Vísir - 04.12.1979, Side 20
Þriöjudagur 4. desember 1979
20
ORIOINAL ®
UuscHalyx
DÍLAR TIL SÖLU
Subaru Pick-up órgerð 1979
4 wheel-drive, ekinn 17000 km.
•
Simca 1100, órgerð 1974
ekínn 115,000 km.
•
Cortina 1600 órgerð 1970
Þessar bifreiðar eru tíl sýnis fyrlr utan
skrífstofu okkar
Hilmar Helgason hf.
Sundaborg 7 sími 60144
Stærstu framleiðendur
heims á baðklefum og
baðhurðum allskonar
Söluumboð:
Kr. Þorvaldsson & Co
Símar: 24478 & 24730 Grettisgötu 6
■.......
Steindór Ólafsson, hótelstjóri, og Jónas Þórir, sem leikur á pianó og orgel fyrir hótelgesti,
skála i jólaglöggi. Visismynd: GVA
Jólagiögg og
plparkökur ð
Eslubergl
Um helgina hófst jólaundirbún- gestum er boöiö upp á jólaglögg. vera bráönauösynlegur drykkur I
ingurinn I Esjubergi Hótels Esju Glöggiö veröur veitt á svoköll- kuldanum og slabbinu.þegar þeir
með því aö gestir geta keypt jóla- uöum vintímum, þaö er i hádeg- eru úti aö versla fyrir jólin.
glögg- inu, i kvöldmatartimanum og þar Glöggglasiö kostar eitt þúsund
Jólaglöggiö er oröiö hefö hjá til húsinu er lokaö klukkan 22. krónur, en talið er að óhætt sé að
mörgum gestum hótclsins, en Glöggiö er bæöi ljúffengt og aka bil með eitt glas af þessum
þetta er i' fjóröa áriö i röö. sem hressandi og þykir mörgum þaö ágætisdrykk innanborös. — ATA
islenskl lónllslarlíf í
norska sjónvarpinu
Norska sjónvarpiö gerði nýlega heildaryfirsýn yfir islenskt tón- einnig tónlist meö Hamrahliöar-
sjónvarpsmynd um islenskt tón- listarh’f, allt frá popptónlist til nú- kórnum.
listarlif og mun hún hafa veriö timatónlistar. t þættinum voru Visir spurðist fyrir um þaö hjá
sýnd I vinsælum norskum sjón- m.a. viðtöl viö Atla Heimi Sveins- Hinriki Bjarnasyni, dagskrár-
varpsþætti sem nefnist „Musik son, Jóhann G. Jóhannsson og stjóra lista- og skemmtideildar
nytt” Þorgerði Ingólfsdóttur en einnig sjónvarpsins, hvort fyrirhugað
var leikin tónlist eftir Leif væri að sýna þessa mynd I is-
Aö sögn Askels Mássonar en Þórarinsson og Askel Másson. Þá 'lenska sjónvarpinu en hann taldi
hann var aðstoðarmaður við gerð heföi veriö tekin ,,lifandi”-upp- ósennilegt aö af þvi yröi.
þessa þáttar, var reynt að veita taka með Islenskri kjötsúpu og — HR.
Bjóðum
3 gerðir aff
símastólum
•
Góðir
greiðslu-
skilmólar eða
staðgreiðslu-
afslóttur
•
Póstsendum
HUSGOGN
Ingólfsstræti 8
Simi 24118