Morgunblaðið - 25.11.2001, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.11.2001, Blaðsíða 42
KIRKJUSTARF 42 SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Erum með í sölu mjög vel innréttað 386 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í þessu virðulega húsi. Lyfta er í húsinu. Hæðin skiptist í góða móttöku, 11 skrifstofuherbergi, fundarherbergi, skjala- geymslu, gott eldhús og snyrtingar. Húsið er allt ný endurnýjað að utan, steinað, nýtt gler og endurnýjaðir gluggar. Mjög góð sameign inni. Frábær staðsetning við höfnina og næg bílastæði í nágrenninu. Verð 37,0 millj. HAFNARHVOLL - TRYGGVAGATA ÁSBYRGI Suðurlandsbraut 54, við Faxafen, 108 Reykjavík, sími 568 2444, fax 568 2446 Höfum til sölu þessi glæsilegu og vel skipulögðu 220 fm einbýlishús á 2 hæðum með innbyggðum 29 fm bílskúr. Húsin standa á einum besta útsýnisstað í Suðurhlíðum Kópavogs og eru til afhendingar nú þegar, fullbúin að utan, fokheld að innan. Verð 16,9 millj. á húsi nr. 4 og 19,8 millj. á húsi nr 2. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. HEIÐARHJALLI 2 OG 4, KÓPAVOGI Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46 sími 568 5556 Frábær útsýnisstaður GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Falleg og afar vel skipulögð 4ra herb. íbúð ásamt 21 fm bílskúr í góðu fjöl- býli. Þrjú rúmg. herb. Björt stofa með glæsilegu útsýni og vestursvalir. Bað- herb. nýl. endurnýjað. Parket og flísar á gólfum. Stór lóð með leiktækjum fyrir börnin, sérlega barnvænt um- hverfi. SKIPTI MÖGUL. Á MINNI EIGN. Áhv. 7,3 millj. Verð 11,6 millj. Nýtt á skrá. 199 fm raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Fjögur stór og rúmgóð svefnherbergi, stofa, borðstofa og sjónvarpshol. Tvö baðherbergi, bæði flísalögð í hólf og gólf. Glæsilegt útsýni af vestursvölum. Kirsuberjainnréttingar í eldhúsi og baðh. Sérlega barnvænt um- hverfi, stutt í alla þjónustu og skóla. Áhv. 8,7 millj. Verð 19,7 millj. SÚLUHÓLAR 2, 3. hæð - LAUS 1. FEB. SELÁSBRAUT 50 - RAÐHÚS OPIN HÚS Birna tekur á móti ykkur í dag frá kl. 14.00-16.00 Selma tekur á móti ykkur í dag frá kl. 15.00-17.00 Opið hús verður á eftirtöldum stöðum í dag, sunnudaginn 25. nóvember Lækjarsmári 60, Kópa- vogi Glæsileg 3ja herb. 81,8 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum í Permaform fjölbýlishúsi ásamt 12 fm stæði í bílskýli. Sér forstofa með glugga. Eldhús opið inn í stofu, ljós fal- leg sprautulökkuð innrétting með skápum upp í loft, Siemens-tæki, upp- þvottavél og háfur. Merbau-parket á flestum gólfum. Rúmgóðar s. svalir. Húsið stendur á rólegum stað rétt við útivistarsvæði. Stutt í skóla og alla þjón. Verð 13,5 m. Hrafnhildur tekur vel á móti ykkur milli 14 og 17 í dag. Hjallabraut 35, Hafnar- firði Góð 4ra herb. 122 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli í Norður- bænum. Eldhús með nýrri gaseldavél. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Rúmgóð stofa ásamt góðum suður- svölum. Gluggar íbúðar snúa í fjórar áttir. Framkvæmdir standa yfir og ber seljandi allan kostnað af þeim. Verð 11,9 m. Lára og Halldór taka vel á móti ykkur milli kl. 14 og 17 í dag. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Opið hús í dag Miðbraut 4, Seltjarnarnesi Mjög falleg 85 fm íbúð á efri hæð auk 40 fm bílskúrs. Stórar suðursvalir, fallegt útsýni til sjávar. Hús nýtekið í gegn að utan. Ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 13,5 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnu- dag, frá kl. 14-16 kl. 14 - 16. OPIÐ HÚS Í DAG Reynimelur 24 - Sérhæð Vorum að fá í einkasölu sérlega góða 120 fm neðri sérhæð ásamt 22 fm bílskúr í þessu fallega húsi á besta stað við Reynimelinn. Um er að ræða íbúð með sérinngangi, gott forstofuherbergi, tvær stofur, tvö herbergi á gangi, baðherbergi, eld- hús og suðursvalir. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á undanförnum árum, m.a. nýlegt þak, búið að laga steiningu að utan, skipta um glugga og gler og endurnýja raflagnir. Garðinum er skipt þannig að þessari íbúð fylgir sérgarður. Innangengt er í kjallara þar sem er sérgeymsla og saml. þvottahús. Verð 19,9 millj. Íbúðin er til sýnis í dag frá kl. 14-16. Borgartúni 22 105 Reykjavík Sími 5-900-800 Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið Örk mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borgara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheimilis mánudag kl. 13. TTT-klúbburinn kl. 17. Lif- andi og fjölbreytt starf fyrir börn úr 4.