Morgunblaðið - 22.01.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 22.01.2002, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sveit Glerborgar Reykjanesmeistari Sveit Glerborgar sigraði í Reykja- nesmótinu í sveitakeppni sem spilað var í Hafnarfirði um helgina. Sveit Teymis varð í öðru sæti og sveit Murat Serdar í þriðja sæti. Í sigur- sveitinni spiluðu Eðvarð Hallgríms- son, Leifur Aðalsteinsson, Valdimar Sveinsson og Friðjón Margeirsson. Keppnin var jafnframt undan- keppni fyrir Íslandsmót og þar urðu nokkur þáttaskil þar sem tvær sveit- ir sem undanfarin ár hafa spilað í undankeppninni mega sitja heima. Auk sveitar Glerborgar unnu sveitir Murat Serdar, Ásgeirs Ás- björnssonar og Högna Friðþjófsson- ar sér rétt til að spila í undanúrslit- unum. Í sveit Murat eru ásamt honum Sigurjón Tryggvason, Þórð- ur Björnsson og Birgir Örn Stein- grímsson. Í sveit Ásgeirs eru Dröfn Guðmundsdóttir, Esther Jakobs- dóttir, Anna Þóra Jónsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir. Í sveit Högna spiluðu auk hans Friðþjófur Einarsson, Halldór Einarsson og Einar Sigurðsson. Lokastaðan í forkeppninni: Glerborg 204 Murat Serdar 203 Ásgeir Ásbjörnsson 194 Högni Friðþjófsson 184 Teymi 174 Sparisjóðurinn í Keflavík 171 Ellefu sveitir spiluðu um réttinn til þátttöku í Íslandsmótinu. Í tvímenningsútreikningnum urðu Esther Jakobsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir með 17,62% skor, Valdimar Sveinsson og Friðjón Mar- geirsson urðu í öðru sæti með 17,25% og sveitarfélagar þeirra Eð- varð Hallgrímsson og Leifur Aðal- steinsson þriðju með 17,20% Keppnisstjóri og reiknimeistari var Trausti S. Harðarson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Þeir urðu Reykjanesmeistarar í sveitakeppni um helgina en mótið fór fram í Hafnarfirði. Talið frá vinstri: Frið- jón Margeirsson, Valdimar Sveinsson, Leifur Aðalsteinsson og Eðvarð Hallgrímsson. Öruggt hjá Sparisjóðnum í svæðamótinu fyrir norðan Úrtökumót Íslandsmótsins í sveitakeppni á Norðurlandi eystra fór fram í Hamri á Akureyri um síð- ustu helgi og bitust 10 sveitir um 4 sæti. Sveit Sparisjóðs Norðlendinga hafði mikla yfirburði og hafði fyrir lokaumferðina þegar tryggt sér sig- ur og skoraði 100 stig af 100 mögu- legum síðari keppnisdaginn. Hins vegar var mikil spenna um 3. og 4. sætið og varð ekki ljóst fyrr en á síðustu spilum hverjir kæmust suð- ur í undankeppnina en hún fer fram í Borgarnesi. Lokastaða efstu sveita: Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 197 Sv. Greifans 169 Sv. Gylfa Pálssonar 139 Sv. Hjalta Bergmann 132 Sv. Norðurljósa 132 Vegna reglu um að innbyrðis við- ureign skuli gilda fer sveit Hjalta áfram á kostnað Norðurljósa. Í sigursveit Sparisjóðs Norðlend- inga spiluðu Pétur Guðjónsson, Stef- án Ragnarsson, Jónas Róbertsson, Sveinn Pálsson, Frímann Stefánsson og B. Jónas Þorláksson. Félag eldri borgara í Kópavogi Það var spilað á 13 borðum eða 25 pör þriðjudaginn 15. janúar. Úrslitin urðu þessi í N/S: Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmarson 374 Guðm. Magnúss. - Þórður Jörundss. 354 Ingibj. Halldórsd. - Kristín Karlsd. 32 Hæsta skorin í A/V: Hreinn Hjartarson - Ragnar Björnss. 91 Magnús Oddsson - Guðjón Kristjánss. 376 Anna Lúðvíksd. - Kolbrún Ólafsd. 357 Sl. föstudag mætti svo 21 par en þá urðu úrslit þessi í N/S: Jón Pálmarson - Ólafur Ingimundars. 251 Þórður Jörundss. - Vilhjálmur Sigurðss. 240 Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 239 Hæsta skor í A/V: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 302 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 257 Jóhanna Gunnlaugsd. - Garðar Sigurðss. 240 Meðalskor á þriðjudag var 312 en 216 á föstudag. