Morgunblaðið - 09.01.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.01.2002, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR 2002 45 DAGBÓK hefst á morgun LAUGAVEGI 1, S. 561 7760. ÚTSALAN Velkomin um borð O F S C A N D I N A V I A hefst í dag Opið til kl. 22 Lokað í dag Útsalan hefst á morgun Kringlunni 4-12 Sími 568 6688 Glerártorgi, Akureyri Sími 461 1001 Vorönn 2002 Söngur~Leiklist~Dans Sími 511 3737 & 511 3736 Kennsla hefst 14. janúar Innritun alla virka daga frá kl. 10-14 og 17-19 Laugardaga frá kl. 10-14 Söngleikjadeild 9-11 ára og 12-14 ára Framhaldsdeild 15 ára og eldri Einsöngsdeild hóptímar - einkatímar Kórskóli fyrir konur sem vilja byrja Sól og söngur framhaldskórskóli sem endar í Toscana á Ítalíu Hljómsystur kór fyrir söngelskar konur 60 ára og eldri Stúlknakór Reykjavíkur yngri og eldri deild Gospelsystur Reykjavíkur fullskipaður Vox Feminae fullskipaður Agnar Már Magnússon Kolbrún Anna Björnsdóttir Arnhildur Valgarðsdóttir Margrét J. Pálmadóttir Skarphéðinn Þ. Hjartarson Stefán S. Stefánsson Inga Backman Þórdís Guðmundsdóttir Ingunn Ragnarsdóttir Þórey Sigþórsdóttir Domus Vox ehf., Skúlagötu 30, 2. h., 101 Reykjavík. Sími 511 3737, fax 511 3738 www.domusvox.is Netfang: domusvox@hotmail.com Kennarar: Gestakennarar: Margrét Eir Hjartardóttir Bjartmar Þórðarson Maríus Sverrisson Hanna B. Guðjónsdóttir Sigríður Ella Magnúsdóttir LJÓÐABROT ALDASÖNGUR Upp vek þú málið mitt, minn guð, hljóðfæri þitt, láttu þess strengi standa fyrir stilling heilags anda, svo hafni eg heimsins æði, en hugsi um eilíf gæði. Á guðs eingetinn son öll er mín trú og von, hann gleður mitt geð og sinni, gefur líf öndu minni, hef eg ei annað hæli, heimur er sorgar bæli. Ljónið það leikur sér við lömbin drottins hér, dúfunni fálkinn fargar, þá flýgur hún sér til bjargar, háfarnir heimsins státa, en hænuungarnir gráta. – – – Bjarni Jónsson Árnað heilla 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Bb4 4. Rxe5 O-O 5. Be2 He8 6. Rd3 Bxc3 7. dxc3 Rxe4 8. Rf4 d6 9. O-O Rc6 10. f3 Rc5 11. Hf2 Re7 12. c4 Rf5 13. Dd2 Bd7 14. b3 Df6 15. Hb1 Dd4 16. Rd3 Re6 17. Bf1 a5 18. Bb2 De3 19. Dc3 Db6 20. He1 f6 21. a3 c5 22. a4 Dc6 23. Dd2 d5 Staðan kom upp í alþjóð- legu móti í Lvov í Úkraínu sem lauk fyrir skömmu. Harmen Jonkman (2491) hafði hvítt gegn Alexandre Su- lypa (2513). 24. Re5! fxe5 25. cxd5 Db6 26. dxe6 Bxe6 27. Hxe5 Had8 28. Dc3 Rd4 29. Dxc5 Dxc5 30. Hxc5 b6 31. Hc7 Bf7 32. Bd3 Re6 33. Bxh7+ Kxh7 34. Hxf7 Hd1+ 35. Hf1 Hd2 36. Hf2 Hd1+ 37. Hf1 Hd2 38. He1 Kg6 39. Hb7 Hxc2 40. Hxb6 og svartur gafst upp. Lokastaða móts- ins varð þessi: 1. Andrei Maksimenko (2495) 7 vinn- inga af 10 mögulegum 2. Vi- tali Golod (2517) 6½ v. 3. Harmen Jonkman (2491) 6 v. 4. Oleg Romanishin (2575) 5 ½ v. 5.–6. Nazar Firman (2494) og Andrei Volokitin (2566) 5 v. 7.–9. Dennis De Vreugt (2437), Felix Levin (2531) og Zahar Efimenko (2523) 4 ½ v. 10. Alexandre Sulypa (2513) 4 v. 11. Mikh- ail Kozakov (2473) 2 ½ v. 2. einvígisskák Hannesar Hlíf- ars og Nigels Shorts hefst í dag kl. 17.00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. VESTUR spilar út smáu laufi gegn sex hjörtum suð- urs: – Norður ♠ Á974 ♥ 765 ♦ ÁK9 ♣K9 Vestur Austur ♠ D108532 ♠ G ♥ G ♥ D983 ♦ G ♦ D765432 ♣D10842 ♣G Suður ♠ K ♥ ÁK1042 ♦ 108 ♣Á7653 Þessi þraut er á „opnu borði“ og spurningin er sí- gild: Hvernig á sagnhafi að ná í tólf slagi? Gefðu þér svolítinn tíma, því lausnin blasir ekki al- veg við. Lausn: Fyrsti slagurinn er tekinn heima á laufás. Síðan er hjartaás tekinn og kóngurinn í spaða. Því næst kemur tígultían yfir á kóng, hjartatíu svínað, hjarta- kóngur tekinn og austur sendur inn á hæsta tromp: Norður ♠ Á97 ♥ -- ♦ Á9 ♣K Vestur Austur ♠ D108 ♠ -- ♥ -- ♥ -- ♦ -- ♦ D76543 ♣D108 ♣ -- Suður ♠ -- ♥ 4 ♦ 8 ♣7653 Austur er inni í þessari stöðu og spilar tilneyddur tígli upp í gaffalinn. Vestur má missa lauf í þann slag, þegar tígulásinn kemur í kjölfarið er vestur illa þvingaður. