Morgunblaðið - 22.01.2002, Side 49
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 2002 49
Framþróun í Reykjavík
Brotist úr viðjum stöðnunar
Kjördæmisþ ing
reykvískra sjálfstæðismanna
laugardaginn 26. janúar á Hótel Sögu, Sunnusal
Dagskrá
13.15 Aðalfundur Varðar – Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um að haldið verði prófkjör vegna borgarstjórnarkosninganna
25. maí næstkomandi.
3. Ávarp varaformanns Sjálfstæðisflokksins og
fjármálaráðherra, Geirs H. Haarde.
Opinn fundur
14.30 Framþróun í Reykjavík – Brotist úr viðjum stöðnunar
Formaður Varðar – Fulltrúaráðsins, Margeir Pétursson,
flytur inngangsorð.
Inga Jóna Þórðardóttir, oddviti borgarstjórnarflokksins
Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi
Ásgeir Bolli Kristinsson, verslunarmaður
Björn Bjarnason, menntamálaráðherra
Eyþór Arnalds, varaborgarfulltrúi
Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Pallborðsumræður
Stjórnandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi
Þingforseti: Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra
Allir velkomnir
Vörður – Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í ReykjavíkSJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
Kjördæmisþinginu lýkur með
þorrablóti í Valhöll um kvöldið.
Ingólfsstræti 3 sími 552 5450 www.afs.is
Viltu alþjóðlega menntun?
Meiri víðsýni?
Viltu auka náms- og
starfsmöguleika þína
í framtíðinni?
Ertu á aldrinum 15-18 ára?
Erum að taka á móti umsóknum um
skiptinemadvöl í fjölmörgum löndum
í Asíu, Evrópu, Norður- og Suður-Ameríku.
Brottfarir júní-september 2002.
Ársdvöl, hálfsársdvöl og sumardvöl
Alþjóðleg fræðsla
og samskipti
Viltu prófa nýtt
lífsmunstur?
Þyrstir þig í nýja reynslu og ævintýri?
Viltu læra nýtt tungumál?
Upplýsingar og innritun í símum
544 4500 og 555 4980 og á www.ntv.is
Kennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og
bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að
fullunnu verki. Námið er 156 kennslustundir.
Enn eru sæti laus á kvöldnámskeið sem byrjar 2.
febrúar og síðdegisnámskeið sem byrjar 29. janúar.
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980
Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500
Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937
Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is
Atækni
Myndvinnsla í Photoshop
Teikning í Freehand
Umbrot í QuarkXpress
Samskipti við prentsmiðjur
og fjölmiðla
Meðferð leturgerða
Meðhöndlun lita
Lokaverkefni
Helstu námsgreinar
uglýsinga-
n
t
v
.
is
nt
v.
is
n
tv
.i
s
K
la
p
p
a
ð
&
k
lá
rt
/
ij
HEILBRIGÐISSTOFNUN Þingey-
inga mun bjóða upp á námskeið fyrir
sjúklinga, sem haldnir eru sykursýki
af gerð II, vikuna 2.–8. febrúar. Um
er að ræða vikunámskeið þar sem
þátttakendur gista á Fosshóteli í
Húsavík og sækja meðferð og fræðslu
til lækna, hjúkrunarfræðinga, nær-
ingarfræðings, matreiðslumeistara,
sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa og slökun-
arfræðings.
Tilgangur námskeiðsins er að
fræða fólk um sjúkdóm sinn og hvern-
ig lífsstíll og lífsstílsbreytingar geta
haft áhrif á að bæta heilsu og auka
lífsgæði. Lögð verður áhersla á nær-
ingarráðgjöf og kennslu í matreiðslu
þar sem þátttakendum verður kennd
meðferð og matreiðsla réttra fæðu-
tegunda. Líkamsþjálfun og holl
hreyfing er mikilvæg sykursýkissjúk-
lingum og því verður lögð áhersla á
daglega þjálfun í umsjón sjúkraþjálf-
ara. Einnig verður farið í gönguferðir.
Daglega verður boðið upp á slökun. Á
kvöldin verður boðið upp á leiklist,
tónlist og fleira.
Námskeiðinu lýkur með fræðslu-
degi þar sem þátttakendum, aðstand-
endum þeirra og öðrum áhugasömum
gefst kostur á að koma og hlýða á fyr-
irlestra sérfræðinga. Þar munu halda
erindi Rafn Benediktsson læknir, Ás-
geir Böðvarsson læknir, Ragnheiður
Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur,
Guðrún Þóra Hjaltadóttir næringar-
fræðingur, Sigríður Jónsdóttir hjúkr-
unarfræðingur og Bryndís Guðlaugs-
dóttir hjúkrunarfræðingur, segir í
fréttatilkynningu.
Námskeið fyr-
ir sykursjúka
AÐALFUNDUR Vinstrihreyfing-
arinnar – græns framboðs í Kópa-
vogi verður í dag þriðjudaginn 22.
janúar í Þinghóli, Hamraborg 11,
Kópavogi, kl. 20.
Á dagskrá fundarins eru venju-
leg aðalfundarstörf og framboð til
bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi.
„Félagið hefur átt viðræður við
Samfylkinguna í Kópavogi um
samstarf við kosningarnar en þær
viðræður hafa siglt í strand. Því
liggur fyrir aðalfundinum að taka
ákvörðun um sjálfstætt framboð
og kjósa uppstillingarnefnd,“ segir
í fréttatilkynningu.
Aðalfundur VG
í Kópavogi
LÝST er eftir vitnum að umferðar-
óhappi er varð á Kringlumýrarbraut
við göngubrúna í Fossvogi, mánu-
daginn 14. janúar um kl. 8.10.
Þar varð árekstur með blárri
Volkswagen Passat fólksbifreið og
rauðri Daihatsu Charade fólksbif-
reið, sem báðum var ekið til norðurs.
Þeir sem upplýsingar geta veitt um
málið eru vinsamlega beðnir um að
hafa samband við lögregluna í
Reykjavík.
Þá er lýst er eftir vitnum að um-
ferðaróhappi er varð á Stórhöfða,
nokkru vestan gatnamóta Viðar-
höfða, miðvikudaginn 16. janúar. kl.
9.07. Þarna varð árekstur með grárri
BMW fólksbifreið sem ekið var til
austurs og hvítri Opel Astra fólks-
bifreið sem ekið var til vesturs. Þeir
sem upplýsingar geta veitt um málið
eru vinsamlega beðnir um að hafa
samband við lögregluna í Reykjavík.
Þá lýsir lögreglan eftir vitnum að
árekstri sem varð þann 15.
janúar kl. 14 við hjúkrunarskólann
Eirberg við Eiríksgötu þar framan
við innganginn. Ekið var á hvíta eldri
Mözdu 626 og hún skemmd að fram-
an. Tjónvaldurinn yfirgaf vettvang
án þess að gera frekari grein fyrir
tjóninu.
Lýst eftir vitnum
Rangt nafn
Ranglega var farið með nafn Jó-
hanns Más Maríussonar í birtingu á
ljóði hans, Haust, á síðu 12 í Lesbók
19. janúar sl. Beðist er velvirðingar á
þessu.
LEIÐRÉTT
Sérblað alla
sunnudag