Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 63 betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6. Ísl tal. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndinn gamanmynd um klikkaðarkærustur og vitlausas vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar kærastan er að eyðleggja ævinlangan vinskap... þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri! Frumsýning Varúð!! Klikkuð kærasta! Sýnd kl. 6. Vit 269Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd. Sýnd kl. 8 og 10. Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Frumsýning Sýnd kl. 8. Miðnætursýning kl. 12 Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6. Vit 269  ÓHT. RÚV  HJ. MBL Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Frumsýning Forsýning Frumsýning Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW MAGNAÐ BÍÓ Sýnd. 5.30, 8 og 10.30. Hrikalega flott ævintýramynd með hinum sjóðheita og sexý Heath Ledger (Patriot). Hugrakkar hetjur, fallegar meyjar, brjálaðar bardagasenur og geggjað grín. Búðu þig undir pottþétta skemmtun! Cool Movie of the Summer! Rolling Stone Magazine Hann Rokkar feitt! Sýnd. 8, 10 og 12. FRUMSÝNING Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin gamanmynd um klikkaðar kærustur og vitlausa vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar kærastan er að eyðileggja ævinlangan vinskap? Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri! Varúð!! Klikkuð kærasta! www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 8 og 10.15. Kvikmyndir.com HK. DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.05. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Kvikmyndir.com UNGLIST hefur verið haldin á hverju ári síðan 1992 en hátíðinni er ætlað að gefa mynd af því hvað ungt fólk er að stússa í listaheiminum, og þá í sem fjölbreyttustu sam- hengi. Hátíðin er haldin í Reykjavík, á Akureyri, í Borg- arnesi, á Ísafirði og á Egilsstöðum. Hátíðinni lýkur nú um helgina með tvennum rokktónleikum sem fram fara í kvöld og annað kvöld í Tjarnarbíó. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og er aðgangur ókeypis. Það er gaman frá því að segja að á þessum tveimur kvöldum verður hægt að heyra sýnishorn af tveimur mjög ólíkum rokkstefnum sem vinsælar eru í rokkmenn- ingu landans en þær eru einmitt hvað mest stundaðar af ungu fólki. Fyrra kvöldið munu sveitirnar Mínus, Klink, Andlát, Snafu og I Adapt leika. Óhætt er að segja að hér fari fimm atkvæðamestu harðkjarnasveitir landsins en sú tónlist er hröð, þung og brjáluð mjög. Seinna kvöldið leika sveitirnar Fidel, Úlpa, Sofandi, Kuai og Lúna og fara þar nokkrar af þeim íslensku sveit- um sem leggja stund á hið svokallaða síðrokk sem á það til að vera hægt og dreymið þótt nokkrar þessara sveita gefi reyndar hressilega í ef því er að skipta. Morgunblaðið setti sig í samband við Harald Örn Sturluson, trommuleikara Úlpu, og innti hann frétta. Hann sagðist nú lítið vita um sjálfa tónleikana en var fús að segja blaðamanni af ævintýrum sínum og félaganna. „Jú, jú, mikil hamingja,“ segir Haraldur, þegar hann er spurður um hvort menn séu ekki kátir yfir frumburð- inum, Mea Culpa. „Við fengum að fara í það hljóðver sem við vorum búnir að óska okkur að fara í (Gróðurhús Valgeirs Sigurðs- sonar). Það var mjög indælt að taka upp þar. Valgeir er alger fagmaður.“ Framundan er svo meira spilerí til að fylgja nýju plöt- unni eftir en stefnan er svo tekin á hljóðver í janúar. „Næsta plata er tilbúin,“ segir Haraldur og blaðamað- ur hváir, það er ekki oft sem afköstin eru svona hröð í poppheimi samtímans. „Hún var eiginlega tilbúin stuttu eftir að hin var kláruð.“ Hratt rokk/ hægt rokk Morgunblaðið/Sverrir Síðrokkssveitin Lúna. Morgunblaðið/Ásdís Frosti Logason úr Mínus er einn fjölmargra ungra listamanna sem troða upp í Tjarnarbíói um helgina. Unglist um helgina BRÉF og bögglar frá aðdáendum kvikmynda- leikara og tónlistar- manna hljóta nú var- færna meðhöndlun vegna miltisbrands- tilfellanna sem upp hafa komið að und- anförnu. Slíkur póstur er undir venjulegum kringumstæðum sendur til umboðsfyrirtækja stjarnanna. Julia Ro- berts fær mikinn aðdá- endapóst sem hefur aukist mjög að umfangi eftir að hún lék í kvik- myndinni America’s Sweethearts. Sony fyr- irtækið, sem hefur Ro- berts og fjölmargar aðrar stjörn- ur á sínum snærum, hefur tekið þá stefnu að opna ekki slíkan póst uns línur fara að skýrast í þessum efnum. MGM kvikmynda- fyrirtækið hefur ráðið fleiri öryggisverði til að skoða grunsamlegar póstsendingar sem stjörnunum berast. Aðdáendabréf til leik- manna hafnaboltaliðs- ins New York Yankees eru yfirleitt sett í skáp- ana þeirra í búnings- herbergi liðsins, en nú er öldin önnur. For- svarsmenn liðsins geyma nú allan póst sem berst til leikmann- anna. Sögusagnir hafa verið á kreiki um að aðdáendabréfum og bögglum sé hent en enginn hefur viljað staðfesta það. Slíkur póstur er að öllu jöfnu sendur með velvilja í huga og getur innihaldið ýmisleg- an varning, eða allt frá heima- bökuðum kökum til undirfata. Stjörnurnar hræðast miltisbrand Aðdáendabréf til Juliu Roberts eru grandskoðuð þessa dagana. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.