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Myndrún, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. desember sl. í Ak- ureyrarkirkju Ágústa Berg Haarde og Matthías Stef- ánsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmyndastofa Erlings BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. september sl. í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthíassyni Ísabella María Markan og Ásmundur Arnarsson. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 136. Með þeim á myndinni er sonur þeirra, Hörður Máni. Ljósmyndastofa Erlings BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. október sl. í Akra- neskirkju af sr. Eðvarð Ing- ólfssyni Ólöf Guðjónsdóttir og Björn Gústaf Hilmars- son. STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake STEINGEIT Afmælisbörn dagsins: Þú ert mjög vel gefinn en nýtir ekki alltaf hæfileika þína til fulls. Vertu sveigj- anlegur í þeim breytingum sem eiga sér stað á árinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú hugsar og tjáir þig af óvenjumikilli næmni. Þetta gerir þér kleift að ræða hluti sem þú átt ekki alltaf auðvelt með að tala um. Naut (20. apríl - 20. maí)  Neptúnus hefur örvandi áhrif á hugsanir þínar og ímyndunarafl. Þetta gerir þig færan um að skilja hug- myndir sem eru yfirleitt ofar þínum skilningi. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú hefur óvenjumikinn áhuga á heimspeki og dul- rænum málum í dag. Áhugi þinn á hinu óþekkta er vak- inn. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þig skortir sjálfstraust til að standa í orðaskaki. Reyndu að forðast að grípa til ósann- inda til að komast hjá átök- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Taktu ráðum maka eða vinar með fyrirvara í dag. Þótt við- komandi sé einlægur og vilji þér vel er hætt við að þú tak- ir ranga ákvörðun. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Einhver gæti reynt að grafa undan þér í vinnunni. Það eru mikil hætta á misskiln- ingi og hrein svik eru hugs- anleg. Vertu á varðbergi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það liggur vel fyrir þér að gera eitthvað skapandi í dag. Þú hefur góða hugmynd um hvað þú vilt gera og hæfni til að vinna út frá því. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þér finnst erfitt að sýna aðila innan fjölskyldunnar hrein- skilni í dag. Reyndu að segja fátt fremur en að grípa til ósanninda. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hreinskilni er mikilvæg í öll- um samböndum. Vertu skýr í öllum samskiptum í dag. Það er mikil hætta á misskilningi og þú gætir verið sakaður um lygar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu varkár í fjármálum í dag, bæði í vinnu og einkalífi. Það eru miklar líkur á mis- tökum, misskilningi og jafn- vel óheiðarleika. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú kemur sjálfum þér á óvart í samskiptum þínum við aðra í dag. Þú gætir tekið uppá því að tala eins og véfrétt og það án allrar fyrirhafnar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Dagurinn hentar vel til að grafa upp gömul leyndarmál. Gættu þess að varðveita þau eins og þú vildir að aðrir varðveittu leyndarmál um þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MEGAN, sem er 15 ára bandarísk stúlka, óskar eftir íslenskum pennavini. Megan Sandoval, 1110 Windhaven Ct., Brentwood, CA 94513, U.S.A. Netfang: Ltlangelli@AOL.com YUKIKO, sem er japönsk unglingsstúlka, óskar eftir íslenskum pennavini. Áhuga- mál hennar eru bréfaskriftir, sjónvarp og söfnun hluta. Yukiko Tanikawa, 1-106 San Kóporasu Yamaoka, 371-2 Kamitouge Yamaoka-cho, Enagun Gifu 509-7603, Japan. Sachiyo, sem er 14 ára jap- önsk stúlka, óskar eftir ís- lenskum pennavini. Áhuga- mál hennar eru kvikmyndir, tónlist, teikning og Harry Potter. Sachiyo Honda, 2-10-12 Yoshimi Hammachi, Shimonoseki-shi, Yamaguchi ken, 759-6531. Japan. Pennavinir MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.