Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.10.2001, Blaðsíða 37
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTÓBER 2001 37 Skötuselur 150 150 150 48 7,200 Steinbítur 155 100 144 585 84,176 Sv-Bland 90 90 90 80 7,200 Ufsi 87 70 77 1,405 108,735 Und.Ýsa 148 111 140 515 72,260 Ýsa 220 100 160 5,151 823,847 Þorskur 352 135 206 35,208 7,257,456 Þykkvalúra 200 200 200 167 33,400 Samtals 190 45,919 8,729,692 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Skarkoli 194 194 194 80 15,520 Steinbítur 126 100 102 135 13,760 Und.Ýsa 124 124 124 200 24,800 Ýsa 200 144 149 2,010 299,416 Þorskur 100 100 100 2,651 265,104 Samtals 122 5,076 618,600 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 600 600 600 6 3,600 Langa 100 100 100 10 1,000 Lúða 800 170 382 50 19,090 Sandkoli 55 55 55 112 6,160 Skarkoli 200 174 195 1,357 264,900 Skötuselur 200 200 200 8 1,600 Steinbítur 112 110 112 92 10,298 Ufsi 80 80 80 5 400 Und.Ýsa 100 100 100 18 1,800 Und.Þorskur 100 100 100 83 8,300 Ýsa 212 70 169 449 75,738 Þorskur 330 120 198 10,384 2,054,653 Þykkvalúra 300 300 300 7 2,100 Samtals 195 12,581 2,449,639 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 56 5 48 60 2,901 Keila 108 94 95 767 72,882 Langa 200 80 158 353 55,751 Lúða 560 290 474 11 5,215 Lýsa 54 54 54 1,074 57,996 Skata 150 100 128 79 10,150 Skötuselur 339 339 339 21 7,119 Steinbítur 100 80 94 24 2,248 Ufsi 93 30 93 1,052 97,584 Und.Ýsa 113 113 113 273 30,849 Ýsa 213 144 187 2,155 402,612 Þorskur 259 151 193 540 104,194 Samtals 133 6,409 849,501 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Sandkoli 65 65 65 561 36,465 Skarkoli 180 180 180 147 26,460 Steinbítur 140 140 140 2,825 395,500 Und.Ýsa 113 113 113 70 7,910 Ýsa 206 206 206 1,164 239,784 Samtals 148 4,767 706,119 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Gullkarfi 100 100 100 24 2,400 Keila 76 76 76 166 12,616 Langa 100 85 86 120 10,260 Lúða 295 260 284 16 4,545 Lýsa 40 40 40 7 280 Skarkoli 155 155 155 12 1,860 Skötuselur 330 330 330 102 33,660 Steinbítur 126 92 116 141 16,372 Sv-Bland 130 130 130 8 1,040 Ufsi 86 64 80 133 10,619 Und.Ýsa 115 115 115 162 18,630 Und.Þorskur 104 104 104 350 36,400 Ýsa 180 100 170 1,580 268,082 Þorskur 214 155 202 3,200 647,875 Þykkvalúra 100 100 100 16 1,600 Samtals 177 6,037 1,066,239 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 810 810 810 9 7,290 Skarkoli 125 125 125 2 250 Und.Þorskur 103 103 103 1,330 136,990 Ýsa 199 199 199 35 6,965 Þorskur 216 158 160 11,550 1,848,678 Samtals 155 12,926 2,000,173 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 470 470 470 11 5,170 Skarkoli 213 184 212 244 51,682 Und.Ýsa 115 115 115 782 89,930 Ýsa 216 126 136 3,664 498,991 Þorskur 275 134 199 435 86,632 Samtals 143 5,136 732,405 Und.Ýsa 130 116 125 780 97,242 Und.Þorskur 127 100 117 563 65,651 Ýsa 217 40 187 2,851 533,265 Þorskur 334 100 219 19,543 4,282,478 Þykkvalúra 300 215 266 90 23,940 Samtals 160 69,805 11,154,668 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Gullkarfi 50 50 50 84 4,200 Háfur 5 5 5 10 50 Keila 102 102 102 10 1,020 Langa 100 100 100 11 1,100 Lúða 440 440 440 20 8,800 Lýsa 60 60 60 31 1,860 Skarkoli 100 100 100 152 15,200 Skata 100 100 100 3 300 Steinbítur 139 136 136 3,214 438,428 Ufsi 71 71 71 17 1,207 Und.