Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 65 O.J. SIMPSON var sýknaður í gær af ákæru um líkamsárás en hann var sakaður um að hafa ráðist á ökumann bíls á götu á Miami á Flórída, rifið af honum gleraugun og klórað hann í framan. Simpson átti yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi hefði hann verið fundinn sekur. Hann var að vonum feginn þegar dómurinn var kveðinn upp, myndaði orðin „þakka ykkur fyr- ir“ með vörunum til kviðdómsins og faðmaði lögmenn sína. Simpson og hinn ökumaðurinn, Jeffrey Pattinson, lýstu atvikinu með mjög ólíkum hætti fyrir rétt- inum. Pattinson sagði að Simpson hefði ekið yfir gatnamót gegn stöðvunarskilti án þess að stansa, en síðan stöðvað bíl sinn þegar Pattinson þeytti bílflautu sína og blikkaði ljósunum. Simpson hefði síðan snarast út úr bílnum og ráð- ist að Pattinson þar sem hann sat í bíl sínum, rif- ið af honum gleraugun og gripið í skyrtu hans. Simpson sagði hins veg- ar að Pattinson hefði farið út úr sínum bíl, eftir að hafa kveikt háu ljósin og legið á flautunni. Simpson gat ekki skýrt áverka á andliti Patt- insons en sagði að fingrafar sitt á gleraugum Pattinsons hlyti að stafa af því að hann hefði ýtt við Pattinson sem látið hefði fúkyrðin dynja á honum. Saksóknarinn í málinu spurði Simpson hvort hann myndi nokk- urn tímann segja ósatt. Simpson svaraði: „Ég hef aldrei verið í þeirri aðstöðu að þurfa að segja ósatt til að bjarga lífi mínu.“ O.J. Simpson sýknaður Sýnd kl. 4 og 6. Vit 283Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit 284 Glæpsamleg góð og kraftmikil upplifun. Óskarsverðlaunaleikarinn, Ben Kingsley (Gandhi) leikur algjöran óþokka og skíthæl á eftirminnilegan hátt. Sexy Beast hefur allstaðar fengið skothelda dóma. Það væri glæpur að missa af henni. Stundun er erfitt að segja nei. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 265.Sýnd kl. 8 og 10. vit nr. 287 Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki.  Hausverk.is 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. Hún þarf að læra upp á nýtt að borða, ganga, klæða sig og umfram allt hegða sér! Höfundur og leikstjóri Pretty Woman kemur hér með aðra frábæra gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. l l i ll l i j i i ll j l l Hvað myndir þú gera ef þú kæmist að því í dag að þú værir Prinsessa? Margrét Vilhjálmsdóttir Kristbjörg Kjeld Hilmir Snær Guðnason Ugla Egilsdóttir Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson  ÓHT. RÚV  HJ. MBL  RadioX Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 5.40 og 8.15. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i.16 ára. Vit 290. Frá leikstjóra Shakespeare in Love og framleiðendum Bridget Jones s Diary. Rómantísk og spennandi epísk stórmynd sem enginn má missa af. Með Nicolas Cage (Leaving Las Vegas, Face/Off), Penelope Cruz ( Blow ), John Hurt (The Elephant Man) og Christian Bale (American Psycho). F R U M S Ý N I N G www.skifan.is Hollywood í hættu  SV Mbl Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vinsælasta Dogma myndin í Danmörku, helmingi stærri en Festen. Fékk Silfur Björninn og áhorfendaverðlaunin á Berlínar kvikmyndahátíðinni og Robert verðlaunin (danski Óskarinn) fyrir besta handrit og aukahlutverk. Fyrir alla unnendur hinna frábæru Dogma mynda. FRUMSÝNING Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur Sýnd kl. 5.45, 8 10.15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.