Vísir - 04.12.1979, Page 26

Vísir - 04.12.1979, Page 26
VlSIR Þriðjudagur 4. desember 1979 (Smáauglýsingar 26 sími 86611 j Til sölu Eldhúsinnrétting Hluti af nýlegri eldhúsinnréttingu til solu. Uppl. í sima 83352. Flöskur til sölu, bjórflöskur, 3 pela flöskur og gallonglös. Notiö tækifæri meðan enner til á gamla veröinu. Uppl. laugardaga og sunnudaga, virka daga, frá kl. 8.00. Ottó Björnsson, simi 54320. Nýleg hrærivél til sölu. Uppl. i sima 51258. Gúmmifilt á ca. 40 ferm. gólfflöt til sölu. Uppl. i sima 37204. Til jólagjafa, Innskotsborð, lampaborð, saumaborð, hornhillur, blóma- súlur, blaðagrindur. Einnig úrval af onix-borðum, hvildarstólum, barokstólum og_ mörgu fleira. Sendum i póstkröfu. Nýja Bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi, simi 16541. Óskast keypt Er einhver sem getur selt mér afturgjörð (helst með öllu) á Cooper reið- hjól? Uppl. i sima 52645 og 50357 eftir kl. 19.00. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, Islenskar og er- lendar. Heil söfn og einstakar bækur. Gömul póstkort og mynd- verk. Bragi Kristjónsson Skóla- vörðustig 20. Simi 29720. Húsgögn Gamall skenkur, mjög vel farinn, einnig stofuskáp- ur, til sölu. Uppl. i sima 21659 eftir kl. 18. Svefnhúsgögn. Tvibreiöir svefnsófar, verð aö- eins 128 þús. kr. Seljum einnig svefnbekki, svefnsófasett ogrúm á h agstæðu veröi. Sendum I póst- kröfu um land allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvegi 126, simi 34 848. Hljóófæri Bassagitar. Óska eftir að kaupa bassagitar teg. 0071. Uppl. i sima 36515. Hljómtgki ooo ff» oö Kenwood magnari KA 9100, 2x100 sinuswött til sölu. Uppl. i sima 35760 e. kl. 18. Bose 601 hátalari og Toshiba plötuspilari með Stan- don hljóðdós til sölu. Uppl. I síma 19630 á verslunartima. Heimilistæki Notuð Husqvarna borðeldavél með þrem hellum, gufugleypir, bakarofn, upp- þvottavél og vaskur. Selst ódýrt. Uppl. i sima 41165. Þvottavél. Óska eftir að kaupa þvottavél, sjálfvirka.Uppl.i sima 17924 eftir kl. 17. Eldavél Notuð eldavél óskast til kaups. Uppl. i sima 34738 milli kl. 18 og 20. Hiól-vagnar Til sölu drengja og telpna reiðhjól fyrir 5-12 ára. Einnig 26” karlmanns- reiðhjól. Uppl. i sima 12126. Verslun Körfur til sölu, Blindraiðja, Körfugerð, auglýsir hinar vinsæiu brúðukörf- ur, 4 gerðir, takmarkað upplag. Ungbarnakörfur, taukörfur, handavinnukörfur ogýmsar fleiri gerðir. öli framleiðsla á heild- söluverði. Allar körfur merktar framleiðanda. Merki tryggir gæðin og viðgerðaþjónustu. Að- einsinnlend framleiðsla. Rúmgóð böastæði. — Körfugerð Hamra- hlið 17, (I húsi Blindrafélagsins). Simi 82250. S.Ó. búðin auglýsir, ódýrar flauels og gallabuxur, peysur, úlpur. Nýkomið: telpna- blússur, skokkar og pils. Drengjaföt, vesti, buxur, stærð 2-8, d'rengjaskyrtur, herra- og dömunærföt, sokkabuxur. Soldiar á alla fjölskylduna ath. herra- sokkar úr 50-100% ull. Sængur- gjafir, barnanærföt úr 100% franskri ull, sokkabuxur barna, stærðir 1-12 80% ull og 20% grill- on. — S.Ó. búðin Laugalæk, simi 32388. / eru áfram i pandi á kr. Bókaútgáfan Rökkur Kjarakaupin gömlu e, gildi, 5 bækur i góðu 5000. — allar, sendár burðar gjaldsfritt. Simiö eða skrifið eftir nánari upplýsingum, siminn er 18768. Bækurnar Greifinn af Monte Cristo nýja útgáfan og út- varpssagan vinsæla Reynt að gleyma meðal annarra á boð- stólum hjá afgreiðslunni sem er opin kl. 4-7 Vetrarsport ’79 Dagana 1. til 9. des. að Baldurs- götu 7, sími 24095, tökum við i um- boðssölu nýjan og notaðan skiða- útbúnað og skauta. Opið laugar- dag og sunnudag frá 13 til 18 og virka daga frá 18 til 22. Skiðadeild 1R. Fatnadur íi 1 Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Þröng pils með klauf, ennfremur pils úr terrelini og flaueli I öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Fyrir ungbörn Bakstóll. Barnabakstóll til sölu. Litið notaður. Verð 20 þús. Uppl. i sima 52567 e. kl. 5. Silver Cross kerruvagn til sölu, sem nýr. Uppl. i sima 54294 milli kl. 6 og 10. áLfíLí3_,, _______' ÍBarnagæsla Ég á mömmu, sem er heima hjá mér allan dag- inn og hún segist alveg geta pass- að fleiri börn. Hringdu bara og spurðu I sima 72361. Hún hefur leyfi. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á stigagöngum i ibúðum og fleira. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreingern- ingar með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn soguð upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 28058. Ólafur Hólm. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum ioftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leiö og við ráöum fólki um valá efnum og aðferöum Simi 32118.Björgvin Hólm. Avallt fyrst ’ Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi ;nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum, opinberum stofaunum og fl. Einnig hreingerningar utanbæjar. Nú er rétti timinn til að panta jólahreingerninguna. Þorsteinn, simi 31597. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stigagöngum, gerum fast verðtil- boð. Vanir og vandvirkir menn. Simi 22668 og 22895. Teppahreinsun. Hreinsa teppi i stofnunum, fyrir tækjum og heimahúsum. Ný tæki FORMULA 314, frá fyrirtæk- inu Minuteman i Bandarikjunum. Guðmundur, simi 25592. Kennsla Aðstoð I bókfærslu óskast. 18ára stúlka á siðasta ári I versl- unardeild fjölbrautaskóla óskar eftir aðstoð i bókfærslu. Uppl. á auglýsingadeild VIsis, slma 86611. Dýrahald Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. I sima 38410. 8 vetra jarpskjótt meri. 8 vetra jarpskjótt meri viljug með tölti og brokki til sölu á 400 þús. með reiðtygjum. Uppl. i sima 16028 e. kl. 4. Einkamál Mjög vel efnum búinn maður vill kynnast konu á miðj- um aldrimeð vináttu og f járhags- aöstoð ihuga.Tilboð merkt „Jól ’79” sendist Visi. r--------- i Þjónusta Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28A, simi 11755. Vönduð og góð þjónusta. Snið kjóla og draktir, þræði sam- an og máta. Viðtalstími frá kl. 4 til 6,30 virka daga simi 19178. Sig- rún Á. Sigurðardóttir sniðakenn- ari Drápuhlið 48. 2. hæð. Húsbyggjendur athugið. Tökum að okkur að rifa og nagl- hreinsa mótatimbur. Uppl. i sima 73427. Múrverk, Flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, fliga- lagnir, múrviðgerðir, steypu, skrifum upp á teikningar. Múrarameistari. Uppl. í sima 19672. Málum fyrir jól. Þið sem ætlið að láta mála þurfið að tala við okkur sem fyrst. Veit- um ókeypis kostnaöaráætlun. Einar og Þórir, málarameistar- ar, simar 21024 og 42523. Hvers vegna á að sprauta bflinn á haustin? Af þvi að illa lakkaöir bilar skemm- ast yfir veturinn og eyöile'ggjast oft alveg. Hjá okkur slipa bilaeig- endur sjálfir og sprauta eöa fá föst verðtilboö. Komiö I Brautar- holt 24, eða hringiö I sima 19360 (á kvöldin I sima 12667) Opiö alla daga frá kl. 9-19. Kannið kostnað- inn. Bflaaðstoð hf. Nú, þegar kuldi og trekkur blæs inn með glugganum þinum, þá getum við leyst vanda þinn. Við fræsum viðurkennda þéttilista I alla glugga á staðnum. Trésmiðja Lárusar, simar 40071 og 73326. Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum pipu- lagningamenn. Sfmi 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Saumaskapur. Vanur starfskraftur óskast strax, helst vanur kjólasaum. Uppl. á prjónastofunni Brautarholti 22 3. hæð frá kl. 1 til 8 e.h.,gengið inn frá Nóatúni. ÍTp^ ^LADA Pantiötíma -e,mes' ísima39760 'TXBIFREIDAR & landbunadarveur Suöurlandsbraut 14, simi 38600 (Þjénustuauglýsingar J J 3 VERDLAUNAGRIPIR OG FELAGSMERKI I Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hef i ávallt fyrirliggjandi ymsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna peninga,einnig styttur fyrir f lestar greinar iþrótta Leitið upplysinga. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 8 — Reykjavik — Sími 22804 Er stíflað? I Stífluþjónwstan ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- » AR, BAÐKER OFL. v k Fullkomnustu tæki Simi 71793 og 71974. Skplphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Fjarlægi stiflur úr vöskum um, baðkerum og itiöurföllu Notum ný og fullkomin tæki magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Anton Aðalsteinsson IqiTP , wc-rör- I um. f- æki, raf-írrv o- Sprunguþéttingar Tökum að okkur sprunguþétt- ingar og alls konar steypu- glugga-, hurða- og þakrennu- viðgerðir, ásamt ýmsu öðru. Uppl. í síma 32044 alla daga RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJoÐLEIKHÚSINU Sjónvarpsviðgerðir Hljómtækjaviðgerðir Biltæki — hátalarar — isetn- ingar Breytum DAIHATSU-GAL- ANT biltækjum fyrir Utvarp Reykjavik á LW TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU M.F.-50B Þór Snorrason Simi 82719 NÝ ÞJÓNUSTA I RVIK. Gerum við springdýnur samdægurs. Seljum einnig nýjar dýnur. Allar stærðir og stífleikar. DÝNU- OG BÓLSTRARA- GERÐIN, Skaftahlíð 24, simi 31611. MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. Sími 28636 Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag ^kvöld- og helgarsími 21940.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.