Ýsa 113 113 113 30 3,390 Und.Þorskur 129 129 129 3,057 394,356 Ýsa 213 170 198 6,756 1,337,666 Þorskur 255 129 175 69 12,051 Samtals 165 13,464 2,219,628 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Steinbítur 115 115 115 48 5,520 Und.Ýsa 136 120 132 1,766 233,263 Ýsa 160 126 156 1,683 262,486 Samtals 143 3,497 501,268 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 56 18 36 243 8,668 Hlýri 152 140 142 2,229 316,860 Keila 103 103 103 541 55,723 Langa 100 100 100 133 13,300 Lúða 400 390 393 70 27,510 Skarkoli 169 169 169 32 5,408 Steinbítur 152 126 149 6,667 990,308 Ufsi 70 52 64 184 11,764 Und.Ýsa 130 126 129 2,105 270,866 Und.Þorskur 133 120 129 6,478 834,725 Ýsa 233 179 208 13,390 2,791,616 Samtals 166 32,072 5,326,748 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Steinbítur 130 130 130 683 88,790 Ufsi 67 65 65 337 21,947 Ýsa 170 112 161 1,079 173,686 Samtals 136 2,099 284,423 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Gullkarfi 50 50 50 21 1,050 Langa 189 140 164 37 6,062 Lúða 460 290 346 14 4,840 Lýsa 40 40 40 24 960 Skarkoli 178 178 178 25 4,450 Skötuselur 339 339 339 12 4,068 Steinbítur 136 92 134 1,130 151,685 Ufsi 55 55 55 7 385 Und.Ýsa 106 106 106 100 10,600 Und.Þorskur 100 100 100 100 10,000 Ýsa 226 113 211 3,330 703,740 Þorskur 341 188 258 4,460 1,151,900 Samtals 221 9,260 2,049,740 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 170 170 170 7 1,190 Skarkoli 170 170 170 20 3,400 Steinbítur 139 115 121 159 19,317 Und.Ýsa 130 130 130 308 40,040 Und.Þorskur 125 104 117 1,062 123,909 Ýsa 216 140 172 1,765 302,833 Þorskur 254 138 164 3,743 613,676 Samtals 156 7,064 1,104,365 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 50 50 50 6 300 Keila 76 76 76 189 14,364 Langa 136 136 136 47 6,392 Lýsa 46 46 46 74 3,404 Steinbítur 100 100 100 2 200 Und.Ýsa 115 115 115 163 18,745 Ýsa 176 176 176 1,379 242,704 Þorskur 113 113 113 275 31,075 Samtals 149 2,135 317,184 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 132 132 132 830 109,560 Gullkarfi 100 99 100 536 53,500 Keila 99 80 98 1,064 103,920 Langa 160 120 130 282 36,778 Lúða 820 470 660 48 31,660 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 132 92 124 3,198 395,642 Gellur 600 470 507 61 30,900 Grálúða 229 229 229 121 27,709 Gullkarfi 105 5 76 9,838 745,840 Hlýri 159 135 143 4,836 691,976 Háfur 5 5 5 10 50 Keila 113 70 93 3,501 325,152 Langa 200 50 151 2,386 360,604 Lúða 820 170 443 735 325,825 Lýsa 60 40 52 1,444 74,560 Sandhverfa 580 580 580 4 2,320 Sandkoli 65 55 63 673 42,625 Skarkoli 220 100 185 8,132 1,506,647 Skarkoli/Þykkvalúra 160 160 160 11 1,760 Skata 150 100 127 82 10,450 Skötuselur 339 150 279 263 73,393 Steinbítur 160 80 148 42,111 6,239,361 Sv-Bland 130 70 90 114 10,220 Tindaskata 12 12 12 19 228 Ufsi 95 30 91 14,368 1,306,269 Und.Ýsa 150 100 132 9,782 1,290,575 Und.Þorskur 137 100 128 22,987 2,943,391 Ýsa 233 40 183 58,621 10,740,323 Þorskur 352 100 196 104,276 20,414,388 Þykkvalúra 300 100 216 290 62,730 Samtals 165 287,863 47,622,937 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Skarkoli 178 178 178 33 5,874 Steinbítur 132 132 132 430 56,760 Und.