Morgunblaðið - 29.01.2002, Síða 34

Morgunblaðið - 29.01.2002, Síða 34
MINNINGAR 34 ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Blómastofa Friðfinns, Suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499. Opið til kl. 19 öll kvöld Kransar • Krossar • Kistuskreytingar :   +   *  +     $ ;$  !  $  ;   &   !               $    '&/ $ + "! 8 "- +# #    +          ,    &   <     $         % -  * -     =-  *  +1! " #     1) #  <  " +       , * <#   $    5-*#   0 #+1  #   -(    $+ *0-+  #   '"6 1! *-(   ! "    ! #           $  ( 6- @ (- 5-+ 6"> -51 65     $    &  /' !  '//0 7 ,     +    +    $ -   ;  !        " 7+.  " 1! "    ( * +  * 7%#    +.   21     " ;    %1   * 7%1!   1)( +      ! "    ! # :  +     +   ;    !  $ ;$       !                 $#'$ $ 6;* 1 ( ) "*( +# #    +         ,    % &    #   +1! "#? 5*   +. *6-"    -*" +.   * <    +. + 7+.   )  %--5 +. '" $    " + +. '" +.  %1 # +      ! "    ! # :   +       +     ;    !  $ ;$       !         ,        $?'% $ $ 6- 5 1 -*0 " >B   % %     ' ! #   +      , % %  +(  **" .  ?" 26 +. " +  " C   , * +. 0 *-+. -()D6 +.  -+.  **" .  -+     1! ",*01)*.  *      " 1! "   " +  *6-   <  ; ? 6 # *6-  5 5 @0;+    ! "    ! # ✝ Ólafur RagnarEggertsson fæddist í Vestmanna- eyjum 1. október 1945. Hann lést 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Helga Ólafsdóttir, f. 13. janúar 1925, d. 11. apríl 1997, og Eggert Ólafsson skipasmíða- meistari, f. 7. mars 1924, d. 12. apríl 1980. Bróðir Ólafs er Kristján G. Eggerts- son, framkvæmda- stjóri í Vestmanna- eyjum og er eiginkona hans Guðný Bjarnadóttir. Hinn 13. nóvember 1965 kvæntist Ólafur eftirlifandi eiginkonu sinni Málfríði Dóru Gunnarsdóttur, framkvæmda- stjóra Heyrnarhjálpar, f. 25. mars 1944. Foreldrar hennar eru Lára Theodórsdóttir og Gunnar Jó- hannsson f.v. sölustjóri. Börn Ólafs og Málfríðar eru: 1) Eggert Helgi sjávarútvegsfræðingur, f. 28. sept- ember 1966, kvæntur Ásu Kristínu Ragnarsdóttur og eru synir þeirra Kaaber 1992–3. Árin 1994–7 starf- aði hann sem tæknilegur fram- kvæmdastjóri innan Bygghånd- verksfagenes Landforening (BHLF) í Noregi. Hann starfaði sem verkefnisstjóri hjá Samtökum iðnaðarins á árunum 1997–9 og sem framkvæmdastjóri KK Blikk- smiðju 1999–2000. Frá desember 2000 til dauðadags starfaði Ólafur við VGK, verkfræðistofu og sem framkvæmdastjóri X-Orku frá stofnun. Ólafur var alla tíð virkur í félagsmálum og hefur gegnt fjölda stjórnar- og trúnaðarstarfa á þeim vettvangi bæði hérlendis og í Nor- egi. Hann hefur m.a. starfað að málefnum heyrnarlausra, fræðslu- og félagsmálum í iðnaði og var um árabil formaður Íslendingafélags- ins í Ósló. Ólafur var virkur félagi í Lionshreyfingunni í fjölda ára. Hann gekk til liðs við Lionsklúbb- inn Fjölni í febrúar 1972 og hefur meðal annars verið formaður og ritari klúbbsins. Hann var svæðis- stjóri fyrir Lions umdæmi 109A, 2000–1 og varaumdæmisstjóri, 2001–2. Á vegum Lionshreyfingar- innar sat hann í stjórn Medical Alert á Íslandi. Ólafur fékk Melvin Jones viðurkenningu árið 2000 fyr- ir störf sín í Lionshreyfingunni. Útför Ólafs fer fram frá Hall- grímskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Ólafur Theodór og Maríus Ernir; 2) Gunnar Már nemi, f. 21. júlí. 1978, og 3) Hanna Lára nemi, f. 9. desember 1985. Ólafur tók