, vist gerö- ist þaö. Og tilkynntu slysiö nú.” I sjónvarpsræöu sinni 25. júll 1969 sagði Kennedy aö fram- koma sín hafi verið órökrétt, óútskýranleg, ófyrirgefanleg og óverjandi, og aö hann hafi alla nóttina vonaö aö Mary Jo Kopchne myndi birtast heil á húfi. „I hreinskilni sagt þá var ég yfirbugaöur af þeim tilfinn- Brúin vib Chappaquiddick ingum sem heltóku mig, — sorg, ótta, efa, sársauka, ég var ringlaður og magnþrota.” Viö réttarrannsókn 1970 fékk Kennedy 2já mánaöa skilorös- bundinn dóm fyrir aö yfirgefa slysstaö og missti ökusklrteini sitt I eitt ár. Dómarinn gaf ótvl- rætt til kynna aö hann væri ekki ýkja sannfærður um aö saga Kennedys væri rétt og þá sér- staklega þaö aö hann hafi ekið malarveginn af misgáningi. 1 nýlegu sjónvarpsviötali sagöi Kennedy aö hann hafi, á leið sinni aftur aö veisluskálan- um, veriö mjög upptekinn af timanum,aö þaö væri enn timi til aö bjarga Mary Jo. Þetta ýtti undir efa fólks fremur en hitt þvi þaö er staðreynd aö hann Þessu vildi Kennedy sennilega helst geta gleymt. Mary Jo Kopechne, 28 ára, t.h. og bíllinn núour uppúr vatninu til vinstri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.