Morgunblaðið - 09.01.2002, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Beitir, H. Ólafsson
Við erum ört vaxandi fyrirtæki í járniðnaði sem
vinnur eingöngu í rústfrítt stál. Okkur vantar van-
an starfskraft sem getur soðið rústfrítt stál og
unnið sjálfstætt við framleiðslu og uppsetningu
á vörum fyrirtækisins. Góð vinnuaðstaða. Fyrir-
tækið er staðsett í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Upplýsingar í síma 424 6650 eða á staðnum.
Sölumenn óskast!
Codex — innheimtulausnir óska eftir að ráða
harðduglega og ábyrga sölumenn til starfa nú
þegar. Viðkomandi þurfa að hafa bíl til umráða.
Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn
á codex@codexinfo.com .
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Janúarráðstefna 2002
Janúarráðstefnan 2002 verður haldin dagana 15. og 16. janúar
í Kiwanissalnum, Engjateigi 11 í Reykjavík.
Ráðstefnan að þessu sinni verður í 2 daga.
Þriðjudagur 15.01.2002
09:00-10:30. Nýjustu breytingar í virðisaukaskatti, fyrirlesari Kristín Norðfjörð, skatt-
stjóranum í Rvík.
11:00-12:00. Skattaleg heimilisfesti, fyrirlesari Guðrún Jenný Jónsdóttir, lögfræðingur
hjá RSK.
12:00-13:00. Matur.
13:00-17:00. Nýjustu breytingar á skattalögum og breytingar úr einstaklingsrekstri í
einkahlutafélag, fyrirlesari Guðlaugur Guðmundsson, löggiltur endurskoð-
andi hjá Deloitte og Touche.
Miðvikudagur 16.01.2002
11:00-12:00. Áritanir ársreikninga, fyrirlesari Ásmundur Vilhjálmsson, skattalögfræðingur
hjá Þema.
12:00-13:00. Matur.
13:00-14:30. Skattskil 2002. Farið verður yfir tilhögun skila og rafræn skil ársreikninga.
Starfsmenn RSK.
Verð fyrir báða dagana er kr. 10.000 fyrir félagsmenn en kr. 12.000 fyrir utanfélagsmenn.
Hægt er að koma einungis annan daginn og verð fyrir þriðjudaginn er kr. 7.500 fyrir fé-
lagsmenn en kr. 9.000 fyrir utanfélagsmenn. Verð fyrir miðvikudaginn er kr. 3.500 fyrir
félagsmenn og kr. 5.000 fyrir utanfélagsmenn. Innifalið í verði er matur og kaffi á meðan
námskeiðin standa sem og gögn frá fyrirlesurum. Þátttöku skal tilkynna til Þórhalls
Haukssonar í síma 471 2312 og á netfang bokhth@simnet.is . Hægt er að sækja skráning-
arblað á heimasíðu FB, þ.e. fbo.is . Þátttaka skal tilkynnast eigi síðar en 11. janúar.
Allir velkomnir.
Félag bókhaldsstofa.
KENNSLA
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
Innritun í Kvöldskóla FB
Miðvikudagur 9. janúar frá kl. 16:30—19:30.
Fimmtudagur 10. janúar frá kl. 16:30—19:30.
Um 140 áfangar í boði!
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
mánudaginn 14. janúar 2002.
VISA og EURO.
Finna má áfanga í boði á heimasíðu skólans.
Veffang: www. fb.is . Netfang: fb@fb.is .
Skólameistari.
Frá Heimilisiðnaðar-
skólanum
Þjóðbúningasaumur: 40 kennslustundir auk
máltökutíma;
Mánudaga kl. 19.30—22.30, 14. jan.—25. mars.
Fimmtudaga kl. 19.30—22.30, 17. jan—4. apríl.
Laugardaga kl. 10.00—13.00, 19. jan.—6. apríl.
Nemendur sauma upphlut eða peysuföt undir
leiðsögn klæðskera með sérmenntun í þjóð-
búningasaumi.
Skautbúningur; kyrtilbúningur: Fyrirhugað
er á næstunni að hefja kennslu í skautbúninga-
og kyrtilsaumi. Áhugasamir vinsamlega hafið
samband.
Möttulsaumur, yfirhöfn við þjóðbúning:
24 kennslustundir:
Þriðjudaga kl. 17.00—19.00, 29. jan.—5. mars.