lands- próf frá Gagnfræða- skóla Vestmannaeyja og lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Ís- lands 1966. Hann fór til framhaldsnáms til Noregs, nam stærð- fræði við Héraðshá- skólann í Kristiansand og útskrifaðist síðan sem rekstrartæknifræðingur frá Østfold Tekniske Høyskole í Sarps- borg í Noregi árið 1976. Framan af starfsævi stundaði Ólafur kennslu. Hann var kennari við Álftamýrar- skóla, Grunnskólann í Sandgerði en lengst við Iðnskólann í Reykja- vík. Hann var deildarstjóri sölu- og markaðsdeildar hjá Skeljungi 1978–86. Markaðs- og sölustjóri hjá Sindra-Stáli 1987–91. Þá var hann Framkvæmdastjóri Blikk- smiðjunnar, tæknideildar O.J.& Við hliðið mitt ég heimanbúinn stend, á himni ljómar dagsins gullna rönd; sú gjöf mér væri gleðilegust send að góður vinnudagur færi í hönd. (Jón Helgason.) Þegar ég sest niður og hugleiði kynni mín af Ólafi mági mínum finnst mér þessar ljóðlínur lýsa honum nokkuð vel. Hann var alltaf tilbúinn við „hliðið sitt“ til að takast á við það sem þurfti. Himinn hans var bjartur og hann gekk til verka af gleði og áhuga. Það er þyngra en tárum taki að kveðja þennan indæla samferða- mann svo snögglega, en hann Óli var maður atorku og athafna þannig að við verðum að trúa að Guð hafi ætlað honum að kveðja þetta jarðlíf á þenn- an hátt. Ég kynntist Óla þegar við Kristján einkabróðir hans felldum hugi saman. Strax og hann vissi að bróðir hans væri að heimsækja einhverja stúlku vildi hann bjóða til veislu. Það var með nokkrum kvíða að ég kom til kvöldverðar á heimili Óla og Fríðu í fyrsta sinn. En móttökurnar voru hlýjar og einlægar, þá sem endra nær, enda mjög kært á milli þeirra bræðra alla tíð og nánast á hverjum degi töluðu þeir saman í síma ef þeir ekki hittust. Íslensk gestrisni var honum eiginleg, en þeir bræður voru aldir upp í stórfjölskyldusamfélagi þar sem fjórir ættliðir bjuggu undir sama þaki. Þar var aldrei of þröngt til að ekki væri hægt að hýsa þá sem á þurftu að halda. Þessum gildum hélt Óli við og var hann einstakur gest- gjafi. Hann var atorkusamur í hverju því sem hann tók sér fyrir hendur, hvort sem það var á sviði félagsmála, atvinnu eða í samskiptum við vini og ættingja. Hann var sannkallaður höfðingi. Nú þegar leiðir skilja er hugurinn hjá fjölskyldunni hans. Fríða, börnin hans þrjú, tengdadóttir og afastrák- arnir, þau voru stoltið hans. Velferð þeirra var honum hjartans mál, enda þau hjón samhent í að greiða götu þeirra og gefa þeim gott veganesti. Megi góður Guð styrkja þau í að tak- ast á við söknuðinn. Guð blessi minningu um góðan dreng. Guðný Bjarnadóttir. Kæri Óli okkar, „pabbi nr. 2“. Nú ertu farinn frá okkur og kominn í góð- ar hendur hjá Guði. Okkur þótti svo vænt um þig. Þú varst traustur, góð- ur, skemmtilegur og mjög góður vin- ur okkar. Þú varst ekki bara allt þetta heldur varstu svona nokkurn veginn eins og „pabbi nr. 2“. Það sem okkur er minnisstæðast er að þú gast alltaf gefið þér tíma til að spjalla við okkur um allt milli himins og jarðar. Við munum eftir öllum þeim „Evró-visjón“ kvöldum sem við áttum saman. Þá söfnuðumst við sam- an heima hjá ykkur. Og þegar við komum voru alltaf stríðsveislur. Þá höfðu þið verið búin að kaupa góðan mat. Svo sátum við spennt meðan „Evró-visjón“ stóð yfir. Síðan kom að því að maður átti að