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I 1. vélstjóri og yfirvélstjóri óskast á Ingimund SH 335 sem er gerður út til ísrækju- veiða fyrir Norðurlandi. Vélarstærð 1300 kw. Upplýsingar í síma 896 0065 og 894 7589. Iðnverkamaður Óskum að ráða nú þegar duglegan og reglu- saman starfsmann til léttra iðnaðarstarfa. Upplýsingar í síma 544 4770 (Hans). Umsóknir má senda í rafpósti „meko@meko.is“. MekóKerfi hf., Hlíðasmára 5—7, Kópavogi. Skrifstofumaður Sýslumaðurinn í Ólafsfirði auglýsir eftir skrif- stofumanni í fullt starf. Umsækjendur þurfa að hafa nokkuð góða tölvuþekkingu. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélaga ríkisstofnana. Bæði karlmenn sem konur eru hvött til að sækja um. Umsóknir sendist til sýslumannsins í Ólafsfirði fyrir 1. febrúar nk. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, 21. janúar 2002. Ástríður Grímsdóttir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Borgartún: Skrifstofuherbergi, stærð ca 25 fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Dugguvogur: Til leigu eða sölu 913 fm hús- næði sem er innréttað til matvælavinnslu. Ýmsir möguleikar. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310.   lager-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði Stærðir: 100 fm—1.000 fm á góðum stöðum í borginni Verð á fm frá kr. 675. Einnig eru til leigu góð skrifstofu- herbergi í miðborginni með afnot af kaffiaðstöðu og fleiru. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll, traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu á atvinnuhúsnæði, sími 892 0160, fax 562 3585. KENNSLA TILKYNNINGAR Auglýsing um skipulag í Stykkishólmi Aðalskipulag Stykkishólms 2002-2022. Tillaga að aðalskipulagi Stykkishólms 2002- 2022 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Tillagan, sem nær til lögsagnar- umdæmis Stykkishólmsbæjar, er sett fram í greinargerð, þéttbýlisuppdrætti í mkv. 1:10000, sveitarfélagsuppdrætti í mkv. 1:50000, auk skýringaruppdrátta. Tillagan verður til sýnis í Ráðhúsinu í Stykkis- hólmi frá 23. janúar til 25. febrúar nk. kl. 9.30- 12.15 og 12.45-16.00 alla virka daga. Tillagan verður jafnframt til sýnis í Amtbóka- safninu í Stykkishólmi. Hægt er að nálgast texta greinargerðar aðal- skipulagsins á heimasíðu Stykkishólms - www.stykkisholmur.is . Skriflegar athuga- semdir og ábendingar skulu hafa borist tækni- deild Stykkishólmsbæjar eigi síðar en kl. 16.00 mánudaginn 11. mars 2002. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tiltek- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Stykkishólmi, 18. janúar 2002. Bæjarstjórinn í Stykkishólmi. ÝMISLEGT Löggiltur fasteigna- og skipasali óskar eftir samstarfi við fasteignasölu. Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „L — 270939“. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F.Rb.1  1511228—EI*  EDDA 6002012219 III  FJÖLNIR 6002012219 I H.v. 15 ára AD KFUK, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20:00. Fundur í umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Allar konur velkomnar. Félagsvist í Risinu, Mörkinni 6 þriðjudaginn 29. jan. kl. 20 (ekki í dag, 22. jan.). Allir félagsmenn velkomnir. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Silfursmíði — íslenska víravirkið Byrjendanámskeið (10 st.). Fös. 25. jan. kl. 17.30—22.00 og lau. 26. jan. kl. 9.00—12.00. Framhald (10 st.). Lau. 26. jan. kl. 13.00—17.00 og sun. 27. jan. kl. 9.00—12.00. Á báðum námskeiðum er gripur hannaður og saga víravirkis sögð. Leiðbeinendur: Davíð Jóhannesson og Karl Davíðsson gullsmiðir. Verð 13.000 kr. auk efnisgjalds. Skráning í síma 581 4022 og á vefnum www.fa.is/framvegis . Kennt er í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Fræðslu- net Austurlands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.