Þorskur 115 115 115 85 9,775 Ýsa 122 122 122 156 19,032 Þorskur 158 125 131 1,388 181,783 Samtals 131 2,092 273,224 FAXAMARKAÐUR Blálanga 132 132 132 200 26,400 Gullkarfi 86 77 78 3,057 237,102 Hlýri 147 140 147 340 49,843 Keila 102 102 102 27 2,754 Langa 131 131 131 200 26,200 Lúða 820 260 462 343 158,545 Sandhverfa 580 580 580 4 2,320 Skarkoli 187 160 172 470 81,059 Skötuselur 300 300 300 34 10,200 Steinbítur 156 130 154 2,917 447,950 Sv-Bland 90 90 90 8 720 Ufsi 90 90 90 220 19,800 Und.Ýsa 150 115 148 2,510 370,250 Und.Þorskur 137 130 136 6,297 855,810 Ýsa 232 134 176 7,411 1,307,475 Þorskur 301 140 181 4,587 828,314 Þykkvalúra 100 100 100 4 400 Samtals 155 28,629 4,425,142 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Keila 70 70 70 294 20,580 Langa 85 50 81 61 4,940 Lúða 285 260 276 88 24,255 Lýsa 60 40 43 234 10,060 Skötuselur 200 200 200 7 1,400 Steinbítur 113 113 113 59 6,667 Sv-Bland 70 70 70 18 1,260 Tindaskata 12 12 12 19 228 Ufsi 80 80 80 9 720 Ýsa 214 155 201 538 108,182 Þorskur 250 109 168 1,321 222,457 Þykkvalúra 215 215 215 6 1,290 Samtals 151 2,654 402,039 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 132 130 131 723 94,740 Ýsa 209 190 199 969 192,565 Þorskur 160 158 159 2,391 381,134 Samtals 164 4,083 668,439 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 120 92 120 2,168 259,682 Gellur 550 470 503 44 22,130 Gullkarfi 105 5 73 4,457 327,433 Hlýri 159 140 159 386 61,298 Keila 113 76 93 443 41,293 Langa 180 150 176 1,132 198,821 Lúða 820 170 557 59 32,885 Skarkoli 220 166 182 4,331 790,118 Skötuselur 339 200 263 31 8,146 Steinbítur 160 113 154 21,949 3,378,711 Ufsi 95 64 94 10,978 1,031,575 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 25.10. ’01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Júlí ’00 3.931 199,1 244,8 196,4 Ágúst ’00 3.951 200,1 244,9 196,6 Sept. ’00 3.931 199,1 244,6 196,8 Okt. ’00 3.939 199,5 244,7 197,2 Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.103,72 -0,09 FTSE 100 ...................................................................... 5.086,60 -1,57 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.715,60 -2,00 CAC 40 í París .............................................................. 4.378,45 -2,41 KFX Kaupmannahöfn 264,02 -1,70 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 751,98 -2,47 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.462,90 1,25 Nasdaq ......................................................................... 1.775,47 2,54 S&P 500 ....................................................................... 1.100,09 1,37 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 10.880,10 0,72 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 10.219,84 4,31 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 8,55 3,51 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 268,00 22,51 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. október síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,275 11,4 10,2 7,5 Skyndibréf 3,714 4,1 18,2 12,6 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,529 9,5 16,3 14,3 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,523 9,2 15,8 13,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 15,334 12,3 12,3 11,3 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 15,623 11,0 12,0 11,8 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 16,056 11,1 11,8 11,4 E2F!