Morgunblaðið - 22.01.2002, Page 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Sveit Glerborgar
Reykjanesmeistari
Sveit Glerborgar sigraði í Reykja-
nesmótinu í sveitakeppni sem spilað
var í Hafnarfirði um helgina. Sveit
Teymis varð í öðru sæti og sveit
Murat Serdar í þriðja sæti. Í sigur-
sveitinni spiluðu Eðvarð Hallgríms-
son, Leifur Aðalsteinsson, Valdimar
Sveinsson og Friðjón Margeirsson.
Keppnin var jafnframt undan-
keppni fyrir Íslandsmót og þar urðu
nokkur þáttaskil þar sem tvær sveit-
ir sem undanfarin ár hafa spilað í
undankeppninni mega sitja heima.
Auk sveitar Glerborgar unnu
sveitir Murat Serdar, Ásgeirs Ás-
björnssonar og Högna Friðþjófsson-
ar sér rétt til að spila í undanúrslit-
unum. Í sveit Murat eru ásamt
honum Sigurjón Tryggvason, Þórð-
ur Björnsson og Birgir Örn Stein-
grímsson. Í sveit Ásgeirs eru Dröfn
Guðmundsdóttir, Esther Jakobs-
dóttir, Anna Þóra Jónsdóttir og
Ljósbrá Baldursdóttir. Í sveit
Högna spiluðu auk hans Friðþjófur
Einarsson, Halldór Einarsson og
Einar Sigurðsson.
Lokastaðan í forkeppninni:
Glerborg 204
Murat Serdar 203
Ásgeir Ásbjörnsson 194
Högni Friðþjófsson 184
Teymi 174
Sparisjóðurinn í Keflavík 171
Ellefu sveitir spiluðu um réttinn
til þátttöku í Íslandsmótinu.
Í tvímenningsútreikningnum urðu
Esther Jakobsdóttir og Ljósbrá
Baldursdóttir með 17,62% skor,
Valdimar Sveinsson og Friðjón Mar-
geirsson urðu í öðru sæti með
17,25% og sveitarfélagar þeirra Eð-
varð Hallgrímsson og Leifur Aðal-
steinsson þriðju með 17,20%
Keppnisstjóri og reiknimeistari
var Trausti S. Harðarson.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
Þeir urðu Reykjanesmeistarar í sveitakeppni um helgina en mótið fór fram í Hafnarfirði. Talið frá vinstri: Frið-
jón Margeirsson, Valdimar Sveinsson, Leifur Aðalsteinsson og Eðvarð Hallgrímsson.
Öruggt hjá Sparisjóðnum
í svæðamótinu fyrir norðan
Úrtökumót Íslandsmótsins í
sveitakeppni á Norðurlandi eystra
fór fram í Hamri á Akureyri um síð-
ustu helgi og bitust 10 sveitir um 4
sæti. Sveit Sparisjóðs Norðlendinga
hafði mikla yfirburði og hafði fyrir
lokaumferðina þegar tryggt sér sig-
ur og skoraði 100 stig af 100 mögu-
legum síðari keppnisdaginn.
Hins vegar var mikil spenna um 3.
og 4. sætið og varð ekki ljóst fyrr en
á síðustu spilum hverjir kæmust suð-
ur í undankeppnina en hún fer fram í
Borgarnesi.
Lokastaða efstu sveita:
Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 197
Sv. Greifans 169
Sv. Gylfa Pálssonar 139
Sv. Hjalta Bergmann 132
Sv. Norðurljósa 132
Vegna reglu um að innbyrðis við-
ureign skuli gilda fer sveit Hjalta
áfram á kostnað Norðurljósa.
Í sigursveit Sparisjóðs Norðlend-
inga spiluðu Pétur Guðjónsson, Stef-
án Ragnarsson, Jónas Róbertsson,
Sveinn Pálsson, Frímann Stefánsson
og B. Jónas Þorláksson.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
Það var spilað á 13 borðum eða 25
pör þriðjudaginn 15. janúar. Úrslitin
urðu þessi í N/S:
Ólafur Ingimundars. - Jón Pálmarson 374
Guðm. Magnúss. - Þórður Jörundss. 354
Ingibj. Halldórsd. - Kristín Karlsd. 32
Hæsta skorin í A/V:
Hreinn Hjartarson - Ragnar Björnss. 91
Magnús Oddsson - Guðjón Kristjánss. 376
Anna Lúðvíksd. - Kolbrún Ólafsd. 357
Sl. föstudag mætti svo 21 par en
þá urðu úrslit þessi í N/S:
Jón Pálmarson - Ólafur Ingimundars. 251
Þórður Jörundss. - Vilhjálmur Sigurðss. 240
Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddsson 239
Hæsta skor í A/V:
Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 302
Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 257
Jóhanna Gunnlaugsd. - Garðar Sigurðss. 240
Meðalskor á þriðjudag var 312 en
216 á föstudag.