Nemendur sauma möttul undir leiðsögn sér-
hæfðra kennara.
Tóvinna: 20 kennslustundir:
Þriðjudaga kl. 19.30—22.30, 5. febr.—5. mars.
Nemendur læra hefðbundnar aðferðir við
vinnu á ull svo sem að taka ofan af, hæra,
kemba og spinna bæði á rokk og halasnældu.
Sauðskinnskógerð: 8 kennslustundir:
Laugardaginn 19. jan., kl. 14.00—17.00 og
sunnudaginn 20. jan. tímasetning eftir sam-
komulagi. Nemendur læra að gera sauðskinn-
skól.
Íleppar:
Kennt er að prjóna leppa í sauðskinnskó með
mynsturprjón.
Baldýring, fullsaumur: 24 kennslustundir:
Laugardag kl. 10.00—13.00, 26. jan.—2. mars.
Kennd eru grunnatriði í baldýringu á upphluts-
borða.
Knipl, blúndugerð: 32 kennslustundir:
Unnin eru sýnishorn úr hör með undirstöðu-
atriðum knipls, kenndar eru nokkrar mynstur-
gerðir.
Spjaldvefnaður: 24 kennslustundir:
Helgarnámskeið 3 skipti kl. 10.00—16.00.
Nemendur setja upp og vefa nokkur tilbrigði
af böndum, bæði einfaldan og tvöfaldan
spjaldvefnað.
Almennur vefnaður: 36 kennslustundir:
Mánudaga og miðvikudaga kl. 19.00—22.00,
21. jan.—25. feb.
Námskeiðin eru fyrir byrjendur og þá sem
lengra eru komnir. Nemendur læra að setja
upp í vefstól og vefa.
Vefnaður, uppsetning/upprifjun: 6 kennslu-
stundir og fleiri ef þörf er á.
Tveggja kvölda námskeið fyrir þá sem hafa
vefstól heima og þurfa aðstoð við að reikna
út og setja upp vef.
Vefnaður, búningasvuntur eða langsjöl
við þjóðbúninga:
Nemendur leigja aðstöðu í uppsettum vefstól
í 2—3 vikur, óvanir geta fengið aðstoð.
Útsaumur: 20 kennslustundir.
Nemendur eiga kost á því að læra nokkrar
gerðir af útsaumi, íslenskan og erlendan.
Útskurður í tré: 20 kennslustundir.
Kenndur er hefðbundinn útskurður.
Jurtalitun: 16—20 kennslustundir; helgarnám-
skeið eftir páska. Kynntar helstu litunarjurtir,
hjálparefni og litað með ýmsum aðferðum.
Unnin er vinnubók með uppskriftum og sýnis-
hornum.
Eldri skráningar óskast staðfestar
(endurnýjaðar).
Innritun og upplýsingar um námskeið skól-
ans eru í síma 551 7800 mánudaga, þriðjudaga
og miðvikudga frá kl. 10—13 og innritun í síma
551 5500 mánudaga kl. 13—18 og fimmtudaga
frá kl. 10—18. Brésími skólans er 551 5532 og
tölvupóstfang skólans er hfi@slandia.is .
Geymið auglýsinguna.
TIL SÖLU
Rauða Ljónið Eiðistorgi
Til sölu eða leigu er rekstur og fasteign Rauða
Ljónsins á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi.
Þetta er vinsæll veitingastaður í vesturbænum
sem hefur verið í góðum rekstri undanfarin
ár. Frábærir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá fast-
eignasölunni Stóreign í síma 551 2345.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
BUR-24
Búrfellsstöð
Leiðiplötur í þrígreiningar
aðrennslisganga
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í efni,
smíði og afhendingu í Búrfellsstöð á einingum
í leiðiplötur fyrir aðrennslisgöng Búrfellsstöðv-
ar, í samræmi við útboðsgögn BUR-24.
Heildarþungi eininga er um 17,2 tonn. Sam-
setning eininga á staðnum er ekki hluti af verk-
inu. Verklok 15. maí 2002.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68,
103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 11.
janúar 2002 gegn óafturkræfu gjaldi að upp-
hæð kr. 1.000 fyrir hvert eintak.
Tilboð verða opnuð 1. febrúar nk. kl. 11:00 á
skrifstofu Landsvirkjunar, að viðstöddum þeim
bjóðendum, sem þess óska.
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is