Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 33
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 33 TVEIR norrænir karlakórar, Mariehamns Kvartetten (MK) frá Álandseyjum og Nio Sång- are (NS) frá Gotlandi í Svíþjóð, ásamt Karlakórnum Fóst- bræðrum, sameina krafta sína á tónleikum í Langholtskirkju í dag kl. 17.30. Kórarnir eru hingað komnir á vegum verk- efnisins „Norrænir karlakórar“ sem unnið er að frumkvæði kóranna tveggja, MK og NS og hefur það að markmiði að standa framarlega á alþjóðleg- um mælikvarða og efla og styrkja starfsemi karlakóra á Norðurlöndum. Á dagskrá tónleikanna verð- ur þemað Ísland, Finnland, Sví- þjóð og Álandseyjar. Nokkur verk, sem skrifuð hafa verið sérstaklega fyrir kórana og verkefnið, verða frumflutt á tónleikunum. Karlaraddir þriggja eyja sameinast í söng Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Sýningu Helga Gíslasonar, Spegl- anir, í Listasafni Sigurjóns Ólafsson- ar á Laugarnesi, lýkur á sunnudag. Opið er á sýninguna laugardag og sunnudag milli klukkan 14–17. Gallerí Reykjavík Sýningu Veru Sörenssen lýkur á morgun, laugardag. Gallerí Reykjavík er opið virka daga frá 13–18, laugardaga kl. 11–16. Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6 Sýningu Margrétar Margeirsdótt- ur á ljósmyndum lýkur á sunnudag. Stöðlakot er opið daglega frá kl. 15–18. Sýningum lýkur MYNDLISTARSÝNING Sigrúnar Sigurðardóttur stendur nú yfir í Skotinu, Hæðargarði 31. Þetta er fyrsta sýning Sigrúnar en hún fékk fyrst tilsögn í málun árið 1997 hjá Selmu Jónsdótttur og eftir það hjá Þorsteini Eggertssyni. Myndir Sigrúnar eru málaðar með olíu og akrýl. Sýningin er opin virka daga frá kl. 9–16.30, sunnudaga kl. 14–16 og lýk- ur 28. nóvember. Olíumyndir í Hæðargarði TÍBRÁR-tónleikum Guðjóns Ósk- arssonar bassasöngvara og Jónasar Ingimundarsonar með sönglögum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, sem vera áttu í Salnum nk. sunnu- dagskvöld, er frestað um óákveðinn tíma. Tónleikum frestað ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Gerðu lífið léttara og skemmtilegra með tímaritunum Osta-hv að? Láttu þ rýsta á þig og u pplifðu himnes ka sælu HEILS A • SA MLÍF • SÁLFR ÆÐI • HOLLU R MAT UR • L EIKFIM I • SNY RTIVÖ RUR Skemm tilegar nýjar æ fingaað ferðir Lönguni na aftur eftir að þú hefur e ignast barn 1. TBL. 1. ÁRG . VERÐ Í LAUSA SÖLU 8 90 KR. FREMS T: Nýjunga r sem a uðga líf þitt s trax Finnd u þá s em up pfyllir óskir þínar Serum fyrir hú ðina Þetta g eta drop arnir dý ru Þessi fallegi vandaði bakpoki fylgir með ef þú gerist áskrifandi núna. & BO BEDRE 881-4060 & 881-4062 Áskriftarsími AÐEINS KR. 790 Tvö tímarit á verði eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.