hringja til að kjósa eitt af besta lögunum. Þá varst þú svo spenntur að þú leyfðir okkur að hringja eins oft og við vildum. Stundum gat það komið upp í 15-20 hringingar. Eitt skiptið kom það fyrir að þú varst erlendis. Og það vantaði svo mikið upp á. En þegar við heyrð- um í þér þá sagðir þú að þig hefði langað að vera hjá okkur. Ég (Svava) vil þakka þér fyrir það sem þú gerðir fyrir mig páskana 2001. Þetta voru páskarnir fyrir sam- ræmdu prófin. Það varst þú sem hjálpaðir okkur – mér, Hönnu og Kollu í stærðfræðinni og íslenskunni. Það varst ekki bara þú sem hjálpaðir heldur hún Fríða „mamma nr. 2“. Ég vil þakka þér fyrir allar þær skemmtilegu veiðiferðir sem þú leyfð- ir mér að koma með í. Þær voru svo sérstakar og aldrei eins. Það er ein veiðiferð sem kemur alltaf fyrst upp í hug minn. Það var þegar ég og Hanna vorum að veiða með litlu veiðistöng- unum sem Aron litli bróðir minn á. Þá vorum við orðnar leiðar á því að fá ekki fisk. Þannig að við ákváðum að gera eins þú. Við tókum buxurnar bara upp á hné og óðum út í kalda vatnið. En þú tókst ekki buxurnar upp heldur varst þú í veiðistígvéla- buxunum þínum. Jólaveislan var svo sérstök hjá ykkur á þessu ári. Þið hélduð veislu hjá ykkur viku eftir afmæli Hönnu Láru en ekki bara í tilefni þess heldur líka komu Gunnars Más (Mása) frá Frakklandi. Okkur leið þá svo vel og við munum aldrei gleyma þeirri stund. Allt var líka svo flott og öðru- vísi skreytt hjá ykkur þessi jól. Hér með kveðjum við góðan vin og „pabba nr. 2“. Svava Magdalena og Sara. Fallinn er frá einn af okkar nán- ustu vinum. Minningar og gleði- þrungnar svipmyndir streyma fram í hugann. Það tók verulega á að fá þessa sorgarfrétt enda var Ólafur ein- stakur maður að lundarfari og vin- áttu. Ég minnist varla að hann hafi nokkru sinni skipt skapi. Þó hafði hann ákveðnar skoðanir á hlutunum en lét þær jafnan í ljós á sinn hrein- skiptna hátt. Kynni okkar Ólafs hófust gegnum maka okkar og skemmst frá að segja að strax tókst mjög góð og náin vin- átta milli okkar, sem hélst alla tíð síð- an. Það er af mörgu að taka þegar maður minnist svo náins vinar. Ólafur hafði mikið yndi af veiðiskap og áttum við saman góðar ferðir að Arnarvatn hið stóra að ógleymdum laxveiðiferð- um. Ólafur var mjög mikill áhuga- maður um Lionshreyfinguna og lét margt gott af sér leiða í líknar- og vel- gerðarmálum. Þær voru margar ánægjustundirnar sem ég fékk notið með honum á villibráðarkvöldum og málverkauppboðum til styrktar þeim mörgu góðu málefnum sem hann vann að. Hugur okkar hvarflar til þess tíma þegar þið hélduð í víking til Noregs að afla ykkur menntunar. Fríða vatt sér í framhaldsnám í sérkennslufræði og krafturinn í þér var ekki síðri þegar þú dreifst þig í rekstrartæknifræðina. Eftir heimkomuna lágu leiðir okkar saman í starfi þar sem þú stjórnaðir uppbyggingu fjölda Skeljungsstöðva vítt og breitt um landið. Á þeim tíma áttum við afar farsælt samstarf. Lífið heldur áfram og þegar bygg- ingarsagan hófst byrjuðuð þið í Álf- heimunum, síðar í Bakkaselinu og loks í Birkihlíðinni, þar sem þið ÓLAFUR RAGNAR EGGERTSSON Davíð Osvaldsson útfararstjóri Sími 551 3485 • Fax 568 1129 Áratuga reynsla í umsjón útfara Önnumst alla þætti Vaktsími allan sólarhringinn 896 8284

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.