–6. bekk í umsjón Andra, Gunnfríðar, Guðrúnar Þóru og Jóhönnu. Öll börn velkomin og allt- af hægt að bætast í hópinn. Laugarneskirkja. Morgunbænir mánudag kl. 6.45–7.05. 12 spora hópar koma sam- an í safnaðarheimili mánudag kl. 20. Um- sjón Margrét Scheving, sálgæsluþjónn safnaðarins. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). Neskirkja. Fjölskyldufræðsla sunnudags- kvöld kl. 20. Hafliði Kristinsson, hjóna- og fjölskylduráðgjafi, flytur erindið Lifðu í sátt við maka þinn. Fjallað er um algeng ágrein- ingsefni á milli hjóna og sambýlisfólks og leiðir til að leysa ágreining. Eftir erindið verða umræður yfir kaffi og meðlæti. Kvöldinu lýkur með stuttri helgistund. 6 ára starf mánudag kl. 14. Öll börn í 1. bekk vel- komin. 10–12 ára TTT-starf mánudag kl. 16.30. Öll börn í 4.–5. bekk velkomin. Alfa- kynningarkvöld mánudagskvöld kl. 20. Sr. Örn Bárður Jónsson segir frá innihaldi Alfa og næsta námskeiði sem verður í janúar. Boðið upp á veitingar. Litli kórinn, kór eldri borgara þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Nýir félagar velkomnir. Árbæjarkirkja. Mánudagur: TTT-klúbburinn frá kl. 17–18. Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldumorgnar mánudag kl. 10–12 í umsjón Lilju djákna. Léttar hreyfingar, kaffi/djús og spjall/bæn- ir. Mánudagur: Starf fyrir 11–12 ára stúlkur kl. 17–18. Starf fyrir 9–10 ára drengi kl. 17–18. Unglingastarf á mánudagskvöld- um kl. 20.30. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tek- ið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587-9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30. Hjallakirkja. Mánudagur: Æskulýðsfundur fyrir unglinga 13–15 ára kl. 20.30. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK-fundur fyrir stelpur á aldrinum 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjölbreytt fundarefni. Allar stelp- ur velkomnar. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyr- ir 9–12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánudög- um kl. 17.30 í umsjón KFUM. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagskvöld kl. 20–22 eldri félagar. Lágafellskirkja. Mánudagur: Fjölskyldu- samvera fyrir foreldra og börn þeirra frá kl. 13.30–15.30 í safnaðarheimilinu, Þver- holti 3, 3. hæð. Al-Anon-fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Keflavíkurkirkja. Samverustund í Kirkju- lundi fyrir fermingarbörn og foreldra þeirra. Þóra Gísladóttir og hljómsveitin Zoe ann- Safnaðarstarf ALFA er námskeið um kristna trú sem nýtur mikilla vinsælda víða um lönd. Kynningarfundur og innritun verður í Neskirkju mánudaginn 26. nóvember kl. 20. Séra Örn Bárður Jónsson segir frá innihaldi Alfa og næsta námskeiði sem hefst í janúar. Boðið veður uppá veitingar. Alfa er námskeið um grundvöll kristinnar trúar sem nýtur mikilla vinsælda víða um lönd. Um 3 millj- ónir Breta hafa t.d. sótt Alfa og nú í ár eru haldin 22 þúsund Alfa- námskeið í heiminum. Í Neskirkju hafa þegar verið haldin tvö slík námskeið og það þriðja hefst 21. janúar 2002 og stendur í átta kvöld. Kennt verður á mánudögum kl. 19–22. Hvert kvöld hefst á máltíð, þá er kennt í eina stund og loks eru umræður í 10–12 manna hópum. Að auki verður farið í sólarhringsferð um miðbik nám- skeiðstímans. Síðast var farið og dvalið í Skálholti. Námskeiðið á uppruna sinn í Holy Trinity Bromton í London sem er söfnuður innan Church of England eða ensku biskupakirkj- unnar. Þess má geta að náið samband og sam- starf er milli ensku kirkjunnar og lúth- ersku kirknanna á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum eftir samkomulag sem undirritað var í Porvoo í Finnlandi ár- ið 1993 og kennt við þá borg og nefnd Porvoo- samkomulagið. Alfa er kjörið tækifæri til þess að rifja upp eigin þekkingu á kristinni trú, takast á við grund- vallarspurningar um lífið og tilveruna og skoða sýn kristinnar trúar á tilgang lífsins og hlutverk mannsins. Alfa-námskeið í Neskirkju Morgunblaðið/Jim Smart Hrei nsum viðar-, rimla-, strimla-, plíseruð- og sólargluggatjöld. Hlíðarhjalla 26, s. 897 3634. KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.