*%F.%,0!*! 1*60!A2G!                    F,-,-65!2FH2- $ 12$/*.6   #  !"#$% "&$                           '  () $    ! "# MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Gunnari Baldvins- syni, framkvæmdastjóra ALVÍB og Lífeyrissjóðs arkitekta og tækni- fræðinga: „Ábending um ávöxtun ALVÍB og Lífeyrissjóðs arkitekta og tækni- fræðinga í tilefni af umfjöllun Morg- unblaðsins um ávöxtun lífeyrissjóða. Morgunblaðið birtir á miðvikudag grein um ávöxtun lífeyrissjóðanna og tölur um ávöxtun þeirra úr skýrslu Fjármálaeftirlitsins um líf- eyrissjóði. Tveir af þessum sjóðum, ALVÍB og Lífeyrissjóður arkitekta og tæknifræðinga, sýna lakari ávöxt- un en margir aðrir vegna reiknings- aðferða Fjármálaeftirlitsins og mis- munandi uppgjörsaðferða. Til þess að hægt sé að bera ávöxtun þessara sjóða saman við ávöxtun annarra líf- eyrissjóða er nauðsynlegt að taka fram eftirfarandi. Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins eru ávöxtunartölur ekki nákvæmar því þar er reiknað með því að öll iðgjöld berist á miðju ári. Þessi aðferð er ágæt nálgun fyrir stærri sjóði þar sem iðgjöld eru lág í hlutfalli við stærð sjóðs en aðferðin er hins vegar óhagstæð fyrir sjóði sem eru að vaxa hratt og iðgjöld eru há í hlutfalli við stærð sjóðanna. ALVÍB, Almennur lífeyrissjóður VÍB, hefur vaxið mjög hratt á undanförnum árum (iðgjöld voru að meðaltali 33% af eignum á tímabilinu) og þess vegna er óhag- stætt fyrir sjóðinn að reikna ávöxtun með þessum hætti. Ef ávöxtun AL- VÍB hefði verið reiknuð miðað við innborganir iðgjalda (eftir því hve- nær iðgjöld bárust) hækkar ávöxtun sjóðsins að meðaltali um 1% á ári á tímabilinu 1995-2000. Í öðru lagi metur ALVÍB skulda- bréf sín á markaðsverði á meðan flestir aðrir lífeyrissjóðir meta skuldabréf sín miðað við þau vaxta- kjör sem voru í gildi við kaup skulda- bréfanna. Vextir hækkuðu mikið á árunum 1999 og 2000 og markaðs- verð skuldabréfa lækkaði. Ef skulda- bréf ALVÍB hefðu verið metin miðað við vexti á kaupdegi, eins og hjá flestum öðrum lífeyrissjóðum, hefði raunávöxtun sjóðsins verið umtals- vert hærri árin 1999 og 2000 eða 13,9% samtals í staðinn fyrir 4,6%. Ef tekið er tillit til ofangreindra at- riða var ávöxtun ALVÍB 6,9% á tímabilinu 1995 til 2000 en ekki 4,9% eins og kemur fram í skýrslu Fjár- málaeftirlitsins og Morgunblaðinu. Í grein Morgunblaðsins er ávöxt- un Lífeyrissjóðs arkitekta og tækni- fræðinga á tímabilinu 1995-2000 sögð vera 3,9%. Þessi ávöxtunartala byggist á útreikningum Fjármála- eftirlitsins á tímabilinu 1.7. 1998 til 31.12. 2000 en sjóðurinn hóf starf- semi 1.7. 1998 við sameiningu Líf- eyrissjóðs arkitekta og Lífeyrissjóðs Tæknifræðingafélags Íslands. Ef ávöxtun Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga hefði verið reiknuð 1995-2000 og stuðst við ávöxtun fyr- irrennara sjóðsins á fyrri hluta tíma- bilsins hefði ávöxtun hans verið 6,5% á ári að jafnaði. Einnig má bæta við að Lífeyrissjóður arkitekta og tæknifræðinga metur skuldabréf sín á markaðsverði en ekki miðað við vaxtakjör við kaup eins og flestir aðrir lífeyrissjóðir." Ábending um ávöxtun FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.