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
1. vélstjóri og
yfirvélstjóri óskast
á Ingimund SH 335 sem er gerður út til ísrækju-
veiða fyrir Norðurlandi. Vélarstærð 1300 kw.
Upplýsingar í síma 896 0065 og 894 7589.
Iðnverkamaður
Óskum að ráða nú þegar duglegan og reglu-
saman starfsmann til léttra iðnaðarstarfa.
Upplýsingar í síma 544 4770 (Hans). Umsóknir
má senda í rafpósti „meko@meko.is“.
MekóKerfi hf., Hlíðasmára 5—7, Kópavogi.
Skrifstofumaður
Sýslumaðurinn í Ólafsfirði auglýsir eftir skrif-
stofumanni í fullt starf. Umsækjendur þurfa
að hafa nokkuð góða tölvuþekkingu. Æskilegt
að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfs-
mannafélaga ríkisstofnana. Bæði karlmenn
sem konur eru hvött til að sækja um.
Umsóknir sendist til sýslumannsins í Ólafsfirði
fyrir 1. febrúar nk.
Sýslumaðurinn í Ólafsfirði,
21. janúar 2002.
Ástríður Grímsdóttir.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með
eftirtalið húsnæði til leigu:
Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar
vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu.
Stærðir frá 150—600 fm.
Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði,
stærð ca 300 + fm.
Borgartún: Skrifstofuherbergi,
stærð ca 25 fm.
Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara.
Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu,
stærð 103 fm.
Dugguvogur: Til leigu eða sölu 913 fm hús-
næði sem er innréttað til matvælavinnslu.
Ýmsir möguleikar.
Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310.
lager-, þjónustu- og
skrifstofuhúsnæði
Stærðir: 100 fm—1.000 fm á góðum
stöðum í borginni
Verð á fm frá kr. 675.
Einnig eru til leigu góð skrifstofu-
herbergi í miðborginni með afnot af
kaffiaðstöðu og fleiru.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði,
sími 892 0160, fax 562 3585.
KENNSLA
TILKYNNINGAR
Auglýsing um skipulag
í Stykkishólmi
Aðalskipulag Stykkishólms 2002-2022.
Tillaga að aðalskipulagi Stykkishólms 2002-
2022 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari
breytingum. Tillagan, sem nær til lögsagnar-
umdæmis Stykkishólmsbæjar, er sett fram í
greinargerð, þéttbýlisuppdrætti í mkv. 1:10000,
sveitarfélagsuppdrætti í mkv. 1:50000, auk
skýringaruppdrátta.
Tillagan verður til sýnis í Ráðhúsinu í Stykkis-
hólmi frá 23. janúar til 25. febrúar nk. kl. 9.30-
12.15 og 12.45-16.00 alla virka daga.
Tillagan verður jafnframt til sýnis í Amtbóka-
safninu í Stykkishólmi.
Hægt er að nálgast texta greinargerðar aðal-
skipulagsins á heimasíðu Stykkishólms -
www.stykkisholmur.is . Skriflegar athuga-
semdir og ábendingar skulu hafa borist tækni-
deild Stykkishólmsbæjar eigi síðar en kl. 16.00
mánudaginn 11. mars 2002.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tiltek-
ins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Stykkishólmi, 18. janúar 2002.
Bæjarstjórinn í Stykkishólmi.
ÝMISLEGT
Löggiltur fasteigna-
og skipasali
óskar eftir samstarfi við fasteignasölu.
Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða á
box@mbl.is merkt: „L — 270939“.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
■ www.nudd.is
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F.Rb.1 1511228—EI*
EDDA 6002012219 III
FJÖLNIR 6002012219 I H.v. 15
ára
AD KFUK, Holtavegi 28.
Fundur í kvöld kl. 20:00.
Fundur í umsjá sr. Maríu
Ágústsdóttur.
Allar konur velkomnar.
Félagsvist í Risinu,
Mörkinni 6 þriðjudaginn 29. jan.
kl. 20 (ekki í dag, 22. jan.).
Allir félagsmenn velkomnir.
www.fi.is, textavarp RUV bls. 619.
Silfursmíði
— íslenska víravirkið
Byrjendanámskeið (10 st.).
Fös. 25. jan. kl. 17.30—22.00 og lau. 26. jan.
kl. 9.00—12.00.
Framhald (10 st.).
Lau. 26. jan. kl. 13.00—17.00 og sun. 27. jan.
kl. 9.00—12.00.
Á báðum námskeiðum er gripur hannaður og
saga víravirkis sögð.
Leiðbeinendur: Davíð Jóhannesson og Karl
Davíðsson gullsmiðir.
Verð 13.000 kr. auk efnisgjalds.
Skráning í síma 581 4022 og á vefnum
www.fa.is/framvegis .
Kennt er í Fjölbrautaskólanum við
Ármúla.
Námskeiðið er haldið í samvinnu við Fræðslu-
net Austurlands.